Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Síða 46

Æskan - 01.12.1972, Síða 46
Eftir aS hafa ekið í gegnum Ljónagarðinn fengu börnin svaladrykk og góSa gripi til eignar. Götumynd frá Kaupmannahöfn. Stefanía og Tryggvi kaupa ávexti af götusala. Maurasugurnar eru einkennileg dýr. Raninn á þeim er hentugur til þess að fara inn í holur og sjúga út maura. Næst skoðuðu þau pelíkanana, sem voru stórmerkilegir. Þeir koma heilmiklu af fiski eða öðru matarkyns i pokann neðan á nefinu. Þeir hlupu um i sólskininu og böðuðu vængjunum og var sýnilega allt of heitt. I næsta búri var grænlenzkur fálki, og þar næst snæugla. Hornuglan var spekingsleg á svipinn, enda hafa uglur f þjóðsögunum fengið orð fyrir að vera hin vitrustu dýr. Þá voru það selirnir, sæljón og síðan gíraffar. Mörgæsirnar voru skemmtilegar að vanda, en næst lá leiðin þangað sem voru álkur, langviur og silfurmávar. Sennilega voru þeir þó bara gestir í búrinu. Þau sáu villisvín frá Afríku og marga grísi, sem höfðu fæðzt í april s.l. Þau biðu þess nokkra stund við bústað bjarnanna, að ísbirn- irnir færu að synda, og annar þeirra gerði sig liklegan til þess. Hann hikaði hins vegar við að demba sér f vatnið. Skammt þaðan var grfðarstór fílamamma með tvo unga sfna, fædda 1958 og 1959. Þetta voru nú þegar orðnir myndarleglr unglingar. Á nýjum stað f dýragarðinum sáu þau mörg sæljón og stóran sel af kalifornískum uppruna. í apahúsinu sáu þau órangútan og górillu, sem sat og át gul- rætur með spekingssvip. Hinum megin voru simpansar, bráð- skemmtilegir, og einn þeirra hafði meira að segja klætt sig f strigapoka. SKEMMTILEGT KVÖLD f TfVOLÍ Eftir skemmtilegan dag í dýragarðinum héldu þau nú aftur út fyrir, og nú var ekið beint f Tívolf. Hitinn þennan dag var um 20 stig, og sól skein af heiðum himni. Betra veður gátu þau ekki fengið f kóngsins Kaupmannahöfn. Seinni hluta dagsins var eytt f TIvolí, þeim fræga skemmtigarði. Börnin nutu góða veðursins og allra þeirra lystisemda, sem þar var að sjá og reyna. Þau fóru í báta, í rafmagnsbfla, sem hægt var að stjórna að geðþótta. Þarna varð hið mesta umferðaröng- þveiti, og þau áttu fullt í fangi með að komast leiðar sinnar, þvf árekstrar voru tfðir. Þau fóru þessu næst [ Parísarhjól og fannst gaman, þegar hjólið snerist hratt. Það var kitlandi í maganum, °9 hiátur og hróp ómuðu. Eftir ferðina I Parísarhjólinu reyndi Tryggvl skotfimi sína með loftriffli, en Stefanía kastaði boltum í gervimenn með pípuhatta. Þau fengu verðlaun fyrir þetta allt saman. Að öllu þessu loknu fóru þau á matstað og fengu ágætan mat, kjúklinga með „frönsk- um“ kartöflum og margt fleira góðgæti. Hápunktur kvöldsins var ef til vill loftfimleikarnlr. Slfk lelkni, styrkur og sjálfsöryggi er fágætt, og að sjá fólkið sveifla sér fram og aftur hátt í lofti og leika hinar margvíslegustu listir.' Það er nokkuð, sem ekki sést á hverjum degi, sögðu þau Stefanfa og Tryggvi. Sérstaka athygli vöktu tvær stúlkur, sem sýndu loft- fimleika af meiri leikni, tækni og öryggi en hægt var raunverulega að hugsa sér, enda var þeim klappað mikið lof f lófa. En nú gerðist nokkuð, sem ekki var á dagskrá Tívolís: Þau voru um það bil að halda heim til hótel Sheratons, þegar allt f einu heyrðist lúðrablástur í fjarska. Þarna var komin skólahljóm- sveit frá Gladsaxe. Allt stúlkur f hvítum einkennisbúningum, og þær léku mjög vel á trompeta, althorn, valdhorn, básúnur og túbur og hvað það nú allt heitir, og ekki má gleyma klarinettum, flautum og trommum. Þetta var löng halarófa og allt gekk þetta unga fólk fallega í takt og bar sig vel. Það „marseraði" um garð- inn með fánaborg á undan og eftir og siðan upp á stóra sviðið, þar sem loftfimleikarnir höfðu farið fram áður. Þarna lék hljóm- sveitin, en sfðan voru haldnar tvær stuttar ræður. Þessi dagur var sem sé Valdimarsdagur, dagur danska fánans. Þessari óvæntu dagskrá lauk með söng, en síðan var fáninn hylltur. Þetta var hátíðleg stund. Það var gaman fyrir börnin frá íslandi, sem heyrt höfðu mikið um Kaupmannahöfn og ýmsa spillingu, sem þar þróaðist, að sjá þessa hraustu, fallegu og vel siðuðu unglinga hylla fána sinn á fögru kvöldi f Tívolí. Ljósin biikuðu fagurlega við dökkbláan kvöldhimininn. Ljós í öllum regnbogans litum og fleiri en tölu varð á komið. Fegurðin f Tívolfgarðinum á slfku kvöldi er mikii og tilgangslaust að útskýra hana með orðum. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.