Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 19

Æskan - 01.12.1972, Side 19
Þær cru gerðar úr mislitum jólapappír, og þið sjáið alveg á myndinni, hvernig þær eru bún- ar til, Þið sníðið hringina, klippið part úr þeim og límið saman og leyfið líminu að þorna vel. — Síðan er þráður- inn settur á nál og þræddur upp i gegnum þær, þrjár og þrjár saman. n Reynið sjálf. Bylurinn Aeturinn var mildur þetta ár, því að það hafðl aðelns snjóað tvisvar Bj B fram I febrúar og lltið frost verið. En svo skall á bylur eina nóttina í miðjum febrúar — það var norðaustanátt! Bylurinn var sv0 þéttur, að fólk vissi naumast, hvort snjórinn kom úr loftinu eða upp af jörðinni, svo hvasst var úti. Börnin f Bakkabæ sátu við gluggann f rökkrinu og sáu, hvernlg skaflarnlr gjörbreyttu garðinum. Þau vo.ru alvarleg og hrygg, þvf að óvissa hafðl rlkt heima hjá þeim [ marga daga. „Veiztu, að við verðum kannski að flytja héðan, Karen?“ spurði Nlels systur sfna. „Já, mamma sagði mér það ( morgun," svaraðl Karen, „en hvers vegna verðum við að flytja frá Bakkabæ? Pabbl er slvinnandi og mamma l(ka. Við spörum eins og við getum og ...“ „Það er allt til einskis," svaraði Nlels, „Morten gamli á Borg vill kaupa jörðina, og pabbi skuldar honum mikla peninga, sem hann getur ekki borgað, og þess vegna verður hann að selja." Hátt vein varð til þess, að börnin hættu að tala saman. Þau hlupu hrædd fram I eldhús, en þaðan kom veinið. Vinnustúlkan lá á gólfinu og stundi. Hún hafði klifrað upp á stól til að sækja eitthvað I efstu hillu, en misst fótfestu, svo að nú var hún marin og fótbrotin. „Það er englnn vinnumaður heima tll að sækja lækninn!“ sagði móðir barnanna, þegar hún kom niður til hjálpar. „Hvað eigum við að gera? Slma- strengurinn slitnaði I vonda veðrlnu, og við getum ekkert hringtl“ „Við getum farið,“ sögðu Nlels og Karen áköf. „Við rötum og við eigum hlý föt." „Þið neyðlst vlst til þess,“ sagði móðir barnanna. „Við getum ekki látið Lenu liggja svona, og þið ratið sem betur fer.“ Eftir fimm mínútur voru börnin komin I vetrarfötin sln, stlgvél, og nú leiddust þau út I bylinn, sem ætlaði næstum að varpa þeim um koll, þegar þau voru ekki lengur I skjóli. Þau brutust álút eftlr veglnum, en allt gekk vel, þvl ekki var nema stundar- fjórðungs gangur tii læknisins, en börnin voru nú hálftlma að komast þangað núna. 17

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.