Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 • r.i. i—r;.-r.; ,i .í——— -i—- ■' ■ f— --- Amór Benediktsson, þátttakandi I dorgkeppninni Sverrir Tryggvason í Víðihlíð gerir gat á ísinn með á Mývatni, með einn vænan á lofti. Amór fékk þartilgerðum bor. ísinn var þaraaum 70 senti þrjá silunga í keppninni. metrar á þykkt. Dorefað í dásamlesfu veðri Akureyri. '—* '—7 „ÞAÐ VAR fiskur í vatninu, menn sáu hann og urðu varir en hann vildi ekki bíta á. Annars vom allir nokkuð ánægðir. Keppnin sjálf gekk snurðulaust fyrir sig - allir fóm heim með brúnku og freknur og enginn blotnaði," sagði Bjöm Bjöms- son, einn af aðalmönnunum á bak við dorgkeppnina á Mývatni á laugardag, í samtali við Morg- unblaðið í gær. Dorgkeppnin var nú haldin í fyrsta skipti en stefnt er að því að þetta verði árlegur viðburður. Dásamlegt veður var meðan keppnin stóð yfir - blankalogn og sól, og kenndu menn einmitt góða — áMývatni á laugardag veðrinu um hversu illa fiskaðist. Ekki komu á land nema rúmlega tíu silungar og eitthvað slæddist af homsílum með. Bjöm sagði það sýna vel dagamuninn að tveimur dögum fyrir keppnina hefði einn fengið dorgkvótann - 15 silunga. „Eg fór svo í gær (sunnudag) og fékk vel í matinn," sagði Bjöm. „Það vantaði straum í vatnið á laugardaginn. Ef hann hefði blásið örlítið hefði komið straumur í vatnið og þá hefði fiskurinn hreyft sig.“ Mývetningar sögðu einnig slæmt að snjór lá ofan á ísnum á laugardaginn - það skemmdi ætíð fyrir veiðinni. 38 keppendur mættu til leiks á laugardagsmorgun kl. 11 og dorg- að var til kl. 16. Helstu verðlaun vom þessi: Birgir Steingrímsson úr Mývatnssveit fékk íjöldaverðlaun og einnig verðlaun fyrir flestar tegundir, Gylfi Garðarsson frá Akureyri fékk verðlaun fyrir stærsta fisk og einnig fyrir besta gæðamat. I verðlaun vom ýmsar veiðigræjur, ísbor, flugustöng, hjól, rotari, veiðitöskur og fleira - og drógu menn sér verðlaun. Morgunblaðið/Skapti Jón Aðalsteinsson frá Vindbelg og Jóhannes Pétur Héðinsson frá Geiteyjarströnd (t.h.). Ekki er annað að sjá en þeim félögum hafi líkað lífið í veðurblíðunni þó aflinn væri rýr. SÍMA NAMSKEIÐ NVTT NÁMSKEIÐ SEM ÖLL FVRIRTÆKI HAFA NOT FYRIR Markmið: íslendingar nota síma mest allra þjóða. íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja ( vaxandi mæli áherslu á góða símaþjónustu. Á þessu námskeiði er lögð höfuðáhersla á að fræða þátttakendur um þau atriði sem góð símaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. Efni: • Símaháttvísl • Mannleg samsklptl • Æflngar I símsvörun • HJálpartækl I starfl símsvarans • Ymsar nýjungar I símtæknl, sem koma að góðu gagnl I starfl Þátttakendur: Námskéið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfólk, hvort sem um er að ræða simsvara, eða aðra þá, sem nota síma meira og minna í starfi sínu. Þá er þetta tilvalið námskeið fyrir þá sem eru aö halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu símstöðvarinnar í Reykjavík og Þorsteinn Óskarsson, deildar- stjóri hússtöðvardeildar Pósts og síma í Reykjavík. Tíml: 28.-30. aprll kl. 9.00-12.00. Stiórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Gistiheimil- ið Hótel Jörð opnar kaffistofu HÓTEL Jörð opnaði kaffistofu á jarðhæð gistiheimilisins á Skóla- vörðustíg 13a sl. föstudag. Kaffi- stofan hefur hlotið nafnið Sólar- kaffi og verður opin almenningi frá 9—18 alla daga nema sunnu- daga. Að sögn annars eiganda gisti- heimilisins, Sigrúnar Grímsdóttur er boðið upp á hefðbundin morgun- mat, súpur og langlokur í hádeginu og eftirmiðdagskaffi. Ennfremur býður starfsfólk Sólarkaffis þá þjónustu að smyija nestispakka og útbúa snittur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hótel Jörð var opnað í desember sl., en í gistiheimilinu eru níu herbergi, eins og tveggja manna. A myndinni eru eigendur og starfsfólk Sólarkaffis. Staðurinn er í eigu Birgis Aspars og Sigrúnar Grímsdóttur, sem stendur við hlið hans. Starfsstúlkumar þrjár heita Guðlaug Bryngeirsdóttir, stand- andi, Alda Jónsdóttir, t.v. og Guð- rún Alfreðsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.