Vísir - 24.12.1943, Side 13

Vísir - 24.12.1943, Side 13
JÖLABLAÐ VÍSIS ;s JUPITER EG MUN ALDREI gleyma honum, er hann stóð á skurðbakkanum, ófreskjan, óargadýrið, og virti fyrir sér ódæðisverkið, sem hann hafði unnið. Guð má vita, að við vor- um öll viti okkar fjær, því að skelfingin hafði níst hjarta okk- ar. Eg man þó, að eg fann það með sjálfum mér, að hann vissi hvað hann hafði gert — að mér var ljóst, hvað færi um huga hans, sem var fullur af heift og hefnigirni. En það er hezt að eg reyni að segja skipulega frá því, sem gerzt hafði, þó að eg geri það elcki nema fyrir sjálfan mig. Þegar eg dró mig i hlé frá störfum fyrir átla árum, ákváð- um við hjónin að flytjast upp i sveil og lifa þar í ró og næði. Við fundum tilvalinn slað hjá smáborg, sem hét Dover, norð- arlega í New York-fylki. Ganv all skipaskurður lá um sveitina. Hann var ekki notaður lengur, en fyrir einni öld hafði verið á honum sífelld umferð lítilla pramma. Þá komu járnhrautirn- ar til sögunnar og umferðin minnkaði á skurðinum, starfs- mönnunum var sagt upp og ein- liver töfra- og leyndardómshula livíldi yfir honum síðan. Heimili okkar var á lítilli liæð, nokkra kílómetra fyrir ut- an bæinn og skurðurinn lá við rætur hæðarinnar. Þegar við sát- um á grasflötinni fyrir framan Iiúsið, sáum við húsin, trén og garðana andspænis speglast í lygnu vatni skurðsins. Rétt hjá húsi okkar var annað hús, sem var mjög líkt okkar. Skömmu eftir að við vorum sezl þarna að, kom falleg, grann- .vaxin kona — vart eldri en 28 eða 29 ára — í hgimsókn til okk- ar. Hún hét frú Sturgis og var nágrannakona okk'ar. Hún var gáfuleg lil augnanna, góðleg á svip og alúðleg í fasi, og áður en varði vorum við farin að spjalla saman eins og við vær- um aldavinir. \rið komumst á snoðir um það, að maður henn- ar starfaði i Buffalo. Þangað var hálfrar annarar slundar ferð með járnbraut og hann lagði það á sig að fara þessa vegalengd kvelds og morgna vegna þess, að honum þótti yndislega fallegt þarna í sveitinni. Ég man greinilega, að mér fannst hún tala eitthvað svo ein- kennilega um mann sinn, eins og hún saknaði hans elcki, en jafnframt virtist hún mjög hænd að honum. Nokkrum dögum síðar, snemma á laugardegi, þegar við hjónin vorum að fara út að ganga okkur til hressingar með- fram skurðinum, heyrðum við fótatak að baki okkur. Við litum við og sáum liávaxinn, þrekinn mann. Hann gekk til okkar og rétti okkur höndina. Þetta var granni okkar, Roberl en eg kynntist Robert Sturgis. Þá fór mér að skiljast and- stæðurnar, sem komu í ljós lijá konu hans, þegar talið barst að manni hennar. Hann elskaði hana með mikilli ástríðu, eins og hann elskaði allt annað, sem hann átti. Eg hefi aldrei séð neinn mann sýna konu sinni eins mikla nærgætni og hann gerði. Hann liafði svo mikla á- nægju af að kvnna hana fólki Hann gat ekki þakkað mér nóg- samlega fyrir boðið. Tveim, dögum síðar voru þau húin að fá hvolpinn. Hann var yndislegur, snjóhvitur og skemmtilegur. En þetta liafði ekki þau á- hrif, sem við höfðum gert ráð fyrir. Það hafði vakað fyrir okkur, að hvolpurinn yrði frú Sturgis til skemmtunar og afþreying- ar, en maður hennar sló.eign sinni á hann. Eftir fáeina daga greip liann hvert tækifæri, sem gafst, til að lýsa þvi fyrir mér, að aldrei hefði verið annar eins hundur til i heiminum, vitrari Hmásaga eftir Stefan Zweig. Sturgis. Ivona hans hafði sagl hönum frá okkur. Og þegar liann sá okkur ganga framhjá húsi sínu, fannst honum rétt að heilsa upp á okkur. Finnst ykk- ur veðrið ekki dásamlegt, sagði hann. Fannsl okkur sveitin ekki fegursti hlettur á jarðríki. Gæt- um við hugsað okkur að búa i borg, þegar til væi’i slíkur stað- ur sem þessi. Hann var svo hrifinn og mælskur, að það var ógerning- ur að skjóta inn einu orði, en það gaf mér gott tækifæri til að virða hann fyrir mér. Mér sýnd- ist hann vera á að gizka þrjátíu og finnn ára, risi á vöxt, að minnsta kosti þrjár álnir, og samsvaraði sér vel. Hann var i bezta skapi, talaði og hló án af- láts. Manni fannst hann ljóma svo af hamingju og nægjusemi, að maður hreifst með gegn vilja sínum. Olck'ur hjónunum fanrist hressandi að kynnast honum og glöddumst af þvi, að svona skémmtilegur maður skvldi vera nágranni okkar. En þessi hrifni okkar hjón- anna álti sér ekki langan aldur. Þó var i rauninni ekki hægt að finna neitl að Robert Slurgis. Hann var góður, samúðarfull- ur, hjálpsamur — góður mað ur, sem hægt var að treysta. En samt — Sannleikurinn var sá, að manni fannst hann næstum ó- þolandi, vegna þess hvað hann var alltaf í góðu skapi og mik- ill á lofti. í hans augum var allt eins gott og hægt var að hugsa sér. Húsið hans var fullkomið Konan hans gat ekki verið betri. Garðurinn hans var fyrsta flokks og pípan, sem hann reykti, var bezta pípa, sem nokk - uru sinni hafði verið gerð. Eg hafði aldrei haldið, að slik- ir kostir, slíkt ágæti allra hluta, gæti verið svong þreytandi, fyrr og halda sýningu á lienni, að við lá, að maður kynni því illa. Hún fann það, en féklc ekki að gert. Það er ekki hægt að af- biðja slíka lotningu og tilheiðslu. Þegar við hjónin ræddum þetta, komumst við að þeirri niðurstöðu, að Sturgishjónin þyrftu að eignast erfingja. Kon- an mín sagði mér Iíka, að frú Sturgis langaði ósköpin öll til að verða móðir og það væri ekkert, sem skyggði á hamingju þeirra nema það eitt, að þeim hafði ekki orðið barna auðið. Á fvrsta ári hjúskapar síns bjugg- ust þau við barni. Þau hjuggust aftur við því á næsta ári og enn á þvi þriðja. Þegar þau voru húin að vera gift í átta ár, gáfu þau upp alla von um að eignast crfingja. WT M þetta leyti fór Betty einu WJ sinni að heimsækja vinkonu sína í Rochester. Þégar húri kom heim, þóttist hún hafa fundið ráð til að bæta að ein- hverju leyti úr óhamingju Stur- gis-hjónanna. Vinkona hennar álti fallega tík, sem var nýbúin að gjóta, og voru hvolparnir hver öðrúm fallegri. Betty hafði verið boðinn einn þeirra, en hún hafði hafnað honum, því að hún bjóst ekki við því, að við mund- um geta sinnt honúm nægilega, en fannsl hinsvegar að það mundi geta verið frú Sturgis til dægrastyttingar, ef þeím væri gefinn hvolpurinn. Eg féllst á þetta og sama kveldið spurði eg Sturgis og konu hans, hvort þau langaði til að eignast hvolpinn. Frú Sturgís þagði — hún var alltaf þögul, þegar hann var nærstaddur — en hann tók boð- inu •fengins hendi. Vissulega! Hvers vegna liafði liann ekki lát- ið sér þetta til hugar koma fvr- ir löngu? Þetta var þjóðráð! liuridur, fallegri eða skemmti- legri í alla staði. Það var ótrúlegt, livaða áhrif það hafði á Roger Sturgis, að eignast þenna liund. Slundum heyrðum við liátt gelt og gjamm frá húsi þeirra. Þá var það ekki Jupiter, en svo var hvolpurinn kallaður, sem var að gelta, — það var Roger, sem lá á gólfinu og lék við hvolpinn, eins og hann væri smádrengur. Það eru engar ýkjur hjá mér, að hann hugsaði meira um að hundurinn fengi nóg að borða en liann sjálfur. Eg veit það með vissu, að þeg- ar eitt blaðanna skýrði frá því, að taugaveiki hcfði stungið sér niður i næstu sveit, mátti Jupi- ter ekki bragða vatn nema það hefði veric? soðið áður. En fátt er svo með öllu illt, að ekki hoði nokkuð gott, því að Roger var svo upptekinn af hvolpinum, að kona hans og við liöfðum heldur meiri frið fyrir honum. Hann lék við Jupiter klukkustundum saman og þreyttist aldrei á því. Stundum fór hann út að ganga með hann og var lengi i burtu. Það má guð vita, að kona hans varð ekki hið minnsta afbrýðisöm, þótt hann hagaði sér þannig. Hann hafði fundið nýjan helgidóm til að tilbiðja og hún var því sann- arlega fegin. Jupiter óx hröðum skrefum, varð sterkur, hraustur og fall- egur. Eg verð að kannast við það, að hann var af- burða fagurt og vel hirt dýr. í fyrstu var hann líka geðgóð- ur. En það breyttist smám sam- an. Fyrst var varla hægt að greina það, en svo fór það að verða áberandi og æ meira, eft- ir því sem lengra leið. Hann var vitur og athúgall, og það var liægðarleikur fyrir hann að komast að raun uin það, að húsbóndi hans — eða öllu lield- 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.