Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 SALÍ: Rammíslenskt skemmtí- kvöld á Hótel Borg SAMSTARF listaskólanema á ís- landi (SALI) mun standa fyrir kvöldskemmtun á Hótel Borg miðvikudaginn 16. apríl nk. undir yfirskriftinni „Ég vil elska mitt land“. I fréttatilkynningu frá SALÍ segir: „Eins og yfirskrift þessarar skemmtunar bendir til, þá verður öll dagskráin með íslensku sniði, enda kannski vel við hæfi að enda vetrarstarfið með einni allsheijar, glæsilegri, rammíslenskri dagskrá. Sem fyrr verður dagskráin mjög fjölbreytt, enda fá þar vel flestar listgreinar að njóta sín til fulls." Á dagskrá er frumflutningur á nýju íslensku dansverki, leikur, söngur, ljóðalestur og nýtt íslenskt tónverk auk þess sem salurinn verður skreyttur íslenskum mynd- verkum. A eftir verður dansleikur. Kynnir verður Valgeir Skagfjörð. Aðgöngumiðar kosta 200 krónur. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) :shannon: : datastor : Allt á sínum stað með : shannon : :datastor: :ma!A5iw=k: skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ShflHHOH skjalaskápur hefur „allt á sínum staö". ÚtsöJustaðir: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúd Keflavíkur. AKRANES, Bókaversl., Andrós Nielsson HF. ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. AKUREYRI, Bókaval, bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elís Guönason. verslun. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐIR, Bókabúöin Hlööum. ÖlAfUR OlSlASOW 4 CO. ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Hvíta stellið 8 M. matar- og kaffistell (45 stk) 13.610,— Útborgun kr. 4.000 og eftirstöðvar á víxlum til þriggja mánaða. UIU s. 685411 Höfðabakki 9 Reykjavik * Islenska hljómsveitin og Kór Langholtskirkju: Messías í vetrarlok í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI ÍSLENSKA hljómsveitin og Kór Langholtskirkju flytja nú í vetr- arlok tónverkið Messías eftir George Friedrich Handel undir stjórn Jóns Stefánssonar. Um áttatíu manns taka þátt í flutn- ingi verksins, þar á meðal ein- söngvaramir Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Sólveig Björling, Garð- ar Cortes og Halldór Vilhelms- son. Verkið verður flutt á Akra- nesi, Selfossi, í Keflavík og Reykjavík. Með tónleikum þessum hefur ís- lenska hljómsveitin haldið á fjórða tug tónleika á starfsárinu, sem er hið fjórða í röðinni, eða helmingi fleiri tónleika en árið á undan. Tónverkið Messías hefur alloft verið flutt á íslandi: í fréttatilkynn- ingu frá íslensku hljómsveitinni segir: „Hándel samdi verkið af eldmóði árið 1742 á aðeins tuttugu og fimm dögum. I því skiptast á tilkomumiklar aríur og undurfagrir hljómsveitarþættir og kórar, og er óhætt að fullyrða, að ekkert tónverk njóti jafn almennra vinsælda og þetta verk Hándels. Það er í fímm- tíu „atriðum" sem mynda þijá viða- mikla þætti, og stytt tekur verkið um tvær stundir í flutningi. Fjallað er um komu hins mikla spámanns Messíasar, píslardauða hans og upprisu. Söngtextinn er allur sóttur í Heilaga ritningu." Verkið verður flutt fjórum sinn- um sem hér segir: í íþróttahúsinu á Akranesi laugardaginn■ 19. apríl kl. 14, í Selfosskirkju þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30, í íþróttahúsinu í Keflavík miðvikudaginn 23. apríl kl. 20.30 og í Langholtskirkju í Reykjavík fímmtudaginn 24. apríl kl. 20.30. Aðgöngumiðar að tónleikunum í Reykjavík verða seldir í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar, Bóka- verslun Lárusar Blöndal og í ístóni við Freyjugötu og stendur forsala nú yfir. Miðar verða einnig seldir við innganginn á meðan húsrúm leyfir. f---------------------------------------------------------- Terylenebuxur nýkomnar. Mittismál 80—120 cm kr. 1.195,-. Einnig margar aðrar gerðir af buxum fyrirliggjandi. Bíljakkar kr. 1.150,-. Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustfg 22 a, sími 18250. SENDUM GEGN POSTKROFU VALHÓSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 Stílhrein og ódýr sófasett Verð 21.900.- Kjör sem allir ráða við. Stakur stóll kr. 3.600.- Tveggja sæta sófi kr. 7.100.- Þriggja sæta sófi kr. 11.200.- Stóll m. háu baki kr. 4.300.- Borð kr. 3.200.- (60x100 cm). Hornborð kr. 2.200.- (60x60 cm). Norræiia húsið: Síðustu háskóla- tónleikarnir SÍÐUSTU háskólatónleikarnir á þessum vetri verða haldnir mið- vikudaginn 16. apríl. Carmel Russill leikur á selló og Stephen J. Yates á píanó, þijú lög eftir Stephen J. Yates, Aria, Im- promptu og Cantabile og eftir L.v. Beethoven sónötu op. 102 nr. 1 í C-dúr. Tónleikamir eru í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30 og standa u.þ.b. hálftíma. (Fréttatilkynning.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.