Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 27

Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 27
! ííkÓáíílMBlAÐÍÐ^ ■ » ♦ m m mm Sveit Sam vinnuferða/Landsýn sigraði sem kunnugt er i íslands- mótinu í sveitakeppni sem lauk um páskana. Meðfylgjandi mynd er af íslandsmeistarabikarnum sem Samvinnuferðasveitin geymir annað árið i röð. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Sl. þriðrjudagskvöld hófst fímm kvölda sveitakeppni með Board A Match fyrirkomulagi svokallað Halldórsmót en það er minningar- mót um Halldór Helgason fv. bankastjóra en Halldór starfaði mikið innan BA á sínum tíma. 18 sveitir mættu til leiks og eru spilaðar 3 umferðir á kvöldi átta spila leikir. Staðan: Jón Stefánsson 62 Páll Pálsson 59 Hörður Blöndal 56 Stefán Vilhjálmsson 56 Öm Einarsson 52 . Kristín Jónsdóttir 46 Alfreð Pálsson 43 Ragnhildur Gunnarsdóttir 43 Zarioh Hammadi 43 Næsta spilakvöld verður á þriðju- dagskvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Bridsfélag Hafnar- fjarðar Nýlokið er barometerkeppni fé- lagsins. Þeir félagar Þórarinn Sóf- usson og Friðþjófur Einarsson sigr- uðu eftir harða og tvísýna baráttu við Kristófer og Guðbrand, annars varð röð efstu para þessi: Þórarinn Sófusson — Friðþjófur Einarsson 212 Kristófer Magnússon — Guðbrandur Sigurbergsson 182 Sverrir Jónsson — Óli Ingimundarson 112 Hörður Þórarinsson — Magnús Jóhannsson 108 Bjamar Ingimarsson — Þröstur Sveinsson 105 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 93 Laugardaginn 22. marz var spil- uð hin árlega sveitarkeppni við Akumesinga, lauk þeirri viðureign þannig að Hafnfírðingar unnu á fímm borðum en jafntefli varð á einu borði. Næsta keppni félagsins er Board on Match hraðsveitarkeppni. Félag- ar aldnir sem ungir mætið vel og stundvíslega. Spilað er í íþróttahús- inu við Strandgötu á mánudögum og hefst spilamennskan kl. 7.30 stundvíslega. SKULDIAUS FASTEIGN íbúð að verðmæti l.ömilljón ♦ % SLYSAVARNA FÉLAG ISLANDS XII LiJ ITIl I BUÐAHAPPDRÆTTI í FYRSTA SINN í SÖGU HAPFDRÆXLA HERLENDIS IBUÐIR -ein á hvem vinningsmiða íbúðimar sjö em í Garðabænum og við bendum á að fasteign er hvergi á landinu jafn hátt metin og á höfuðborgarsvæðinu. DROGUM 8. APRIL Miðasala við björgunarsveitarbíl í Austurstræti og á skrifstofu S.V.F.Í. Grandagarði. Einnig má panta miða í síma 27000. VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN - ÞÚ OKKAR —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.