Kjarnar - 01.02.1948, Page 109

Kjarnar - 01.02.1948, Page 109
„Já, það var rétt gert af yður.“ Nú varð löng þögn. Holmes studdi hönd undir kinn og horfði í glæðurnar á arninum. „Þetta virðist vera töluvert flókið mál,“ sagði hann að síðustu. „Væri hægt að koma því í kring, að við kæmum til Stoke Moran í dag og fengjum að sjá öll þessi herbergi án vitundar stjúpföður yðar?“ „Já, ég man það núna, að hann talaði um að fara hing- að til borgarinnar í dag, svo að það getur vel verið, að þetta sé vandalaust.“ „Jæja, það er ágætt. Þá munum við koma báðir. Hvað setlizt þér nú sjálf fyrir?“ „Ég þarf að gegna nokkrum smáerindum í borginni, en fer svo heim með lestinni klukkan tólf, og ég hlakka til að fá að sjá ykkur heima hjá mér í kvöld.“ Konan reis nú á fætur, dró blæjuna aftur fyrir and- litið, og gekk út úr stofunni. „Hvert er nú álit þitt um þetta mál, Watson?“ spurði Sherlock Holmes og settist aftur í stól sinn. „Mér virðist þetta vera svo flókið og dularfullt mál, að ógerlegt sé að leysa úr því,“ sagði ég. „Já, bæði flókið og dularfullt. En hvert er álit þitt um þetta dularfulla blístur, og orð hinnar deyjandi konu?“ „Mér er hvort tveggja óskiljanlegt.“ „Ef við setjum saman í eina heild hugmyndina um blístrið um nóttina, nærveru systranna, orð hinnar deyj- andi konu um dröfnótta lindann og að lokum málmhljóð- ið, sem Helen Stoner þóttist heyra og hefur hlotið að vera frá gluggaslá, sem féll í far sitt aftur, þá held ég að takast ^egi að finna leiðina að lausninni.“ „En hvað álítur þú þá, að tatararnir hafi gert?“ Nr. 1 107 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.