Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986 9 Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í dag þriðjudaginn 15. apríl að Hlíðarenda kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin Allir geta veitt með ABUMATIC ABUMATIC-fjölskyldunni finna allir hjól viö sitt hæfi. Til dæmis ABUMATIC 360, sem er mjög auðveld í notkun. Allir hlutar þess eru framleiddir úr sterku og endingargóðu efni. Hjólið vegur aðeins 215 g en er þó mjög fullkomið tæknilega og með því er leikur einn að þreyta fiskinn. Komið við í Hafnarstræti 5 og kynnið ykkur fleiri gerðir úr ABUMATIC-fjölskyldunni, t.d. ABUMATIC 460 og ABUMATIC 260. Hafnarstræti 5, Reykjavík. Simi (91)-16760. Sterk tromp Magnús Bjamfreðsson kemst svo að orði í DV fimmtudaginn 10. apríl: „Núverandi mennta- málaráðherra hefur þeg- ar sýnt það að hann ætlar að verða einn sá umsvifa- mesti sem við höfum lengi eignast, enda þótt hann hafi tekið við emb- ætti sínu á miðju kjör- tímabili. Ýmsir pólitískir andstæðingar hans hugðu gott til glóðarinn- ar þegar hann tók við embætti, minnugir kross- ferðar hans á sinum tima fyrir setunni og heldur misheppnaðs endis á þvi ævintýri öllu. En þeim láðist að taka tillit til þess að Sverrir er fáum mönnum líkur og svipað að ýmsu leyti til sumra fomkappa okkar, sem sagt er að hafi á stundum höggvið svoótt og titt að mörg sverð sáust á lofti í einu. Að auki er honum gefið skopskyn gott, sem auðveldar honum að hvíla sig milli orrahrið- anna. Andstæðingar Sverris hafa vart náð að fótfesta sig í andstöðunni við hann, nema i einu máli, og þar á ég við Lánasjóð námsmanna. Hér skal ekki farið út í það mál, aðeins látin í ljós sú skoð- un að báðir aðilar hafi nokkuð til síns máls i þeirri deilu. Hins vegar hefur hann slegið út mörgum sterkum tromp- um i menningarkross- ferð sinni. Fyrst hélt hann ráðstefnu mikla í Þjóðleildiúsinu um ís- lenska tungu, sem kom svo flatt upp á hámenn- ingaraðalinn að Iiann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í marga daga á eftir. Þegar andstæð- ingar voru rétt að fylkja liði á ný til að gera atlögu að menntamálaráðherr- anum leysti hann snar- lega húsnæðisvandræði Þjóðskjalasafns og féll- ust mönnum þá enn hendur. Þegar þeir voru rétt að ná áttum á nýjan leik gaf hann út stórorða yfirlýsingu um að hami Umsvif menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, hefur ekki setið auðum höndum frá því hann tók við embætti seint á síðasta ári. í því sambandi má minna á athafnir hans varðandi Lánasjóð íslenskra námsmanna, verndun íslenskrar tungu, þjóðarátak til að Ijúka byggingu Þjóðarbókhlöðu, lausn á hús- næðisvanda Þjóðskjalasafns o.fl. Jafnvel póli- tískir andstæðingar menntamálaráðherra komast ekki hjá því, að viðurkenna verk hans. Til marks um það eru t.d. skrif framsóknar- mannsins Magnúsar Bjarnfreðssonar í DV í vikunni sem leið, en í þau er vitnað í Stak- steinum í dag. Einnig er vikið að misskilningi varðandi viðskiptin við Sovétríkin. að Ieggja mætti stór- eignaskatt á þá riku í þjóðfélaginu til þess að byggja yfir bækur þjóð- arinnar. Og ekki nóg með það.heldur fékk hann flokkinn sinn til þess að fallast á hug- myndina, enda þótt menn þar á bæ hafi helst aldrei viljað heyra minnst á slíkan skatt. Segja fróðir menn að myndi leysa þann hnút sem bygging Þjóðarbók- hlöðu var komin í. Eftir að ekkert hafði gerst í nokkrar vikur frá þeirri yfirlýsingu söfnuðu and- stæðingar kjarki á nýjan leik og bentu á að til litils væri að gefa stórar yfir- lýsingar ef ekki fylgdu efndir. Haldiði þá ekki að kauði liafi bara bent á ekki hafi mátt á milli sjá hvorir urðu meira hissa, ráðherrann eða sam- flokksmenn hans, þegar málið leystist á þennan hátt, en þó hafi þeir orðið mest hissa sem áfjáðastir voru í að Ijúka byggingu hússins. Er nú sagt svo komið að hámenningaraðall vinstri manna í landinu þorir varla að hlýða á útvarpsfréttir af ótta við að þar komi frásagnir af einhveijum nýjum uppá- finningum meimtamála- ráðherra og íhaldsins í menningarmálum." Viðskiptin við Sovét Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri iðnaðar- deildar SÍS, segir í viðtali um vanda ullariðnaðar- ins hér í blaðinu á föstu- daginn, að stærsti mark- aður fyrir íslenska ull sé Sovétrikin. Síðan bætir hann við. „Mér þykir miður að þegar rætt er um olíuviðskipti okkar, sérstaklega í Morgun- blaðinu, að menn virðast gleyma því að hundruð manna í ullariðnaðinum eiga starf sitt undir þess- um viðskiptum og ennþá meiri eru hagsmunir í sjávarútveginum.“ Af þessu tilefni skal rifjað upp, að Morgun- blaðið hefur ekki lagst gegn olíuviðskiptum við Sovétrikin. Hins vegar hefur blaðið lagt áherslu á að við ættum ekki að vera háðir Sovétmönnum um mest öll oliuviðskipti okkar. Það er hrein vanþekking og skortur á pólitiskum skilningi, ef menn halda að Sovét- menn refsi íslendingum fyrir slíkt með þvi að hætta að kaupa af okkur uU og saltsíld. Þeir vilja aUt gera tíl að halda áfram viðskiptum við okkur, enda þjóna við- skipti ekki sist póUtískum hagsmunum þar í landi. Við getum nú afgreitt allar stærðir af YAMAHA Enduro og götuhjólum með 3—5 viKna fyrirvara. Hagstætt verd. BÍLABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23 SÍMI 6812 99 ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál-í-stál. SöiuitrOsQtuiDyir Vesturgötu 16, sími 13280 Fróöleikur og skemmtun fyrirháasem lága! Y3íHam(iít:adutinn <fi-iattisg'ótu 12-18 Höfum kaupendur að: Escort '83—'86, Corolla '83—'86, Honda Accord '83—'86, Honda Civic '83—'86, Golf '84—'86, Saab '83—'86, Charade '83—'86 og nýlegum jap. jeppum. Sjaldséður sportbíll Porche 9241981 Rauður, ekinn 70 þ. km. Gullfallegur bill. Verð660 þús. Toyota Tercel GL1982 Grésans., 5 gíra, ekinn 44 þ. km. 5 dyra fallegur framdrifsbíll. Verö kr. 320 þús. Honda Accord ex 1983 Hvitur ekinn 26 þ. km. Aflstýri, bein- skiptur, 5 gira, sóllúga, 2 dekkjagangar, rafm. í öllu. Lúxusbíll. Verö 385 þús. Ford Bronco II XLT1984 Veltistýri cruiscontrol aircondition. Lit- aö gler. 2 gangar af dekkjum á felgum. Over drive. Bíll í sérflokki, ekinn aðeins 24 þ. km. Ath. skipti. Verö 950 þús. Nissan Pulsar 1.5 gl 1985 Rauður, sjálfskiptur, 5 dyra ekinn 6 þ. km. Verð 335 þús. Toyota Landcruiser 1982 Blár aflstýri o.fl. 6 cyl. disel vél. Fallegur bfll. Verð 620 þús. Honda Accord 1981 4ra dyra. V. 250 þ. V.W. Golf CL1982 4ra dyra, ekinn 57 þ. km. V. 230 Þ- BMW 320 m/aflst. 1981 Ekinn 56 þ. km. V 295 þ. Subaru 1800 Hatsb. 1983 4x4, ekinn 33 þ. km. V. 340 þ. Honda Civic 1983 Ekinn 48 þ. km. V. 245 þ. Ford Escort 5 dyra 1984 Vél 1,3, ekinn 18 þ. km. V. 290 þ. Toyota Corolla 1985 4ra dyra. V. 295 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.