Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 63

Morgunblaðið - 03.04.1986, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1986 63 Frá og með 2.apríl opnum við aftur allan daginn kl.11-23:30 * Baldursgötu 14 23939 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! skáia feii eropið öllkvöld Modelsamtökin sýna glæsilegan vor- og sumarfatnað frá Olympiu #HIVTEL# FLUGLEIDA HÓTEL Sýningin sem enginn má missa af, sérstaklega vegna þess að umrædan stang- ast á við sann- leikann (sbr. eitt dagblaðanna). Fólkið sem kemur tll dyranna eins og það er klætt. (Manstu eftir Baby Doll undirfatnaði?) /:--------* Djelly systur verða uppi í kvöld. Laugaveg 116 — «. 10312 Það er Ijúft að borða á Borginni Á matseðlinum okkar eru freistandi réttirs.s. Heilsteíkt lambafille m/villkryddsósu fyllt grísasneið m/hindberjasósu Pönnusteiktur skötuselur að austurlensk- um hætti Auk þess minnum við á seðil dagsins sem ávallt kemur þægilegaáóvart. OPIÐ í KVÖLD frá kl.: 22-01 Hressir dansarar úr Dansstúdiói Sóleyjar frumflytja æðis- legan dans, sérsaminn fyrir nýja Diskótekið okkar. ☆ Jóhann Helgason mætir og syngur nokkur iög. Óli stendur vaktina í tónabúrinu. Hver fer heim með Þórshamarinn? - Þessari áleitnu spurningu og öllum öðrum er svarað í kvöld. Hér eftir verður nýja DISKÓTEKIÐ opið öll fimmtudagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. TOPP STAÐURTOPP F OLK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.