Morgunblaðið - 01.10.2006, Side 67

Morgunblaðið - 01.10.2006, Side 67
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2006 67 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Meðeigandi óskast að vel kynntu þjónustufyrirtæki með sýningakerfi. • Mjög arðbært bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 mkr. • Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr. • Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra-meðeiganda sem hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi rekstur. EBITDA 20 mkr. • Þekkt tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki með tæknivörur fyrir fyrirtæki. Ársvelta 800 mkr. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. Ársvelta 160 mkr. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr. • Vel tækjum búin fiskvinnsla á höfuðborgarsvæðinu með góð viðskiptasambönd og beinan útflutning. Ársvelta 300 mkr. Ágætur hagnaður. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Þekkt sérverslun-heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr. • Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr. • Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra- meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Buxnadagar 20% afsláttur af buxum 2.-6. okt. Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. LEIKKONAN Lubna Azabal verð- ur viðstödd frumsýningu mynd- arinnar Paradís núna á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) í Háskólabíói í kvöld klukkan 18. Að sýningunni lokinni mun Azabal ræða myndina á Café Cultura í samstarfi við Alþjóðahúsið og félagið Ísland Palestínu. Azabal, sem er fædd í Belgíu, hefur verið áberandi í evr- ópskum kvikmyndum síðustu ár og var m.a. tilnefnd ein af björtustu vonum Evrópu árið 2004. Paradís núna hefur fengið Golden Globe-verðlaun fyrir bestu erlendu myndina 2006. Á Íslandi Lubna Azabal er stödd hér á landi á vegum RIFF. Lubna Azabal á Café Cultura KÚBVERSKUR maður stígur út úr bíl ásamt barni sínu í miðbæ Trini- dad í Sancti Spiritus-héraði á Kúbu. Trinidad hefur verið á heims- minjaskrá UNESCO síðan árið 1988, vegna sögulegs gildis og þess að borgin hefur markvisst unnið að því að viðhalda og vernda hina gömlu byggingarlist nýlendutímans. Kúbanskt þorp á heimsminjaskrá AP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.