Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 15. apríl. Afmælisdagur forseta íslands, 105. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.45 og síðdegisflóð kl. 22.12. Sólarupprás í Rvík kl. 5.57 og sólarlag kl. 21.01. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 18.24. (Almanak Háskólans.) Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok Ifða (Mark. 13,31.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 hreinsa, 5 b&ra, 6 lœra, 7 tryllt, 8 líkamshlutinn, 11 sjór, 12 lúsaegg, 14 fomafn, 16 starfið. LÓÐRÉTT: — 1 dýflissa, 2 ánægja, 3 fæða, 4 skordýr, 7 þýt, 9 skylt, 10 kvendýrs 13 spil, 15 samhjjóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 nasiar, 5 jó, 6 fró- man, 9 nær, 10 si, 11 K.N., 12 gin, 13 utar, 15 lús, 17 Nóatún. LÓÐRÉTT: — 1 nafnkunn, 2 sjór, 3 lóm, 4 raninn, 7 rænt, 8 asi, 12 grút, 14 ala, 15 sú. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 15. apríl, er sextugur Ein- ar Jóhannesson bryti, Ný- býlavegi 76 í Kópavogi. Hann hefur starfað á sjónum um langt árabil. Hann er staddur erlendis. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið mest norður á Raufarhöfn um 10 gráður og þar hafði líka mælst mest úrkoma um nóttina, 3 millim. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 6 stig um nóttina, í hrein- viðri. Uppi á hálendinu var allhart frost og fór niður í 14 stig á Hveravöllum. Veðurstofan sagði í gær- morgun, í spárinngangi, að áfram yrði kalt á landinu. Snemma í gærmorgun var aðeins eins stigs frost í Frobisher Bay og hiti 3 stig f Nuuk. Frost var aftur á móti í Þrándheimi eitt stig, 5 stig f Sundsvall og tveggja stiga frost var f Vaasa í Finnlandi. NÁMSSTJÓRAR. í nýlegu Lögbirtingablaði augl. menntamálaráðuneytið laus- ar tvær stöður námsstjóra: í tölvunarfræðum á grunn- og framhaldsskólastigi. — Og námsstjórastaða í stærðfræði á grunnskólastigi. Umsóknar- frestur um stöðumar er settur til 20. þ.m. LANDHELGISGÆSLAN, hlutverk hennar og réttar- staða verður umræðuefni á fræðafundi í Hinu ísl. sjórétt- arfél. á fundi sem verður á morgun, miðvikudag, í Lög- bergi, stofu 203 kl. 17. Jón Magnússon lögfræðingur Landhelgisgæslunnar verður frummælandi. Fundurinn er öllum opinn. FORELDRA- og vinafélag Kópavogshsnlis heldur aðal- fund sinn í kvöld í matsal hælisins kl. 20.30. JÖKLARANNSÓKNAR- FÉL. íslands heldur fund í kvöld, þriðjudag, á Hótel Hofi kl. 20.30. Oddur Sigurðs- son ætlar að sýna loftmyndir af jöklum landsins og hálendi. Þá verður rætt um félags- starfíð og að lokum kaffi- drykkja. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavfk heldur árlegan afmælisfund sinn nk. fímmtudagskvöld, 17. þ.m., í átthagasal Hótels Sögu og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Mosfellssveit. Opið hús nk. fimmtudag kl. 14 í Hlégarði. Gestur verður Öm Eiðsson frá Tryggingastofnun ríkisin- sog mun hann greina frá tryggingamálum. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG fór togarinn Ottó N. Þorláksson úr Reyjavíkurhöfn til veiða. Þá komu inn af veiðum til lönd- unar togaramir Ásþór og Engey. Ljósafoss kom af ströndinni. í gær kom Kynd- ill úr ferð og fór samdægurs aftur. Þá kom togarinn Ás- geir af veiðum til löndunar. Vigri kom úr söluferð um helgina og Askja kom úr strandferð. Þröstur Ólafsson á Rotary-fundi; Þörf á nyjum póli- tískum veruleika 1 kjölfar samninganna í síðasta mánuði Nú eiga allir að hætta að vera hreklgusvín og koma að syngja nýja lagið mitt. Kvöld-, nætur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. april til 17. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúö Breiöholts. Auk þess er Apór tek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl.-16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laupardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt (símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Lsugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvarndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœA- Ingarhalmlli Raykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshssllA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavlkurtseknlshéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listaaafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-18. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími má'<udaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Lofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8- 15.30. Varmáilaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-él. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.1 D-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.