Kjarnar - 01.02.1948, Síða 126

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 126
allt heimilisfólkið í kastalanum. „Það er einhver ógæfa framundan,“ sagði greifafrúin. Litlu seinna kom sonur greifahjónanna, Alvert greifi, heim. Hann var ungur og fríður maður, en yfir andliti hans hvíldi þunglyndisblær, sem gaf hugboð um erfiðleika. Hann brosti til Conzuelo, þrýsti hönd hennar og dularfull tilfinning gagntók hana. Hún kynntist Albert brátt og komst að raun um, að hann var drengilegur og hugljúfur maður, en dálítið undarlegur í háttum og oft annars hugar. Hann bar ekki ákafa ást í brjósti til Ameliu, sem hann átti að kvænast innan skamms. * Amelia sagði Consuelo það einnig, að sér fyndist Al- bert ekki aðlaðandi. Consuelo dróst aftur á móti ósjálf- rátt að Albert, sem virtist kunna návist hennar mjög vel. Það var eins og einhver hulinn máttur drægi hann að henni. Söngur hennar leiddi hann frá hinum dapur- legu hugleiðingum, sem ásóttu hann, og gaf honum hug- rekki og gleði. Hún hafði einhver læknandi, sálræn áhrif á hann, og hún varð eins konar skriftafaðir hans, sem hann opinberaði allar sínar duldu hugsanir. Henni fahnst hún nú vera umkringd margs kyns leynd- ardómum. Leynilegar dyr, ókennileg ljós og þokukennd- ar vofur vöktu forvitni hennar og hvöttu hana til rann- sóknar. Eitt sinn, er Alberts hafði verið saknað um langa stund, varð henni reikað að lind nokkurri. Þar fann hún leyni- göng. Hún gekk inn í þau og fann ástvin sinn þar hálf- sturlaðan og sjúkan í umsjá undarlegs þjóns. Hún kom honum heim til herbergja sinna og hjúkraði honum svo að hann fékk ráð og sinnu aftur. Þessi uppgötvun og geðhrifin, sem því fylgdu þessa kjarnar 124 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.