Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 46
og loks fór svo að til varð sérstakt dómsmálaráð, parlement. Fræði- lega var konungur forseti ráðsins, en sæti hans stóð æ oftar autt. Fór svo að lokum að konungur framseldi parlamentinu í París, sem kalla mætti Hæstarétt, dómsvald sitt alfarið, og leiddi það til þess að fyrir gat komið að hann væri sjálfur aðili máls fyrir þeim dómi. Eftir að héraðsdómar sýslumanna komu til sögunnar var parlament- ið í París almennur áfrýjunardómstóll gagnvart þeim. Á 15. öld voru stofnuð fyrstu parlamentin utan Parísar sem e.t.v. mætti nefna lög- réttur eða landsdóma. Þær voru orðnar 13 að tölu þegar yfir lauk. Auk þessa almenna dómstólakerfis var fjöldi sérdómstóla, og einnig tíðkaðist skipun umboðsdómara. Á einveldistímanum kvað mest að dómsstörfum amtmanna (intendents) að þessu leyti. Dómsvald amt- manna þróaðist einkum á 17. öld, laut aðallega að fjármálum og skatt- heimtu og byggðist að verulegu leyti á umboðsskrám. Um 1680 virðast öll héraðsvöld vera komin í hendur amtmanna sem voru orðnir 32 að tölu við lok einveldis. Þeir höfðu umsjón með héraðsdómstólum og dæmdu sjálfir í málum er vörðuðu öryggi ríkisins. Á fyrsta ári stjórn- arbyltingarinnar voru embættismenn konungs hvarvetna flæmdir frá embættum sínum, en parlamentin voru þá þégar í upplausn, og dóm- stólakerfi einveldisins leið undir lok áður en lýðveldið var stofnað6S). Horft til fornaldar Á síðari hluta keisaratímabilsins greindist Rómaveldi í fjögur aðal- umdæmi til stjórnsýslu er nefndust præfecturae, tvö í austurhluta rík- isins og tvö í vesturhlutanum. Umdæmi þessi eða fjórðungar nefndust (talið frá austri til vesturs) : Oriens (austræna ríkisumdæmið), Ulyria, Italia og Galliae) 6Í)). Yfir hverju ríkisumdæmi var præfectus. Fjórð- ungsstjórar þessir voru æðstu borgaralegu embættismenn ríkisins, en herstjórn var af þeim tekin á stjórnarárum Konstantínusar. Ríkisum- dæmin greindust síðan í lögsagnarumdæmi, dioceses, sem voru 14 tals- ins í öllu ríkinu. I vestasta ríkisumdæminu, Galliae, voru þessi þrjú lög- ságnarumdæmi: Brittannia, Gallia og Hispania ásamt Mauritaníu (Mar- okkó). Fyrir hverju lögsagnarumdæmi var umdæmisstjóri er bar em- bættisheitið vicarius. Hvert lögsagnarumdæmi greindist síðan í skatt- lönd, provinciae, 96 að tölu alls um 300 e. Kr.70). I Gallíu (diocesis) voru þannig að lokum 15 eða 17 skattlönd71), en yfir hverju var land- 68) Miquel, s. 212 ... 268. HDF, 222 ff. 69) Bernard s. 27. 70) Á 4. öld var Gallíu skipt í tvö lögsagnarumdæmi, Miquel s. 42. 71) Bernard s. 27. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.