Kjarnar - 01.02.1948, Síða 104

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 104
um nokkrar tekjur af. Hann dvelur líka oft í tjöldum þeirra og fer stundum með þeim í ferðalag og sést ekki heila viku. Það er einnig áköf ástríða hans að hafa hjá sér ýmis indversk dýr, og nú sem stendur hefur hann hjá sér veiðihlébarða og bavían-apa. Þessi dýr ganga frjáls um húsið og landareignina og valda þorpsbúum miklum ótta, engu síður en eigandi þeirra. Þér getið ímyndað yð- ur, að við Júlía systir mín höfðum af þessu mikið and- streymi í lífinu. Hún dó fyrir tveim árum, og það er ein- mitt um dauða hennar, sem mig langar til að ræða við yður. Frænka okkar, Honoria Westphail að nafni, átti heima skammt frá Harrow, og við fórum þangað oft í stuttar heimsóknir. Júlía kynntist þar foringja úr flotanum og lofaðist honum. Stjúpfaðir minn virtist ekki gefa þessari tilvonandi giftingu neinn gaum, en hálfum mánuði áður en vígslan átti að fara fram, skeði hryllilegur atburður.“ Sherlock Holmes hafði hallað sér aftur í stólnum, lagt aftur augun og látið höfuðið síga niður á brjóstið. En nú opnaði hann augun til hálfs og leit á konuna. „Gerið svo vel að segja nákvæmlega frá öllum smáat- riðum í sambandi við þetta,“ sagði hann. „Já, það er mér mjög auðvelt, því að hvert smáatriði er greipt í minni mitt. Aðeins ein álma þessa gamla húss er nú höfð til íbúðar. Svefnherbergin eru á neðstu hæð- inni. Fremst er herbergi Roylotts læknis, næst herbergi systur minnar, og hið þriðja er mitt. Það er enginn Sam- gangur á milli þeirra, en dyr þeirra opnast allar fram í sömu forstofuna. Hef ég lýst þessú nógu vel?“ „Já, ágætlega.“ „Gluggar herbergjanna opnast allir út að grasflöt í kjarnar 102 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.