Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 8

Morgunblaðið - 03.04.1986, Side 8
8 í DAG er fimmtudagur 3. apríl, sem er 93. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.16 og síð- degisflóð kl. 14.05. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.40 og sólarlag kl. 20.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 9.10. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. (Jóh. 14,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 y° 11 w 13 14 ■ 15 16 | 17 LÁRÉTT: — 1 úrræði, 5 bókstafur, 6 jurtir, 9 Uk, 10 tónn, 11 veisla, 12 vinstúka, 13 mæla, 1S vætla, 17 kvöld. LÓÐRÉTT: - 1 þekking, 2 fatnað- ur, 3 blekkingf, 4 horaðra, 7 viður- kenna, 8 skyldmennis, 12 grasflðt, 14 sé, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 durt, S auga, 6 önug, 7 aa, 8 fatan, 11 uf, 12 tak, 14 naga, 16 gráðan. LÓÐRÉTT: — 1 djörfun^, 2 raust, 3 tug, 4 baga, 7 ana, 9 afar, 10 atað, 13 kyn, 1S gá. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 --------------—--; .. ■' ■■ - ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 3. apríl, eiga gullbrúðkaup hjónin Sigríður A. Sigurðardóttir og Antóníus Ólafsson, fyrrum ábúendur að Berunesi í Beruneshreppi. Undanfarin ár hafa þau búið í skjóli dætra sinna, ýmist austur í Berunesi eða hér í Reykjavík. í dag á gullbrúðkaupsdaginn eru þau á heimili dóttur sinnar í Álftamýri 47 hér í bænum. Gerðubergi í Breiðholtshverfi. Lagt verður af stað frá Laug- ameskirkju kl. 13 og frá Hallgrímskirkju kl. 13.30. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur fund f félagsheimilinu Síðumúla 35 nk. miðvikudag 9. mars kl. 20.30. Rætt verður um fjár- öflunardag félagsins.sem er 1. maí og spilað verður bingó. KVENFÉL. Hrönn heldur skemmtifund í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Gestir verða þau Axel Guðmundsson og Gerður Pálmadóttir. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar á laugardag- inn kemur 5. þ.m. í félags- heimili sínu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. Þriggja daga spilakeppni hefst þá. MINNINGARKORT MINNINGARSJÓÐIR Hjúkrunarfélags íslands eru: Heimilissjóður Hjúkr- unarfélags íslands og Náms- sjóður Hjúkrunarfélags ís- lands (Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar). Minn- ingarkortin fást í skrifstofu félagsins Þingholtsstræti 30, sími 21177 og 15316. MINNINGARSJÓÐUR Þor- valds Finnbogasonar stúd- ents. Minningarspjöld sjóðs- ins eru til sölu í skrifstofu Háskóla íslands, símar 21331 eða 25088. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN fór Hval- vík úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og flutninga- skipið Haukur. Þá var haf- rannsóknarskipið Árni Frið- riksson væntanlegt inn úr leiðangri í gærdag. í dag, fimmtudag, er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og í dag leggur Dísarfell af stað til útlanda.__________ GJAFIROG ÁHEIT BYGGINGARSJÓÐI Hall- grímskirkju var fyrir nokkru færð 20.000 kr. gjöf til minn- ingar um hjónin Guðmund S. Thorgrímsen og Magnhildi Bjömsdóttur sem bjuggu í Belgsholti í Melasveit. Þau hjón voru móðurforeldrar gefandans, Jóns Bjamason- ar Snorrabraut 63, hér í bænum. Hefur blaðið verið beðið að færa gefanda þakkir. OA ára afmæli. í dag, 3. ÖU apríl, er áttræð frú Björg Amadóttir fyrrum húsfreyjja á Stóra-Hofi i Gnúpverjahreppi. Hún er nú á Landakotsspítalanum. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því i veðurfréttunum i gærmorgun, að i nótt er leið hefði aftur tekið að hlýna i veðri. í fyrrinótt var allt að 16 stiga frost á lág- lendi, á Staðarhóli. Hér i Reykjavík fór það niður i 7 stig. Hvergi hafði úrkoma verið teljandi á landinu í fyrrinótt. Þessa sömu nótt i fyrra var 3 stiga frost hér i bænum, en 14 stig norður í landi. LAUGARNES- og Hall- grimssöfnuðir efna á morg- un, föstudag, til skoðunar- ferðar um Reykjavík, sem svo lýkur með samverustund í menningarmiðstöðinni Gæti ég ekki heldur fengið flugu í súpuna mína? Það er örlítill matur í henni, Mummi minn. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. mars til 3. apríl, aö báöum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagiö, Skógarhlfö 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8ráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við ófengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Otvarpsinsdaglega til útlanda. Til Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 8876 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-18.36/46. A 5080 KHz, 68,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/45. Allt fal. tfml, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Aila daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamampftali Hrfngmins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagl. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeíld: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tit föstu- daga ki. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallsuvamdarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fasö- ingarheimili Reykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaaliö: Eftir umtati og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllaataöaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafaapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SunnuhKA hjúkrunar- halmili i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavlkurlæknlshéraöa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - ajúkrahúalö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íslanda: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þlngholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Oplö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla dagafrókl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræölstofa Kópavoga: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. apríl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmérfaug f Moafellaaveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Saltjemameas: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.