Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 8

Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 15. apríl. Afmælisdagur forseta íslands, 105. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.45 og síðdegisflóð kl. 22.12. Sólarupprás í Rvík kl. 5.57 og sólarlag kl. 21.01. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 18.24. (Almanak Háskólans.) Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok Ifða (Mark. 13,31.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 hreinsa, 5 b&ra, 6 lœra, 7 tryllt, 8 líkamshlutinn, 11 sjór, 12 lúsaegg, 14 fomafn, 16 starfið. LÓÐRÉTT: — 1 dýflissa, 2 ánægja, 3 fæða, 4 skordýr, 7 þýt, 9 skylt, 10 kvendýrs 13 spil, 15 samhjjóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 nasiar, 5 jó, 6 fró- man, 9 nær, 10 si, 11 K.N., 12 gin, 13 utar, 15 lús, 17 Nóatún. LÓÐRÉTT: — 1 nafnkunn, 2 sjór, 3 lóm, 4 raninn, 7 rænt, 8 asi, 12 grút, 14 ala, 15 sú. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 15. apríl, er sextugur Ein- ar Jóhannesson bryti, Ný- býlavegi 76 í Kópavogi. Hann hefur starfað á sjónum um langt árabil. Hann er staddur erlendis. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið mest norður á Raufarhöfn um 10 gráður og þar hafði líka mælst mest úrkoma um nóttina, 3 millim. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 6 stig um nóttina, í hrein- viðri. Uppi á hálendinu var allhart frost og fór niður í 14 stig á Hveravöllum. Veðurstofan sagði í gær- morgun, í spárinngangi, að áfram yrði kalt á landinu. Snemma í gærmorgun var aðeins eins stigs frost í Frobisher Bay og hiti 3 stig f Nuuk. Frost var aftur á móti í Þrándheimi eitt stig, 5 stig f Sundsvall og tveggja stiga frost var f Vaasa í Finnlandi. NÁMSSTJÓRAR. í nýlegu Lögbirtingablaði augl. menntamálaráðuneytið laus- ar tvær stöður námsstjóra: í tölvunarfræðum á grunn- og framhaldsskólastigi. — Og námsstjórastaða í stærðfræði á grunnskólastigi. Umsóknar- frestur um stöðumar er settur til 20. þ.m. LANDHELGISGÆSLAN, hlutverk hennar og réttar- staða verður umræðuefni á fræðafundi í Hinu ísl. sjórétt- arfél. á fundi sem verður á morgun, miðvikudag, í Lög- bergi, stofu 203 kl. 17. Jón Magnússon lögfræðingur Landhelgisgæslunnar verður frummælandi. Fundurinn er öllum opinn. FORELDRA- og vinafélag Kópavogshsnlis heldur aðal- fund sinn í kvöld í matsal hælisins kl. 20.30. JÖKLARANNSÓKNAR- FÉL. íslands heldur fund í kvöld, þriðjudag, á Hótel Hofi kl. 20.30. Oddur Sigurðs- son ætlar að sýna loftmyndir af jöklum landsins og hálendi. Þá verður rætt um félags- starfíð og að lokum kaffi- drykkja. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavfk heldur árlegan afmælisfund sinn nk. fímmtudagskvöld, 17. þ.m., í átthagasal Hótels Sögu og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Mosfellssveit. Opið hús nk. fimmtudag kl. 14 í Hlégarði. Gestur verður Öm Eiðsson frá Tryggingastofnun ríkisin- sog mun hann greina frá tryggingamálum. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG fór togarinn Ottó N. Þorláksson úr Reyjavíkurhöfn til veiða. Þá komu inn af veiðum til lönd- unar togaramir Ásþór og Engey. Ljósafoss kom af ströndinni. í gær kom Kynd- ill úr ferð og fór samdægurs aftur. Þá kom togarinn Ás- geir af veiðum til löndunar. Vigri kom úr söluferð um helgina og Askja kom úr strandferð. Þröstur Ólafsson á Rotary-fundi; Þörf á nyjum póli- tískum veruleika 1 kjölfar samninganna í síðasta mánuði Nú eiga allir að hætta að vera hreklgusvín og koma að syngja nýja lagið mitt. Kvöld-, nætur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. april til 17. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúö Breiöholts. Auk þess er Apór tek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl.-16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laupardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt (símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Lsugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvarndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœA- Ingarhalmlli Raykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshssllA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavlkurtseknlshéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listaaafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-18. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími má'<udaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Lofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8- 15.30. Varmáilaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-él. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.1 D-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.