Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRÍÐJUDAGUfe 15.. M „Ekki eintóm föndurkennsla“ - segir Hólmfríður Karlsdóttir á myndbandi þar sem starfsemi Fósturskólans er kynnt FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS hefur látið gera myndband um starf- semi skólans. Það verður notað til að kynna skólann framhalds- skólanemendum, og er þetta eitt fyrsta myndbandið sem unnið er í þeim tilgangi. Að sögn Gyðu Jóhannsdóttur skólastjóra Fóst- urskólans er hlutverk þess m.a. að benda á mikilvægi uppeldis- starfa, sérstaklega þó nú á dög- um þegar algengt er að báðir foreldrar vinni utan heimilis. Tilgangur myndarinnar er einnig að beina athygli og áhuga ungs fólks að uppeldi ungra bama, og er bent á að á fyrstu æviárunum er lagður grunnur að þroska ein- staklingsins síðar meir, og ef eitt- hvað fer úrskeiðis er oft erfítt að bæta það seinna á lífsleiðinni. I myndinni er fylgst með kennslu- stundum í Fósturskólanum, rætt við nokkra nemendur og starfandi fóstrur, m.a. Hólmfríði Karlsdóttur, ungfrú heim. Lögð er áhersla á uppbyggingu námsins, en það er ekki „eintóm föndurkennsla" eins og Hólmfríður kemst að orði, heldur byggist námið á kennslu í uppeldis- og sálarfræðum, kennd tónlist, dans eða danshreyfíngar, teikning og nemendur reyna almennt að kynn- ast hugarheimi barnanna. Á mynd- bandinu er lögð áhersla á hve starf- ið er ábyrgðarmikið og krefjandi, og sögðust skólastjóri og kennarar skólans vonast til að í kjölfar þess kæmi aukin umræða um uppeldis- menntun og gildi hennar. Myndbandið er unnið hjá Kynn- ingarþjónustunni og stjómaði Krist- ín Pálsdóttir töku myndarinnar. Morgunblaðið/Bjarnj Gyða Jóhannsdóttir skólastjóri Fósturskólans kynnir myndband um starfsemi Fósturskólans. Framfaraf élag Breiðholts III: íþróttafé- lög slagæð heilbrigðs æskustarfs „ÞAÐ má öllum ljóst vera, að starfsemi íþróttafélaga í hinum ýmsu hverfum borgarinnar er slagæð heilbrigðs æskustarfs,“ segir í áskorun aðalfundar Fram- farafélags Breiðholts III, sem haldinn var í Gerðubergi 27. febrúar sl. í askoruninni segir ennfremur: „Fundurinn skorar á borgaryfírvöld að aðstoða íþróttafélagið Leikni við að koma upp bað- og búningsað- stöðu við íþróttavöll félagsins. Jafn- framt álítur fundurinn, að Iþrótta- félagið Leiknir skuli að öðm jöfnu hafa forgang að íþróttahúsum hverfisins.“ í fréttatilkynningu frá Fram- farafélagi Breiðholts III segir, að tilgangur félagsins sé að vinna að framfara-, hagsmuna, félags-, æskulýðs- og menningarmálum hverfisins, auka samhug og sam- starf íbúanna og vinna að fegmn og prýði hverfisisns. Síðan ségir hvernig félagið hefur framfylgt þessari stefnu með því að láta heil- brigðismál, umhverfismál, þjónustu og íþrótta- og félagsmál til sín taka. Ný stjórn var kjörin á aðalfundin- um. Hana skipa: Hjálmtýr Heiðdal formaður, Þómnn Guðmundsdóttir varaformaður, Ragnar Magnússon ritari, Jóhann Arnfinnsson gjaldkeri og meðstjórnendurnir Erlendur Jó- hannsson, Eysteinn Haraldsson, Gísli Jónsson, Jóhanna F. Björns- dóttir, Magnús Eggertsson, Sigríð- ur Brynjólfsdóttir og Þórdís K. Pét- ursdóttir. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 ODYRU VINSÆLU SUNDFÖTIN KOMIN Einnig úrval af nýjum sumarfatnaði. Heildsölubirgðir Kristián G. Gíslason hf. Sími: 91-20000. &T° afs ff°Uu m Austurstræti 8 Bladburöarfólk óskast! AUSTURBÆR Þinghottsstræti o.fl. SIEMENS Nýja compact hrærivélin hrærir hnoðar blandar þeytir brytjar rifur raspar tætir sker Henni veröurþú að kynnast. Smith & Norland, Nóatúni 4 Sími 28300. Húnersma samtsvokná
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.