Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Síða 47

Æskan - 01.12.1972, Síða 47
ÞaS er ekki á hverjum degl, sem maSur horfir á nashyrninga stangast. Þetta hefSi getað orSiS hressiiegur slagur, en þessar stóru og sterku skepnur virtust í góSu skapi, þrátt fyrir tilburSina. Eins og myndin hérna viS hliSina er þessi tekin í DýragarSi Kaup- mannahafnar. Gíraffarnir eru merkiieg dýr, enda njóta þeir mikilla vinsælda gesta dýragarSsins. Myndir geta gefið hugmynd um hana, en samt eru þær eins og reykur af réttunum. Þau gengu fram og aftur um Tívoiígarðinn, islenzku börnin og fylgdarmenn þeirra. Hljómsveitir spiluðu hing- að og þangað og fólk gekk um og naut þess, sem þar var að sjá og heyra og veðurblíðunnar. En að lokum voru þau orðin þreytt og gengu út á járnbrautarstöð, þar sem Grimur keypti islenzk blöð. Þau fóru siðan á Hótel Sheraton og svifu brátt inn i draumalandið. LITLA HAFMEYJAN Á LÖNGULINU Þau vöknuðu snemma morguninn eftir og að loknum morgun- verði fóru þau i bilferð um borgina. Fyrst var farið niður á Löngu- linu og litla hafmeyjan skoðuð. Það er nokkuð, sem enginn lætur hjá liða, sem kemur til Kaupmannahafnar. Þau tóku margar myndir af litlu hafmeyjunni og umhverfinu. Handan sundsins er stór skipa- smiðastöð, þar sem Gullfoss og fleiri skip Eimskipafélagsins voru smíðuð. Sveinn sagðist vera kunnugur þar, siðan hann var sjó- maður, og Grimur sagði Tryggva og Stefanfu frá flotastöðinni, sem einnig er þarna á eyjunni. Þau fóru viðar um Kaupmanna- höfn og að lokum I búðir. Nú voru siðustu forvöð að gera inn- kaup, eyða aurunum, sem eftir voru, og það gerðu þau í búð úti á Gammel Kongevej. Það var sól og hiti og gaman að ganga um og skoða Kaupmannahöfn, þessa fornu höfuðborg íslands. Þau sáu Sívalaturn og Gamla Garð. Voru á slóðum Fjölnismanna og annarra Hafnar-lslendinga fyrr á árum. Þau ræddu sin á milli um ýmislegt, sem á dagana hafði drifið undanfarna daga I Danmörku, og þau vissu, að nú var þessi ®vintýraferð senn á enda. Klukkan þrjú átti önnur þota Flugfé- lags íslands að hefja slg á loft frá Kastrupflugvelli áleiðis til Is- lands. Nú var eftir að pakka niður. Það var heiimikil vinna, þvi ýmislegt hafði verið keypt og margt höfðu börnin fengið að gjöf. Enn fremur voru stafir með i ferðinni, sem keyptir höfðu verið fyrir fjallgönguna miklu á Himmelbjerget, því eins og áður var sagt leggur enginn staflaus i slíka fjallferð. En þótt miklð værl af dótinu, tókst prýðilega og með góðri samhjálp að koma því saman ( pakka og töskur, og rétt eftir klukkan eltt var lagt af stað frá Sheraton hótelinu, þessu stærsta hóteli í Evrópu, þar sem þau höfðu nú dvalið í rúman sólarhring og notið góðrar fyrirgreiðslu i hvivetna. HALDIÐ HEIMLEIÐIS Þau óku til Kastrupflugvallar, hittu þar Ólaf Bertelsson, starfs- mann Flugfélags íslands, en fóru siðan upp i biðsal flugstöðvar- innar, þar sem þau fengu mjólk og brauð. Ekkl höfðu þau lengi setið, er þau sáu, hvar Flugfélagsþotan lenti. Hún ók upp að elnum „fingri" flugstöðvarinnar, og er hún hafði staðnæmzt, spurði Tryggvi Svein, hvor þotan þetta væri. Hann hafði flogið út i „Sólfaxa". Nú vonaði hann, að „Gullfaxi" væri á ferðlnni, svo hann fengi einnig að fljúga í honum. Færið var of langt og þau sáu ekki einkennisstafina, en brátt mundi úr þessu skorið. Margir fslendingar voru i biðsalnum, er þau komu, og þeim fjölgaði óðum. Litlir sjónvarpsskermar eru á víð og dreif I biðsalnum og auðvelt er að fylgjast með, hvenær fólk á að halda til flugvélarinnaj". Fyrir þá, sem eru ókunnugir ( flugstöðvum eins og Kastrup- flugstöðinni, er slíkt hlð mesta völundarhús. Þarna eru ótal gangar, stigar og rennistigar og lyftur. Fyrir hina, sem ferðavanir eru, sýnist þetta allt einfalt. Tilkynningar komu öðru hverju frá hinum og öðrum flugfélögum um komu og brottför flugvéla. Einnlg til- kynningar um seinkun á brottför vegna þess að flugvél hafðl seinkað frá Osló, og siðan var tilkynnt um brottför til Zurich og Rómar. Næst var tilkynnt brottför til Lundúna, til Stokkhólms, og brátt kom tilkynning um brottför Flugfélagsþotunnar til Glasgow og Reykjavikur. Þau stóðu upp og tóku pjönkur sinar. Flugvélin var við útgönguhlið nr. 26, og þangað var töluverður spölur eftir yfirbyggðum gangi eða „fingri", eins og það heitir á flugvallarmál- inu. Er þau komu út að flugvélinni, sáu þau Tryggvi og Stefanía, að þetta var „Gullfaxi", sem átti að flytja þau heim til (slands. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.