Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 10
rio ; MORGUNBLAÐIÐ.ÞRIÐJUDAGUR 15: APRÍL1986 Morgunblaðið/Einar Falur Þátttakendur í keppninni Ungfrú Suðurnes. Frá vinstri: Gróa Björk Hjörleifsdóttir, Guðný Ingadóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Hlín Hólm, Ijósmyndafyrirsæta Suðumesja, Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir, Ungfrú Suðumes, Rut Jónsdóttir vinsælasta stúlkan og Sigríður Sigurðardóttir. Keflavík: Kolbrún Jenný Gunnarsdótt- ir kjörin Ungfrú Suðurnes Keflavík. Á laugardagskvöldið fór fram á Glóðinni í Keflavík keppnin um Ungfrú Suðurnes. Sjö stúlkur tóku þátt í keppninni og sigraði 21 árs Keflavíkurmær, Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir og mun hún taka þátt í keppninni sem ungfrú Island fyrir hönd Suðurnesja, ásamt Hlín Hólm sem kjörin var Ijósmyndafyrirsæta Suðumesja. Öll framkvæmd keppninnar var til mikils sóma fyrir aðstandend- uma, en Ágústa Jónsdóttir sá að mestu um framkvæmd hennar ásamt Oskari Ársælssyni veitinga- stjóra á Glóðinni. Uppselt var á úrslitakvöldið og komust færri að en vildu. Stúlkurnar komu fyrst fram í sundbolum og síðan í kvöld- kjólum. Fyrst völdu keppendurnir vinsælustu stúlkuna úr sínum hópi og var það Rut Jónsdóttir. Frið- þjófur Helgason ljósmyndari og Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta kusu Hlín Hólm ljósmyndafyrirsætu Suðurnesja. Að lokum valdi dóm- nefndin, sem skipuð var þremur fulltrúum frá Veitingarhúsinu Bro- adway og tveimur frá Suðumesjum, *621600 Kvöld- og helgarsími 83621. Einstaklingsíbúðir Við Snæland. Verð 1200 Kolbrúnu Jenný Gunnarsdóttur Ungfrú Suðumes 1986. Hlaut hún í verðlaun 40.000 krónur og ferð til Italíu með ferða- skrifstofunni Terra. Allar vom stúlkurnar leystar út með gjöfum og tilkynnt var að Hlín Hólm tæki þátt í keppninni Ungfrú Island, ásamt Kolbrúnu Jenný. —efi. Kjörgarður 2. hæð Til leigu er verslunarhúsnæði á 2. hæð i endurnýjuðum Kjörgarði, Laugavegi 59. Húsnæðið er um 120 fm og leigist í einu, tvennu eða þrennu lagi (sjá teikningu). Upplýsingar í síma: 33600 í dag og á morgun á milli kl. 13-15. þús. Við Seljaland. Verð 1280 þús. 3jaherb.íbúðir Engihjalli á 4. hæð. Verð 1950 þús. Barmahllð í kjallara. Falleg íb. Verð 2 millj. 5herb. Háaleitisbraut á 3. hæð. Allt nýtt. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Kambsvegur hæð ca. 120 fm. Verð2,9 millj. Hofteigur miðhæð ca. 117 fm. Verð 2,8 millj. Þinghólsbraut falleg efri hæð ca. 160 fm. Bílskúr. Verð 4 millj. Einbýli—raðhús Heiðargerði ca. 190 fm. Bílskúr. Logaland gott pallaraðhús ca. 200 fm. Bílskúr. Arnartangi einb.húsca. 140 fm. Bílskúr. s 621600 Borgartún 29 ■ BBH Ragnar Tómasson hdl ^HUSflKAUP CÍRflAD QIIKfl —91Q7fl S0IUSTJ LARUS Þ VALDIMARS iSJlVlAn Zllbu ZIJ/U logm joh þorðarson hol Vorum að fá til sölu: í smíðum í Ártúnsholti Steinhús ein hæð. 165 fm auk bílskúrs 31,5 fm. Fokheh á næstu vikum selst þannig. Margs konar skiptamöguleikar. Uppl. á skrifstofunni. Ódýr íbúð í gamla bænum 3ja herb. rishæð i steinhúsi. Töluvert endurnýjuð. Suðursvalir. Hagkvæm skipti Til kaups óskast 4ra-5 herb. sérhæð á góðum stað í borginni. Lítið raðhús kemur til greina. Skipti mögul. á glæsil. einb.húsi i Stekkja- hverfi með 6 herb. íbúð og góðum bílsk. Þurfum ennfremur að útvega 4ra herb. íb. helst við Álfheima eða i nágrenni. l'búðir i Árbæjarhverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. 3ja herb. ibúð helst í nágrenni við Hótel Sögu. Mikil og góð útb. fyrir rótta eign. Einb.hús eða raðhús i nágrenni við Landakot. Auk þessa fjöldamargar ósklr um góðar eignir fyrir fjárst. kaupendur. Sem næst miðborginni Til ársleigu óskast góð 3ja-4ra herb. ib. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. 4ra-6 herb. hæð óskast til kaups Teigar, Sund eða nágr. æskilegir staðir. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ALMENNA FASTEIGNASALAH GIMLIGIMLI Uorsíj.tt.i 26 2ti,rð Siifi2b099 Þorscj.rt,t ^6 2 h.ed Simi 25099 SEL JENDUR ATHUGIÐ! Vegnar mikillar sölu og ennþá meiri eftirspumar vantar okkur tilfinnanlega 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholti, Kópavogi sem og öðmm stöðum á Reykjavíkursvæðinu. Skoðum og verðmetum samdægurs. 12“ 25099 Raðhús og einbýli KÓPAVOGSBRAUT Vandað 140 fm einb. á einni h. + 35 fm bilsk. 1000 fm falleg ræktuð lóð. 4 svefnherb. Mikið endurn. Frábær staðsetn. Mögul. skipti á sérhæð í vesturbæ. Verð 4,5 millj. MELBÆR-RVK. Vandaö 256 fm raðh. á þremur h. Mögul. á séríb. í kj. Innb. bílsk. Verð: tílboð. KÖGURSEL Glæsil. 150 fm fullb. parh. Verð 4 millj. SEUABRAUT Vandað 2t0fm fullb. raðh. Verð 4,1 millj. YRSUFELL Ca. 145 fm raöh. + bilsk. Verð 3,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Ca. 170 fm einb. á tveimur h. Nýlega klætt aö utan. Fallegt útsýni. Verð 3,7 millj. DALSEL Vandaö 240 fm raöhús á þremur h. + fullb. bílskýli. Góöar innr. Mögul. á 6 svefnherb. Mögul. skipti á minni eign. VESTURÁS - RAÐHÚS SKIPHOLT — ÁKV. Glæsileg 95 fm ib. á 1. h. Parket á gólfum. Stór stofa. Laus 1. júní. Verð 2,4 millj. BARMAHLÍÐ Glæsil. og rúmg. 93 fm íb. litið niöurgr. í kj. Allt sór. Verð 2-2,1 millj. FÁLKAGATA Gullfalleg 90 fm ib. á 1. h. Ný teppi. Suðursv. Laus fljótl. Verð 2,1 millj. VEGHÚSASTÍGUR Glæsil. 105 fm íb. á 1. hæö. Öll endurn. Verð 2,1 millj. SUNDIN — BÍLSKÚR Ca. 95 fm íb. á 1. h. ásamt 50 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Gullfalleg 90 fm íb. á 2. h. Endurnýjaö eldhús og baö. Suöursvalir. Verð 2,1 millj. LOKASTÍGUR — LAUS Ný 80 fm íb. ó 3. h. Ekki fullbúin. Suðursv. Miklir möguleikar. Verð 1850 þús. FURUGRUND Glæsil. 90 fm endaíb. á 3. h. I Iftilli blokk neðst i Fossvogsdalnum. Suðursvalir. Verð 2,2 millj. ENGIHJALLI - ÁKV. Skammtilega staösett 150 fm raðh. ó einni h. Fullb. aö utan. Verð 2,7 millj. SUNNUBRAUT — KÓP. Stórgl. 238 fm einb. á einni hæö + bilsk. Frábær staösetn. Verð 6,5 millj. ASPARLUNDUR — GB. Ca. 145 fm einb. + 50 fm bílsk. Fallegur garöur. Verð 5 millj. UÓSABERG — HF. Glæsil. 150 fm fullb. einb. + 38 fm bílsk. Mikiö trév. Verð 5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Til sölu tvö mikiö uppgerö 130 fm einb.- hús viö Linnetstíg og Hellisgötu. Verð 2,6 millj. REYNILUNDUR Vandaö 150 fm einb. á einni h. + 50 fm bílsk. innr. sem íb. Verð 5 millj. 5-7 herb. íbúðir VESTURBÆR - KÓP. Vönduö 150 fm efri sórh. í tvíb. 27 fm bílsk. Fallegt útsýni. Verð 3,8 millj. BREIÐVANGUR — HF. Ca. 135 fm íb. á 4. h. + bílsk. Góð kjör. BORGARHOLTSBRAUT Ca. 135 fm efri sórh. Verð 3,2 millj. FREYJUGATA Ca. 157 fm ib. á 4. h. Varð 3 millj. SEILUGRANDI LAUS Ný stórglæsil. 135 fm íb. á tveimur h. Bílskýli. Skipti mögul. ó 3ja herb. Lyklar á skrifst. Verð 3,4 millj. FRAMNESVEGUR Falleg 127 fm endaíb. á 1. h. 4 svefnherb. Sérþv.hús. Verð 2,7-2,8 millj. 4ra herb. íbúðir DÚFNAHÓLAR Falleg 115 fm ib. á 5. h. + 28 fm bílsk. Stórgl. útsýni. Verð 2,6-2,7 millj. VANTAR —4RA Höfum mjög fjárst. kaup- endur að 4ra og 5 herb. íb. í Breiðholti eöa Kópa- vogi. 1 millj. við samning. HÁALEITISBRAUT Góð 120 fm íb. ó jarðh. + 30 fm nýr bílsk. Skipti mögul. á rúmg. 2ja eöa 3ja herb. íb. HRAFNHÓLAR Falleg 117 fm íb. á 7. h. Verð 2350 þús. ÞVERBREKKA Falleg 117 fm íb. á 6. h. Verð 2,4 mlllj. LAUFBREKKA Falleg 120 fm efri sórh. Verð 2,8 millj. MARÍUBAKKI + AUKAH. Falleg 110 fm ib. á 1. h. + 15 fm auka- herb. i kj. Sórþv.hús og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verð 2,4 mlllj. LEIFSGATA — ÁKV. Falleg 100 fm íb. á 3. h. Parket. Nýtt eldh. Verð 2,3 millj. 3ja herb. íbúðir STANGARHOLT Ca. 85 fm íb. tilb. u. trév. + bílsk. Afh. I mai. Verð 2,4 millj. Falleg 90 fm íb. á 1. h. Stórar suðursval- ir. Parket. Verð 2 millj. REYKÁS - NÝTT Ný 96 fm íb. á 1. h. Útb. aöeins 1 millj., eftirst. langtímalán. Verð 2 millj. ÁSBRAUT — 2 ÍB. Fallegar íb. á 2. og 3. h. Verð 1850 þús. HRAUNBÆR Falleg 100 fm íb. á 1. h. Nýtt eldhús, ný teppi. Verð 2,1 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 75 fm íb. á jarðh. Verð 1650 þús. 2ja herb. ibúðir BOÐAGRANDI Falleg 65 fm íb. á 1. h. + stæöi i bilsk. Ákv. sala. Verð 2 millj. REKAGRANDI Falleg 55 fm íb. á 1. h. með sór- garði. Ákv. sala. Verð 1800 þús. HRAUNBÆR Glæsil. 65 fm íb. ó 3. h. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 1,7 millj. GRETTISGATA Glæsil. 50 fm ib. i risi. Verð 1500 þús. VEGHÚSASTÍGUR Samþykkt 70 fm íb. i risi. Verð 1300 þús. KÓPAVOGUR Falleg 75 fm íb. i þríb. Sérinng. 2 svefn- herb. Verð 1600 þús. LEIFSGATA Falleg 60 fm íb. ó 2. h. Verð 1700 þús. NÝBÝLAVEGUR Falleg 60 fm ib. á 1. h. + 25 fm íb.herb. í kj. og 35 fm bílsk. Verð 2,1 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 65 fm íb. á 3. h. í lítilli blokk. Rúmg. íb. Suöursv. Verð 1650 þús. SLÉTTAHRAUN Falleg 60 fm íb. á 1. h. Verð 1650 þús. HRAUNBÆR - RÚMGÓÐ Gullfalleg 70 fm endaíb. ó 1. h. Nýleg teppi. Suðursvalir. Verð 1,7 millj. FREYJUGATA Falleg 55 fm ib. ó 1. h. + 12 fm aukah. í kj. Nýtt eldh. Laus 15. júní. Veró 1650 þús. LYNGMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 70 fm íb. + bilskúr. Parket. Mikið tréverk. Ákv. sala. Verð 2050 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg 55 fm ib. á 1. h. Séreldh. Suöursv. Verð 1550 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsil. 50 fm íb. í kj. i góöu steinhúsi. Laus strax. Verð 1500 þús. SOGAVEGUR Falleg 50 fm íb. á jaröh. Verð 1400 þús. FLYÐRUGRANDI Falleg 75 fm íb. á jarðh. Verð 2-2,1 mlllj. FAGRABREKKA — KÓP. Falleg 55 fm íb. á 1. n. Verð 1450 þús. ÓÐINSGATA Falleg 60 fm Ib. Verð 1400 þús. GRANDAVEGUR - LAUS Ca. 50 fm samþykkt á 1. h. i steinh. Verð 1050 þús. KLEIFARSEL Falleg 75 fm íb. á 2. h. Verð 1750 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.