Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 40
í40 MOlUaUNBLAÐII), ÞRIDJUDAGUR15.' APRÍL 1986 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Verzlunarmannafélag Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum fé- lagsins í sumar. Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Frekari upplýsingar eru í VR-blaðinu og á skrifstofu félagsins í Húsi Verslunarinnar sími 687100. Verzlunarmanna félag Reykja víkur. Málverkauppboð — Máfverkauppboð 7. málverkauppboð Gallerís Borgar í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. verður haldið sunnudaginn 20. apríl nk. að Hótel Borg og hefst kl. 15.30. Þeir sem vilja koma myndum inn á uppboðið vinsamlegast komið þeim í Gallerí Borg fyrir kl. 18.00 á morgun miðvikudag. éraé&u' B()H(í Pósthússtræti 9. Sími24211. Fiskiskip Höfum til sölu tæplega 200 rúmlesta stálbát sem er útbúinn búnaði til frystingar um borð. borð. Eigendur humarbáta Við óskum eftir humarbátum í viðskipti á komandi vertíð. Veitum viðskiptabátum ýmsa aðstoð svo sem vegna: Veiðarfæra. Fjármála. Greiðslurekstrarkostnaðar. Bókhalds og skipverjauppgjörs. T ryggar greiðslur. Vönduð vinna. Útvegsmiðstöðin hf., Keflavík, símar 4112, 4212 og 2330 (á kvöldin). Djúprækjuveiðar Útgerðarmenn — skipstjórar Okkur vantar báta og skip í viðskipti nú þegar. Frá okkur er stutt á rækjumiðin fyrir Norður- og Austurlandi. Við kaupum rækju hæsta verði. Nánari upplýsingar í síma 96-52188 og á kvöldin í síma 96-52128. Sæblik hf., Kópaskeri. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis fyrir árið 1985 Skatta-, útsvars-, launa- og sölugjaldsskrár allra sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi fyrir árið 1985 liggja frammi frá 16. apríl til 29. apríl að báðum dögum meðtöldum á eftir- greindum stöðum: I Kópavogi, Garðakaupstað, Keflavík, Njarðvík, Grindavík og á Seltjarnarnesi: Á bæjarskrifstofum. í Hafnarfirði: Á skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10.00-16.00 alla virka daga, nema laugardaga. í Bessastaða-, Mosfells-, Miðnes-, Vatns- leysustrandar- og Hafnarhreppi: Á skrifstofu sveitarstjórnar. í Gerða-, Kjalarnes-, Kjósahreppi: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Hafnarfirði, 15. apríl 1986. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. Hafnarfjörður — Skipulag \ Samkvæmt ákvæðum skipulaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis í Hellnahrauni, sunnan Reykjanesbrautar og vestan Krísu- víkurvegar, ásamt breytingartillögu á gild- andi aðalskipulagi varðandi sama svæði. Tillögurnar ásamt greinargerð liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 14. apríl til 9. júní 1986. Athugasemdum við tillögurnar skal skila til undirritaðs eigi síðar en 23. júní 1986 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Hafnarfirði, 11. apríl 1986. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Nýtt félagsheimili í Skaftártunguhreppi verður vígt með sam- komu 19. apríl nk. sem hefst í húsinu kl. 14.00. Allir burtfluttir Tungumenn velkomnir svo og aðrir vinir og velunnarar sveitarinnar. Um kvöldið verður almennur dansleikur, hljómsveit Stefáns P. leikur. Aldurstakmark 16 ára. Nefndin. Skotfélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 19. apríl 1986 kl. 14.00 að Dugguvogi 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Sóknarfélagar Starfsmannafélagið Sókn auglýsir orlofshús í Ölfusborgum, Húsafelli og Svignaskarði. Umsóknarfrestur til 25. apríl. Þeir sem hafa áhuga á skiptiferðum til Danmerkur hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Starfsmannafélagið Sókn. Rabbkvöld Síðasta rabbkvöld vetrarins verður í kvöld þriðjudaginn 15. apríl. Húsið opnar kl. 20.30. Fluguhnýtingar — veiðimyndir — veiðirabb. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemm tinefndin. Fyrirlestur um auglýsingar í Evrópu Armand de Malherbe formaður Evrópu- sambands auglýsingastofa flytur fyrirlestur á hádegisverðarfundi sem haldinn verður miðvikudaginn 16. apríl kl. 12.00 á Hótel Esju 2. hæð. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og fjallar m.a. um ný viðhorf í auglýsingamálum í kjöl- far aukinna möguleika á útvarps- og sjón- varpsauglýsingum um gervihnetti. Þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig í síma 29588. Samband íslenskra auglýsingastofa. fíSK r/ÐNt FAGFELAG FISKIÐNAÐARINS boðartil ráðstefnu um Framtíð íslensks fiskiðnaðar Dagskrá ráðstefnu Fiskiðnar þann 17. apríl 1986 haldinn á Hótel Hofi, Rauðarárstíg. Kl. 9.15 Setning: HalldórÁsgrímsson, sjávarútvegsráðherra Kl. 9.45-10.15 Sigurður Markússon, frkv.stj. Sjávarafurðad. Sambandsins Kl. 10.30-11.00 Brynjólfur Bjarnason, frkvstj. Granda Kl. 11.15-11.45 HalldórÁrnason, fiskmatsstjóri Kl. 12.15-13.00 Matarhlé Kl. 13.15-13.45 Friðrik Pálsson, forstj. Sölumiðst. Hraðfrystihúsanna Kl. 14.00-14.30 Eysteinn Helgason, verðandi frkvstj. Iceland Seafood Corp. Kl. 14.45-15.15 Rafn Sigurðsson, stjórnar- form. Sölust. lagmetisins Kl. 15.30-16.00 Almennar umræður Fundarstjórar: Gunnlaugur Ingvarsson og Jón Gunnarsson. Þátttökugjald kr. 450,00. Kaffiveitingar innifaldar. Útivist Ferðafélagið Útivist óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði sem næst miðborg Reykjavíkur. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, sím- ar: 14606 og 23732. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.