Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 7
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15.APRÍL 1986 7 Norræna húsið: Fyrirlestur um Björn- sljerne Björnsson og Jón Signrðsson MIÐVIKUDAGINN 16. apríl kl. 20.30 heldur dr. phil. Per Amdam fyrirlestur í Norræna húsinu, þar sem hann tekur fyrir áhugavert efni; samband Bjornstjerne Bjornsons og Jóns Sigurðssonar forseta. Fyrirlesturinn nefnir hann „Islandsk politikk — norsk poesi“, og kemur þar inn á efni sem ekki hefur verið fjallað um áður, þ.e. kynni Jóns Sigurðsson- ar og Bjornstjeme Bjornsons sem hófust um 1870 og urðu þeir vinir og samherjar um skeið. Þau kynni höfðu vemlega þýð- ingu fyrir afstöðu Bjornsons til samnorrænna mála, segir í frétt frá Norræna húsinu. og varð hún mjög vinsæl meðal almennings. Per Amdam hefur haldið marga fyrirlestra um Bjarn- son og þykir flytja mál sitt á lifandi og skemmtilegan máta. Sunnudaginn 20. apríl kl. 16.00 verður dagskrá í Norræna húsinu sem nefnist „Bjornson í ljóðum, litum og tónum“. Per Amdam talar um ljóðmæli Bjornsons og sýnir. litskyggnur frá heimabyggð skálds- ins, Raumsdal. Sigríður Ella Magnúsdóttir óperusöngkona syngur lög við ljóð Bjornsons og Jónas Ingimundarson leikurundir. Leikfangasafn dagmæðra í Laugaborg við Leiralæk. Leikfangasafn dagmæðra tekið til starfa Á LAUGARDAGINN var opnað leikfangasafn dagmæðra í Laugaborg við Leirulæk. Stofn- félagar em rúmlega hundrað dagmæður í Reykjavík og Reykjavikurborg. Leikföng og hjálpartæknigögn em lánuð út til félaga safnsins, en formaður þess er Helga Hansdóttir dag- móðir og fóstra. t Reykjavík em nú starfandi um 400 dagmæður. Reykjavíkur- borg hefur látið dagmæðram í té aðstöðu til félagsstarfs í Laugaborg og verður lögð áhersla á fræðslu og stuðning við frekari uppbyggingu stéttar- innar. Formaður samtaka dag- mæðra er Selma Júlíusdóttir. Per Amdam er fæddur 1921 og var lengi vel lektor við menntaskól- ann í Molde. Hann hefur um árabil helgað líf sitt rannsóknum á ævi Bjernstjerne Bjarnsons og gefið út þijú mikil verk, „Den unge Bjorn- son“, Bjornson og kristendomen" og „Bjornson og kristenarven". Einnig hefur hann skrifað bók, sem heitir „Bjornstjerne Bjernson — han som ville dikte et nytt og bedre Norge", fræðileg bók en þó alþýðleg Slippstöðin hf Fjórði Kanadatogar- inn að koma Akureyri. BREYTINGUM á þriðja Kanada- togaranum er nú að ljúka i Slipp- stöðinni hf. á Akureyri og kemur sá fjórði tíl landsins i lok vikunnar. Að sögn Gunnars Ragnars, for- stjóra Slippstöðvarinnar, mun sú áhöfn togarans sem kemur til lands- ins í vikunni sigla þeim þriðja heim. Slippstöðin hefur samið um breyt- ingar á flórum togurum eins og Morgunblaðið hefur áður greint frá en svo gæti farið að a.m.k. einn til viðbótar kæmi til breytinga. Það ætti að verða ljóst fljótlega hvort af því verður. Kristilegt sjónvarpsefni með aðstoð gervihnattar SAMTÖK sem nefnast „Fijáls kristileg fjölmiðlun** hafa gert samning við New World Channel, kristilega sjónvarpsstöð sem send- ir út dagskrá um alla Evrópu, og verður efni stöðvarinnar sýnt hér á landi með aðstoð gervihnattar. Að sögn Eiríks Sigurbjörnssonar framkvæmdastjóra verður hluti dagskrárinnar sendur út með ís- lenskum texta þegar fram í sækir, og fyrirhugað er einnig að fram- leiða íslenskt efni til útsendingar. Eiríkur Sigurbjömsson sagði að Fijáls kristileg fjölmiðlun hefði nú haft milligöngu um dreifmgu á 46 kristilegum þáttum sem framleiddir eru í Noregi, þættimir eru með ís- lenskum texta og hafa verið sýndir í kapalkerfum víða um land. Nú stendur fyrir dyrum að senda þessa þætti beint hingað með aðstoð gervi- hnattar, og útvega samtökin allan búnað til móttöku efnisins. Undir- búningur að framleiðslu íslenska efnisins er hafínn, og sagðist Eiríkur búast við að þetta yrðu þættir með blönduðu efni, tónlist, viðtölum og fleiru. Norræmr menning- ardagar í MORGUNBLAÐINU hefur borist fréttatilkynning frá sendiráði Vestur-Þýskalands með dagskrá norrænnar bókmenntaviku, sem hófst í Hamborg í gær. Ymsum þekktum norrænum rithöfund- um var boðið að lesa þar úr verkum sínum. Hamborg Jöm Donner og Antti Tuuri frá Finnlandi, Svíamir Göran Tunström og Sven Delblanc, Dea Trier Morch frá Danmörku og Cecilie Loveid frá Noregi. Frá íslandi var Matth- íasi Johannessen, Sigurði Magnús- syni og Gylfa Gíslasyni boðið á menningarvikuna. SLYSAVARNA í BÚÐAHAPPD RÆTT I ÍBÚÐAVINNINGAR KOMU Á EFTIRTAIIN NÚMER: Þýskir bóksalar, forleggjarar og menningarráð Hamborgar halda þessa menningarráðstefnu með aðstoð sendiherra og ræðismanna Danmerkur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og íslands og fleiri aðila. Meðal annarra rithöfunda, sem boðið var á menningarvikuna em Segir í tilkynningu frá aðstand- endum að hvergi hafi áður verið haldin ráðstefna þar sem slíkur fjöldi norrænna bóka og rithöfunda hafi verið kynntur. Þekktir vestur- þýskir rithöfundar stjóma upplestr- inum og má þar nefna Siegfried Lenz. 11231 117336 132917 146387 187263 190464 199381 SLYSAVARNAFÉIAG ÍSIANDS Habitat veit hvað klukkan slær. High tech línan er gott dæmi um HHiilHtHIH Habitathönnun: ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nýstárleg, notadrjúg og vönduö. Viö eigum nú til á lager hillur á ■■■■■■■■■■■■■■■ kr. 5.950.-, hjólaborð lítil á kr. 2.975.- . . :-8 g stór á kr. 3.525.-, MmmuwmaamaMMmmm iteQvagna a kr. 3.950.- og kjarekka á kr. 3.980.-. |g[ framleitt í svörtu og hvítu. I --M ■ ■ i 11 jgjaklega athygli á ■■■■■■■■ sem kosta aöeins ðfc- '•!&, hljómfSS Hight tech' Viö vekjum sé svörtu tölvuboröuT! kr. 5.835 Habitat. Verslun — póstvE Laugavegi 13, sími 25808. h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.