Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 29

Æskan - 01.12.1972, Side 29
var ekkl komið fyrir þelm einum. Þeim var útvegaður kofi og lítil fjárhæð. Þau byrjuðu nýtt líf. Pabbl opnaði litla búð á ný, en fólkið var of fátækt til að geta keypt neitt. Mamma reyndl að fá vinnu sem kennari, en það var til einskis, þvi hún kunni ekkl mál landsmanna. Þannig gekk i fimm ár og þau reyndu að bjarga sér. Loks gáfust þau upp og ákváðu að reyna að flytja til annars lands. AFTUR Á FLÓTTA Enn lagðl fjölskyldan upp i langferð i leit að samastað. Nú hafði fjölskyldan stækkað og var orðin nfu manns. Yngsta barnið var nokkurra vikna gamalt, og aldraðir for- eldrar herra Mda höfðu bætzt í hópinn. Ferðin til nýja landsins var löng og hættuleg. Ekkl var hægt að gefa litla barninu mjólk. Þau urðu að fara yfir há fjöll. Aleigu sína báru þau á höfðinu. Þau urðu að ferðast á nóttunni og sofa í skóginum á daginn. ^ C7 Q ■ 0UOQ V. 27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.