Kjarnar - 01.02.1948, Side 122

Kjarnar - 01.02.1948, Side 122
hreyfast, og út úr hári mannsins gægðist demantlaga nöðrukollur og glóði í stingandi höggormsaugun. „Það er dýjanaðrasagði Holmes. „Banvænasta naðr- an sem til er í Indlandi. Hann hefur dáið innan tíu sek- úndna, frá því hún hjó hann. Við skulum koma þessari illvætt inn í fylgsni sitt sem fyrst aftur, og þá getum við farið að hugsa um að koma ungfrú Stoner á einhvern ör- uggari stað og láta lögregluna vita um það, sem hér hef- ur skeð.“ Hann dró hundasvipuna hvatlega af hnjám dauða mannsins, sveiflaði henni síðan, svo að hún vafðist utan um háls höggormsins, sem teygði sig út úr hári læknisins. Síðan bar hann nöðruna í svipuólinni að skápnum, kast- aði henni inn og skellti hurðinni aftur. Þannig eru staðreyndirnar um dauða Grimesby Roy- lotts læknis í Stoke Moran. Hið litla sem ég fékk enn að vita um þetta mál, sagði Holmes mér daginn eftir. „Ég hafði fyrir löngu komizt að þeirri mikilsverðu nið- urstöðu, Watson minn, að það er hættulegt að draga á- lyktanir af of lítilli vitneskju. Nærvera tataranna og notkun orðsins „lindi“ leiddu mig á villugötur. En ég komst aftur á rétta leið, þegar ég sá bjöllustrenginn og loftrásaropið. Sú uppgötvun, að rúmið var neglt fast við gólfið, gaf mér þá hugmynd, að strengurinn ætti að vera klifurband fyrir eitthvert kvikindi, sem kæmi í gegnum gatið og væri ætlað að fara ofan í rúmið. Mér datt þá slanga þegar í hug, vegna þess, að læknirinn hafði svo mikið dálæti á indverskum dýrum. Sú hugmynd að beita nöðru, sem drepur með eitri, sem ekki finnst í líkama fórnardýrsins við venjulega læknisrannsókn, hlaut að KJARNAR 120 Nr. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.