Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986 27 , Morgunblaðið/Amór Islandsmeistarinn Sigtryggur Sigurðsson náði ekki að komast í lió[) útvaldra. Hann spilaði við Jakob R. Möller í undankeppninni. Andstæðingarnir eru Örn Scheving og Steingrímur Steingrímsson. Svipmynd frá undankeppninni. Undankeppni íslandsmótsins í tvimenningi: Guðmimdur Páll Arnarson og Þorgeir Eyjólfsson langefstir Guðmundur Páll Arnarson og Þorgeir Eyjólfsson sigruðu í undankeppninni í tvímenningi sem spiluð var um helgina í Gerðubergi. Alls tóku 116 pör þátt í keppninni sem var spiluð í þremur lotum eftir Mitchell- fyrirkomulagi. Þorgeir og Guðmundur Páll vermdu 3. sætið þar til í lokaum- ferðinni er þeir náðu afgerandi forystu. Þeir félagar hlutu 1325 stigen meðalskor var 1092. Spilað var um 24 sæti í úrslita- keppninni sem fram fer helgina 26.-27. apríl nk. Flest pörin í úrslitunum eru af Stór-Reykjavík- ursvæðinu eða 22. Eitt par er frá Selfossi og eitt af Suðurnesjum. Eftirtalin pör spila í úrslita- keppninni: Þorgeir Eyjólfsson — Guðmundur Páll Amarson 1326 Valgarð Blöndal — Ragnar Magnússon 1293 Sverrir Kristinsson — Ingvar Hauksson 1287 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 1269 Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 1263 Arnór Ragnarsson — Sigurhans Sigurhansson 1262 Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 1249 Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 1238 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 1236 Hennann Lárusson — Ólafur Lárusson 1232 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 1228 Bemharður Guðmundsson — Tryggvi Gíslason 1221 Guðmundur Pétursson — Jaquie McGreal 1220 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 1213 Svavar Björnsson — KarlLogason 1213 Þórarinn Sigþórsson — Sigurður Sverrisson 1181 Jömndur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 1197 Magnús Halldórsson — Guðmundur Auðunsson 1191 Jón Páll Sigutjónsson — Sigfús Örn Árnason 1186 Björn Eysteinsson — Guðm. Sv. Hermannsson 1182 Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson 1181 Árni Alexandersson — Hjálmar S. Pálsson 1176 Erla Siguijónsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttirll75 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 1175 Varapör: Oddur Hjaltason — Hrólfur Hjaltason 1169 Haukur Hannesson — Ármann J. Lámsson 1165 Kristján Blöndal — Jónas P. Erlingsson 1164 Jón Hjaltason — . Hörður Arnþórsson 1163 Nokkur af okkar sterkustu pömm urðu að sætta sig við að lenda í hóp varaparanna og þaðan af neðar í hópnum en aftur á móti nokkur pör sem spila nokkuð óvænt í úrslitum. Má þar t.d. nefna Árna Alexandersson og Hjálmar S. Pálsson, Jömnd Þórð- arson og Svein Þorvaldsson, Magnús Halldórsson og Guðmund Auðunsson og kannski ekki hvað sízt undirritaðan og Sigurhans Sigurhansson sem komu á óvart í keppninni og vom t.d. í öðm sæti eftir tvær lotur. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- enssen og honum til aðstoðar í tveimur síðustu lotunum Vilhjálm- ur Sigurðsson. Reiknimeistari var Vigfús Pálsson. Mótið fór snurðulaust fram í alla staði. Einum keppanda var vísað frá keppni í upphafí móts vegna ölvunar og eitt par skilaði sérekki eftirfyrstu lotuna. Kaffjpokinn sem heldur ekki uatni Danski KAFFE FILTER-pokinn er sá sterkasti á markaðinum. Pú þarft hvorki að bretta upp á kantana svo hann rifni ekki, né nota tvo poka, til að uppáhell- ingin heppnist vel. KAFFE FILTER rifnar ekki, en heldur samt ekki vatni. KAFFE FILTER-pokunum er pakkað í látlausar umbúðir, sem gera það að verkum að verðið er nánast helmingi lœgra en á öðrum kafþpokum. NOTAÐU STERKASTA OG ÓDÝRASTA KAFFIFOKANN A MARKAÐINUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.