Kjarnar - 01.02.1948, Síða 130

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 130
en hann kveddi þennan heim. Án nokkurs hiks lagði hún þegar af stað heim til kastalans. Hún komst þangað í tæka tíð, varpaði sér á kné við beð unga mannsins og kyssti hann. Hann var nú að dauða kominn og mjög af honum dregið. Hann bað hana þá að giftast sér, svo að nafnbót hans og eignir gætu gengið í arf til hennar, og bæn hans var svo áköf og heit, að hún lét undan og giftist honum. Albert greifi lifði aðeins nokkrar klukkustundir eftir hjónavígsluna. Hann skildi Consuelo eftir, sorgmædda og þjáða, en þó með frið í hjarta sínu. Síðan sneri hún aftur inn á braut listar sinnar. Hinn trúi og ærðuverðugi skrifstofustjóri var nýlátinn og einn morgun kom einn af skrifstofuþjónunum inn til for- stjórans og sagði: „Ja, nú er herra Jessen dauður, og ég vildi gjarnan koma ( staðinn fyrir hann." Forstjórinn horfði fremur óvingjarnlega á unga manninn. „Jú, þér megið það mín vegna, en það er mál sem ekki heyrir undir mig, heldur kirkjugarðsvörðinn." ★ A: Svo að þú ert ekki hrifinn af talmyndum? B: Nei. Ég dáist að því í þöglu myndunum að sjá kvenfólk opna munninn — og loka honum, án þess að segja eitt ein- asta orð. HÁTÍÐASUMAR Framh. af bls. 96. áherzlum: „Hún segist senda þér mjög stórt og fagurt málverk, sem heitir „Heimförin frá Moskvu“.“ Hann hristi höfuðið, og handlegg- irnir féllu máttvana að hliðunum. „Gústa, hvar heldur þú, að hægt sé að finna rúm fyrir leifarnar af her Napóleons í þessu blessaða húsi, að maður minnist nú ekki á það, að allar sléttur Rússlands fylgja með.“ KJARNAR 128 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.