Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR lausar stöcíur Aðstoðarlæknar (2) óskast til 6 mánaða með möguleika á framlengingu við röntgendeild Landspítalans. Önnur staðan er laus frá 1. júní nk. en hin frá 1. júlí nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 12. maí nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður röntgen- deildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast til 1 árs frá 1. júlí nk. við meinefnafræðideild Landspítalans. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 23. maí nk. Upplýsingar veita yfirlæknar meinefnafræði- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B á morg- un- og kvöldvaktir. Einnig koma til greina vaktir frá kl. 08.00-13.00. Sjúkraliðar óskast á öldrunarlækningadeild á allar vaktir og einnig á næturvaktir alfarið. Til greina koma líka vaktir með vinnutíma frá kl. 08.00-13.00. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri öldrunarlækninga- deildar Landspítala í síma 29000. Hjúkrunarstjóri óskast frá 1. júní nk. við Kópavogshæli til afleysinga í 6 mánuði. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis ísíma41500. Félagsráðgjafi óskast í 75% starf við Kópa- vogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 12. maí nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Kópa- vogshælis í síma 41500. Deildarmeinatæknir óskast við rannsókna- stofu Vífilsstaðaspítala í fullt starf frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir rann- sóknastofu Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Deildarmeinatæknir óskast í hálft starf við Deildarþroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi óskast á sambýli félagsins sem fyrst í um 50% vaktavinnu. Vinnutími frá kl. 16.30 virka daga og kl. 11.00 um helgar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6. Skriftvélavirkjar Rafeindavirkjar Okkur vantar viðgerðarmann í almennar við- gerðir: Ijósritunarvélar, reiknivélar, ritvélaro.fl. Einnig kemur til greina að ráða mann úr öðrum rafiðnaðargreinum eða mann með rafiðnaðar- og góða enskukunnáttu. Upplýsingar gefur Þórir Gunnlaugsson verk- stæðisformaður milli kl. 17.00 og 18.00, ekki ísíma. Eða sendið inn skriflegar umsóknir til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Trúnað- armál". Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Skrifvélin hf. Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Rannsóknastofu Háskólans í réttarlæknis- fræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu við ákvörðun erfðamarka í blóði. Upplýsingar veitir forstöðumaður Rannsókna- stofu Háskólans í meinafræði í síma 29000. Yfirsjúkraþjálfi óskast við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Matráðsmaður með matartæknapróf óskast við eldhús Landspítalans. Vinnutími kl. 16.00-20.00. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður fyrir hádegi í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópavogs- hæli. Hlutastarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogs- hælis í síma 41500. Starfsmaður óskast nú þegar við dagheimil- ið Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma 38160. Vélfræðingur óskast til starfa við þvottahús ríkisspítalanna Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir yfirvélstjóri þvottahússins ísíma 671677. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús rík- isspítalanna Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og til sumarafleysinga á kvenna- deild 21A og krabbameinslækningadeild 21A. Ljósmæður og sjúkraliðar óskast til sumar- afleysinga í meðgöngudeild og sængur- kvennadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast til eins árs við handlækningadeild Landspítalans. Fyrri staðan er laus frá 1. maí nk. en sú seinni frál.júnínk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 24. apríl nk. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar Landspítalans í síma 29000. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Færeyskir tónlistarskólar Stöður tónlistarkennara við tónlistarskóla í Færeyjum eru lausartil umsóknar. Kennt er á eftirfarandi hljóðfæri: píanó, orgel, strengja-, tré- og málmblásturshljóð- færi auk söngs og slagverks. Byrjunarlaun 66.000 á mánuði og hækka upp í 76.000. Kennsluskylda er 20 tímar á viku (60 mín.). Æskileg kunnátta í uppeldis- og kennslufræði. Þeir umsækjendur sem stjórnað hafa kór eða hljómsveit áhugamanna munu ganga fyrir. Kammermúsík og sinfóníuhljómsveit áhuga- manna á staðnum. Skólarnir greiða ferðina fram og til baka ef kennari starfar lengur en í eitt ár. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 15. maí nk. með prófskírteini og meðmælum til: Feroya musikkskúlar, Landsskúlafyrisitingin, Falkavegur 6, 3800 Tórshavn, Foroyar Ert þú góður kennari ? Ef svo er hafðu þá samband við skólastjórann í síma 44466. Við erum 600 hressir krakkar í Garðaskóla í 6., 7., 8. og 9. bekk. Okkur vantar nokkra vel menntaða, góða og skemmtilega kenn- ara. Við erum ofsalega stillt og prúð og lærum allt sem okkur er sett fyrir með gleði- bros á vör - eða þannig sko. Við erum vön góðum kennurum - viltu ekki slást í hópinn ? F.h. stjórnar nemendaráðs Garðaskóla jirffeurt~, 0»*^. P(\w Rafvirki með góða starfsreynslu óskast á rafmagns- verkstæði verksmiðjunnar á Akranesi. Skriflegar umsóknir sem greini frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 1. maí merktar Sementverksmiðja ríkisins, c/o KnúturÁrmann. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS Afgreiðslustarf Snyrtisérfræðingur óskast eða stúlka vön sölu á snyrtivörum. Ennfremur sölumann- eskja í heildsölu okkar. Æskilegur aldur 25-40 ára. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. merktar: „S — 3367“ fyrir 21. apríl. Toppclass — Reisn hf. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Innanhússarkitekt eða vanur tækniteiknari Gamalgróið byggingavörufyrirtæki óskar að ráða innanhússarkitekt eða mjög vanan tækniteiknara til þess að teikna eldhús og aðrar innréttingar. Góð vinnuaðstaða. Vinnutími er frá kl. 1-6. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfskraft. Vinsamlegast leggið inn nafn, símanúmer og aðrar helstu upplýsingar á augld. Mbl. merktar: „I — 5701 “ fyrir næstu helgi. Sölumaður Notaðar bifreiðir Bílasalan Bjallan vill ráða í sumarafleysingar j áhugasaman, lipran og duglegan sölumann notaðra bifreiða. Æskilegur aldur 25-35 ár. Björt og góð vinnuskilyrði. I Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.