Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1972, Page 88

Æskan - 01.12.1972, Page 88
Daggperlan nr. 140 í HVERÁGERÐI Barnastúkan Daggperlan nr. 140 ( Hvera- gerði varð 20 ára á þessu ári. Var hún stofnuð 1. apríl 1952. Aðalhvatamenn voru hjónin Sigurþór Runólfsson og Ástbjörg Erlendsdóttir, sem bjuggu um árabil I Hveragerði. Ástbjörg var gæzlumaður stúk- unnar í 13 ár. Siðar gerðust þessi merki hjón virkir starfskraftar Bústaðaprestakalls í Reykja- v(k. Ávallt hefur verið mikii starfsgleði innan stúkunnar. Á vetrum hafa verið haldnir fundir hálfsmánaðarlega. Enn fremur hefur verið farið í skemmtiferðalög á sumrin. T. d. var farið upp í Galtalækjarskóg, samkomu- stað bindindismanna, tvö síðastliðin sum- ur til helgardvalar, ( boði ungtemplara Hrannar. Félagar eru 60. Æðstitemplar Hermundur Eiðsson. Gæzlumaður Auður Ottesen Vara æðstitemplar Kjartan Busk Fyrrv. æðstit. Hafdfs Ó. Guðmundsdóttir Dróttseti Björg Hansdóttir Gjaldkeri Sigríður Kjartansdóttir Ritari Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Kapilán Kari Kristjánsson. Fáið ykkur litla pappakrús eða sker- Ið ofan af plastflösku og hafið hæðina eins og hæðina á venjulegri þvotta- klemmu. Takið síðan sundur einar 12 klemmur og limið utan á dósina (sjá mynd). Þegar það er búið, er gott að setja 2—3 gúmmíteygjur utan um tunn- una, en þegar límið er þurrt, má taka teygjuböndin og setja koparvir i stað- Inn. Er þá komin ágæt tunna fyrir blý- anta og pennastengur. 86

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.