Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 41

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 41
ÓLÍK ÁHRIF Konan: Þegar ég hugsa um loðkáp- una, sem þú hefur lofað að gefa mér, þá finnst mér ylur færast um mig alla. Maðurinn: En þegar ég hugsa til þess, að ég þarf að borga hana, þá rennur mér kalt vatn mllli skinns og hörunds. MISSKILNINGUR Sveinn: Þú mátt ekki fara til Svlss f sumar, pabbi minn. Faðirinn: Hvers vegna ekki? Sveinn: Ég er svo hræddur um, að Svisslendingar éti þig. Þar er fjöldi af mannætum. Faðirinn: Hvaða vitleysa er þetta? Hver hefur sagt þér það? Svéinn: Það stendur I bókinni, sem ég var að lesa I gær, að margir Sviss- lendingar lifi á ferðamönnum. ÓRÉTTLÁT REFSING Dóri (kemur grátandi heim úr skól- anum); Mamma! Er það ekki rangt af kennaranum að refsa mér fyrir það, sem ég hef ekki gert? Móðirin: Ójú, Dóri minn, það er hróp- legt ranglæti. En hvað var það, sem þú gerðir ekki? Dóri: Ég lærði ekki fyrir skólann í dag. VARLAÍ Lftill drengur, sem dottið hafði ofan I læk, segir við mann, sem bjargaði hon- um upp úr: — Ég þakka þér kærlega fyrlr hjálpina, maður minn. Ég er hrædd- ur um, að ég hefðl fengið orð I eyra hjá honum pabba, ef ég hefði nú drukknað. Matti og Lena fóru í ránsferð í búrið, meðan afi og amma sváfu. Það var miklu meira gaman að „taka sjálfur“. Ránsferð í matarbúrið atti hoppaði fram úr rúmlnu og kveikti á rafmagnslugtinni. ,,Hæ, Lena, sefur þú?“ hvíslaði hann. ,,Nei, auðvitað sef ég ekki!“ svaraðl systir hans. „Hvað vlltu?" „Hefurðu þegar gleymt því? Við ætluðum okkur að fara f ránsferð I matarbúrið." ,,Æ, við skuium táta það vera,“ sagði Lena. „Það er alls ekki fallegt af okkur að gera það. Já, eiginlega bara vitleysa. Við hefðum bara getað borðað svo- lítið meira í kvöldmat." „Já, en þá hefði afa og ömmu fundizt vlð vera ókurtels," sagðl Matti. „Þess utan er þetta miklu meira spennandi. Komdu nú.“ „Jæja þá!“ samsinnti Lena, og litlu selnna læddust systkinln hljóðlega fram ganginn að eldhúsinu. Matti og Lena voru I sumarfríi hjá afa og ömmu sinni, sem bjuggu I litlu húsi uppi I sveit. Systkinin voru enn ekki farin að venjast hinum nýju siðum, eins og t. d. að hátta snemma á kvöldln, eins og afi og amma gerðu, og kvöld- maturinn var þvl borðaður fyrr af þeim sökum. Af þessum ástæðum — og svo af þvl að það var gaman — ætluðu þau að leika þjófa, enda þótt þau vissu að sjálfsögðu innst inni, að ekki var fallegt af þeim að fara I búrið og „taka sjálf". Þau læddust áfram að búrinu og opnuðu dyrnar. Aha! Sko, þarna var stór steik á fatl, og þarna var stór sultukrukka, einnig stóð þarna flaska með ávaxtasaft. Matti og Lena gerðu nú öllu þessu hin beztu skil og borðuðu nokkuð af steikinni, fengu sér sultu með og drukku ávaxtasaft til þess að skola öllu þessu niður. Síðan læddust þau aftur til herbergis slns, skriðu upp í rúm og sofnuðu brátt, þrátt fyrir vonda samvizku. Samvizkan var ekkl heldur betri næsta morgun er þau komu niður að morgunverðarborðinu eftir að amma hafði vakið þau. Skyldi hún hafa uppgötvað eitthvað? Nei, bæði hún og afi voru alveg eins og vanalega og töluðu um allt mögulegt eins og þau voru vön. En sem þau sátu að snæðingi sagði afi allt I einu við ömmu: „Þú hefur vonandi munað eftir að henda stelkinnl, sem var full af flugum ( gær.“ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.