Kjarnar - 01.02.1948, Síða 129

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 129
því að hún þóttist viss um, að hann væri nú þarna ein- hvers staðar meðal áhorfendanna. Þetta fékk fulla staðfestingu, er hún tók upp lítinn vönd kýprusblóma meðal þeirra mörgu blómvanda, sem keisaradrottningin og hirðfólkið kastaði upp á leiksvið- ið til hennar. Henni fannst þessi litli blómvöndur vera tákn um sorg og örvæntingu eða fyrirboði dauðans. Mitt í kvíða þessarar óvissu barst henni bréf frá leik- hússtjóranum við konunglega leikhúsið í Leipzig. Þar var henni boðin hin ákjósanlegasta staða. Fulltrúi leik- hússins var þarna staddur og hafði samningsuppkastið meðferðis. Consuelo vildi helzt yfirgefa Vín um þessar mundir, því að óheppnin virtist elta hana þar. Þar sem Porpora hafði komið bréfi hennar til Alberts fyrir kattarnef, varð hann nú að falsa svarbréf frá hon- um. Það gerði hann, og í því bréfi lét hann Albert hafna öllum frekari kynnum við Consuelo. Hún bar fullkomið traust til kennara síns og grunaði ekki að bréfið væri falsað. Hún tók því hinu góða boði um að syngja í Leipzig og lagði af stað til Þýzkalands örvilnuð og buguð. Þá vildi svo til, að Friðrik mikli Prússakonungur var þar á ferð í dulargerfi. Hann hitti hana og varð þegar svo hrifinn af henni, að hann gaf fyrirskipanir um það, að hún skyldi koma til höfuðborgarinnar, en Porpora skyldi sendur aftur til Vínar. Þessar ráðagerðir fóru þó allar út um þúfur, því að Rudolstadt barón, frændi Alberts greifa, bar henni orð- sendingu þess efnis, að ungi maðurinn væri að dauða kominn og þráði það heitt, að fá að sjá hana, áður Nr. 1 127 KJARNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.