Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 39

Æskan - 01.12.1972, Side 39
Svanirnir ^ hverjum vetri var flokkur svana skammt frá norska býlinu Raagarden. Svanlrnir sungu oft, en fagur var söngurinn ekki... stundum minnti hann mest á grátstunur. Þóri, sem var sjö ára, fannst hann Ijótur. — Hvers vegna syngja þelr ekki vel? spurðl hann pabba slnn, sem svaraði: — Hver fugl syngur með sfnu nefil En Þóri þótti skemmtilegt að horfa á þessa stóru fugla. Þeir minntu á svört eða hvft skip, þegar þeir syntu f vfk- inni. Stundum slógust svanirnir. Þeir gogguðu f hálsinn hver á öðrum með sterka gogginum sfnum og sá, sem veikari var, fór f kaf. Furðulegt, að þeir skyldu ekki látast af þessu. Þórl þóttl svanirnir skemmtilegastir, þegar þeir stóðu á haus í vatnlnu og voru að leita sér að fæðu: kröbbum, þangi og sjávarjurtum. Fólkinu á bænum þóttl vænt um svanina. Það leit næstum á þá eins og heilaga fugla. Þeir voru Ifka vitrir, þvf að á söng þeirra var hægt að heyra, hvort veðrið yrðl gott eða siæmt, og þegar hvessa tók, fóru svanirnir upp á land. Þelr lágu þarna f flæðarmálinu eins og lifandi bylgja. Á vorin flugu þeir úr vfkinni og að vötnunum á Finn- mörk, en þar gátu þeir ungað út eggjunum sinum f friði. En á haustln komu þeir aftur, og sffellt fjölgaði þelm, þvl að ungu og sterku svanirnir bættust f hópinn. Þórir henti einu sinni steini f þá. Pabbi hans varð reiður og aðvaraði hann: — Gerðu þetta aldrei aftur, þvf að þá hefna svanirnir sfn! Þórir gerði það aldrei aftur. Hann saknaði þeirra Ifka, þegar þeir voru horfnir. Honum fannst allt svo fátæklegt án þeirra. Æðarfuglar og endur komu á vfklna á vorin, en þeir sögðu nú bara: Bra-bra! Nel, hann var stoltur, þegar hann gat sagt frá þvf I skól- anum, að nú væru svanlrnir farnir að syngja aftur. Þegar Þórir var átta ára, var mikið frost og vfkln lögð fs. Þá var erfitt fyrir svanina að finna sér fæðu. Faðir Þóris stráði baunum og byggi á fsinn, þvf að hann óttaðist, að svanirnlr hyrfu ella... og loks komu þelr, sem djarfastir voru, og snæddu úr lófa hans. Þórir gat aldrei fenglð þá til að koma til sfn. — Þeir muna eftir steinvölunnl! sagði faðlr hans. — Svan- Ir eru minnugir! Ernirnlr svifu yfir vlkinni, þvf að veturlnn var harður, og þegar þeir voru glorhungraðir, réðust þelr á svanlna og rændu sér fugll. Þórir áttl nýja skauta, sem hann hafði keypt sér fyrir peninga, sem hann fékk fyrir að hjálpa föður sfnum. Hon- um fannst dásamlegt að svlfa yflr fsinn, og svanirnlr vönd- ust þessu smám saman að sjá hann á fsnum, og lágu úti á vökinni og syntu um [ henni eins og flotl af skemmtl- bátum. Dag nokkurn fór Þórir lengra út á fsinn en hann var vanur. Islnn dúaði undir fótum hans... hann dettur f vökina... hann grfpur með báðum höndunum um fsbrún- Ina, en fslnn brestur aftur og aftur. Hann .hrópar á hjálp ... sffellt hærra. En vfkin er langt frá býlinu, og Þórir finnur, hvernig hann er að stirðna af kulda f köldu vatnlnu. Hann snöktir. Það er að rökkva. Enginn sér hann. Þá hrópar hann: — Pabbi, pabbi, komdu og hjálpaðu mér, pabbll Um leið fara svanirnir að syngja, og aldrei hafðl hann heyrt þá syngja jafnhátt og skerandi. Fuglasöngurlnn heyr- ist að býlinu, en þar situr pabbi Þóris við gluggann. — Hvað gengur að svönunum? hugsar hann, — þelr syngja allir f kór! Svo dettur honum f hug, að kannski sé eitthvað að Þórl og svanirnir séu að syngja um það. Hann flýtir sér að vfkinni og sér, hvar drengurinn liggur f sjón- um og berst við að halda sér uppi I vöklnni. Hann sæklr stólpa, og þegar fsinn er að bresta undan fótum hans, ýtir hann stólpanum til sonar sfns, og þannig kemur hann honum úr vöklnnl og ber hann helm ( rúm. Pabbl ávftar Þóri ekki, heldur segir aðeins: — Þú átt svönunum Iff þltt að launa, sonur Vninn! Ég hefði komið of selnt, ef þeir hefðu ekki sungið svona hátt. Og Þórir bæði hiær og grætur f senn, þegar hann lofar: — Ég ætla alltaf að vera góður við svanlna, pabbi. Þeir eru hamingjufuglar. 37

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.