Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL1986 57 Splunkuný og stórkostleg ævlntýramynd sem þegar er orðln ein vinsælasta mynd vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile“ er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd „Romanclng the Stone“ (Ævintýrasteinninn). VIÐ SÁUM HIÐ MIKLA GRIN OG SPENNU i „ROMANCING THE STONE“ EN NÚ ER ÞAÐ „JEWEL OF THE NILE“ SEM BÆTIR UM BETUR. DOUGLAS, TURNER OG DE VITO FARA A KOSTUM SEM FYRR. Aöalhlutverk: MICHAEL DOUGLAS, KATHLEEN TURNER, DANNY DE VITO. Titillag myndarinnar er hið vinsæla „WHEN THE GOING GETS TOUGH“ sungið af BILLY OCEAN. Leikstjóri: LEWIS TEAGUE. - Myndin erf DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð — * * * S. V. Mbl. CHASE OG AYKROYD ERU SENDIR f MIKINN NJÓSNALEIÐANGUR OG ÞÁ ER NÚ ALDEILIS VIÐ „GÓÐU“ AD BÚAST. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Aykroyd, Steve Forrest, Donna Dlxon, Bruce Davlon. — Leikstjóri: John Landis. Sýndkl. 6,7,9og 11, — Hækkað verð. OKU- SKÓLINN Hin frábæra grínmynd. Sýndkl.5,7,9 og 11. Haskkað verð. Frumsýnir grínmynd ársins 1986: ROCKYIV Hækkað verð. Sýndkl. 5,7 og 11. LADY- HAWKE Hækkað verð. Sýndkl.9. SILFUR- KÚLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og11. BÍÓHÖU Sími 78900 NILARGIMSTEINNINN NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI VorfagnaðurNemenda- sambandsM.A. Vorfagnaður Nemendasambands Menntaskólans ð Akureyri veróur haldlnn f Lœkjarhvammi, Hótel Sögu, föstudaginn 18. aprfl nœstkomandl og hefst kl. 19.30. Veislustjóri verður Guðmundur Benediktsson. Ræðumaður kvöldsins verðurdr. Broddi Jóhannesson. Miðar verða seldir i anddyri Lækjarhvamms milli kl. 16.00 og 18.00 miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. apríl. Upplýsingar veittará sama tima ísíma 26927. stjórnin ISLENSKA ÖPERAN 3í3rovatore Föstudag 18. apríl kl. 20.00. Laugardag 19. apríl kl. 20.00. Midasala frá kl. 15.00-17.00. sími 114 7 5. Óperugestir ath.: f jölbreytt- ur matseóill framreiddur fyrir og eftir sýningar. Ath.: Bordapantanir í síma 18 8 3 3. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! UPPHAFIÐ Frumsýnir Ævintýraleg spennumynd um kappann REMO sem noter krafta og hyggjuvit í stað vopna. — Aöalhlutverk: Fred Ward, Joel Grey. Lelkstjóri: Guy Hamihon. Bönnuð Innan 14 íra. Myndin er sýnd með STEREO hljóm. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15. Tónlistarmynd ársins. Svellandi tónllst og dansar. Mynd fyrir þig I Titillag myndarinnar er flutt af David Bowie. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. Leikstjóri: Rainer Fassbinder. Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10. Mbl. —H.P. ☆ *☆* Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Óskarsvcrðlaunamyndin Myndin sem hlaut tvenn óskarsverðlaun. VITNIÐ Spennumynd með Harrison Ford i aðalhlutverki. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Augafyrir auga3 ALBONSK KVIKMYNDAVIKA 12.-16. apríl MANNKOSTIR Sýndkl. 7. MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA INHRii > Verðlaunamyndin F0RNAFN CARMEN WÆM 8B&25S gerö af Jean-Luc Godard. ImtSBaSa HlautgullverðlauniFeneyjum 1983. Bönnuð bömum. Danskurtextf. SÍÐASTASINN. „Missið ekki undir neinum kringumstæðum af Fornafn Carmen”. ***H.P. Saltað í 258.698 tunnur á síðasta ári: Mest saltað á Eskif irði Á SÍLDARVERTÍÐINNI á síðasta ári var saltað meira af Suður- landssíld en nokkru sinni áður að árinu 1980 undanskildu, 258.698 tunnur. Útflutningi á þessari síld, sem söltuð var samkvæmt fyrirfram samningum er nú að mestu lokið samkvæmt upplýsing- um frá Síldarútvegsnefndar. Aðeins er eftir að afskipa nokkrum þúsunda tunna af ýmsum tegundum síldarflaka, sem framleidd voru f tilraunaskyni á vegum Síldarútvegsnefndar í samráði við kaupendur í Sviþjóð, Finnlandi og Danmörku. Af einstökum sölt- unarhöfnum var Eskifjörður langhæstur með 38.333 tunnur Grindavík varð í öðru sæti með 27.928 og Reyðarfjörður í þriðja sæti með 21.732 tunnur. Hér fer á eftir listi frá Sfldarútvegsnefnd um söltun á einstökum Söltunarstöðin Ámý, Fáskrúðsfirði 20 Pólarsfld hf., Fáskrúðsfirði 16.975 Sólborg sf., Fáskrúðsfirði 4.036 Sæbjörg, Fáskrúðsfirði 606 Hraðfrystihús Stöðvarfjarðarhf. 8.568 Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. 9.918 Búlandstindur hf., Djúpavogi 16.180 Fiskim.verksm. Homafl. hf. Höfn 14.109 Stemmahf., Höfn 5.542 Fiskifyan hf., Vestm. 2.525 Hraðfrystistöð Vestm. 1.840 ísfélagVestm. hf. 1.229 Klif sf., Vestm. 222 söltunarhöfnum: Samtals Hafnarfjörður 1.024 Vinnslustöðin hf., Vestm. Suðurvörhf., Þorlákshöfn 2.111 1.474 ÓlafsQörður tunnur Reykjavík 1.419 Auðbjörghf., Þorlákshöfn 365 1.680 Akranes 8.856 Bjargsf., Þorlákshöfii 344 Húsavík 177 Stígandi hf., Ólafsfirði 1.680 Glettingur hf., Þorlákshöfn 8.810 Raufarhöfn 1.849 Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. 177 Hafnames hf., Þorlákshöfn 686 Vopnafjörður 8.409 Fiskavfk hf., Raufarhöfn 1.849 Meitillinn hf., Þorlákshöfn 1.250 Borgarflörður eystri 1.592 Tangi hf., Vopnafirði 8.409 Suðurvör hf., Þorlákshöfn 4.267 Seyðisfjörður 19.191 Sölt.st. Borg, Borgf.eystra 1.592 Fiskanes hf., Grindavík 7.515 Neskaupstaður 13.843 Norðursfld hf., Seyðisfirði 11.180 Gjögur hf., Grindavík 4.534 Eskifjörður 38.333 Strandarsfld sf., Seyðisfirði 8.011 Hóp hf., Grindavík 2.710 Reyðar^örður 21.732 Máni, Neskaupstað 7.017 Hópsnes hf., Grindavík 3.935 Fáskrúðsflörður 21.367 Sfldarvinnslan hf., Neskaupstað 6.826 Þorbjöm hf., Grindavík 7.834 StöðvarQörður 8.568 Askja hf., Eskifirði 2.944 Hraðfr. Þórkötlust. hf., Grindavík 1.400 Breiðdalsvík 16.180 Eljan hf., Eskifirði 5.948 Fiskv. Ameyjar hf., Sandgerði 1.896 Djúpivogur 16.180 Friðþjófur hf., Eskifirði 12.197 Miðnes hf., Sandgerði 510 Homaflörður 19.651 Jón Kjartansson hf., Eskifirði 8.964 Brynjólfur hf., Innri-Njarðvík 2.289 Vestmannaeyjar 7.927 Sæberg hf., Eskifirði 4.566 Fiskv. Guðm. Axelss., Keflavik 1.793 Eyrarbakki 1.474 Þórhf.,Eskifirði 3.714 Fiskv. Hiimars & Odds, Keflavlk 2.435 Þorlákshöfn 15.722 Austursfld hf., Reyðarfirði 3.139 Keflavík hf,, Keflavík 1.946 Grindavík 27.928 Fiskverkun GSR, Reyðarfirði 4.835 Öm & Þ. Erlingss., Keflavík 719 Sandgerði 2.406 Hraun, Reýðarfirði 237 Hafnfirðingurhf., Hafnarfirði 1.024 Garður 2.289 Kópursf., Reyðarfirði 3.174 Ingimundur hf., Reykjavík 1.419 Keflavík 6.893 Verktakar hf., Reyðarfirði 10.347 H. Böðvarsson & Co. hf., Akranesi 8.856
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.