Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 10

Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 10
rio ; MORGUNBLAÐIÐ.ÞRIÐJUDAGUR 15: APRÍL1986 Morgunblaðið/Einar Falur Þátttakendur í keppninni Ungfrú Suðurnes. Frá vinstri: Gróa Björk Hjörleifsdóttir, Guðný Ingadóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Hlín Hólm, Ijósmyndafyrirsæta Suðumesja, Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir, Ungfrú Suðumes, Rut Jónsdóttir vinsælasta stúlkan og Sigríður Sigurðardóttir. Keflavík: Kolbrún Jenný Gunnarsdótt- ir kjörin Ungfrú Suðurnes Keflavík. Á laugardagskvöldið fór fram á Glóðinni í Keflavík keppnin um Ungfrú Suðurnes. Sjö stúlkur tóku þátt í keppninni og sigraði 21 árs Keflavíkurmær, Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir og mun hún taka þátt í keppninni sem ungfrú Island fyrir hönd Suðurnesja, ásamt Hlín Hólm sem kjörin var Ijósmyndafyrirsæta Suðumesja. Öll framkvæmd keppninnar var til mikils sóma fyrir aðstandend- uma, en Ágústa Jónsdóttir sá að mestu um framkvæmd hennar ásamt Oskari Ársælssyni veitinga- stjóra á Glóðinni. Uppselt var á úrslitakvöldið og komust færri að en vildu. Stúlkurnar komu fyrst fram í sundbolum og síðan í kvöld- kjólum. Fyrst völdu keppendurnir vinsælustu stúlkuna úr sínum hópi og var það Rut Jónsdóttir. Frið- þjófur Helgason ljósmyndari og Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta kusu Hlín Hólm ljósmyndafyrirsætu Suðurnesja. Að lokum valdi dóm- nefndin, sem skipuð var þremur fulltrúum frá Veitingarhúsinu Bro- adway og tveimur frá Suðumesjum, *621600 Kvöld- og helgarsími 83621. Einstaklingsíbúðir Við Snæland. Verð 1200 Kolbrúnu Jenný Gunnarsdóttur Ungfrú Suðumes 1986. Hlaut hún í verðlaun 40.000 krónur og ferð til Italíu með ferða- skrifstofunni Terra. Allar vom stúlkurnar leystar út með gjöfum og tilkynnt var að Hlín Hólm tæki þátt í keppninni Ungfrú Island, ásamt Kolbrúnu Jenný. —efi. Kjörgarður 2. hæð Til leigu er verslunarhúsnæði á 2. hæð i endurnýjuðum Kjörgarði, Laugavegi 59. Húsnæðið er um 120 fm og leigist í einu, tvennu eða þrennu lagi (sjá teikningu). Upplýsingar í síma: 33600 í dag og á morgun á milli kl. 13-15. þús. Við Seljaland. Verð 1280 þús. 3jaherb.íbúðir Engihjalli á 4. hæð. Verð 1950 þús. Barmahllð í kjallara. Falleg íb. Verð 2 millj. 5herb. Háaleitisbraut á 3. hæð. Allt nýtt. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Kambsvegur hæð ca. 120 fm. Verð2,9 millj. Hofteigur miðhæð ca. 117 fm. Verð 2,8 millj. Þinghólsbraut falleg efri hæð ca. 160 fm. Bílskúr. Verð 4 millj. Einbýli—raðhús Heiðargerði ca. 190 fm. Bílskúr. Logaland gott pallaraðhús ca. 200 fm. Bílskúr. Arnartangi einb.húsca. 140 fm. Bílskúr. s 621600 Borgartún 29 ■ BBH Ragnar Tómasson hdl ^HUSflKAUP CÍRflAD QIIKfl —91Q7fl S0IUSTJ LARUS Þ VALDIMARS iSJlVlAn Zllbu ZIJ/U logm joh þorðarson hol Vorum að fá til sölu: í smíðum í Ártúnsholti Steinhús ein hæð. 165 fm auk bílskúrs 31,5 fm. Fokheh á næstu vikum selst þannig. Margs konar skiptamöguleikar. Uppl. á skrifstofunni. Ódýr íbúð í gamla bænum 3ja herb. rishæð i steinhúsi. Töluvert endurnýjuð. Suðursvalir. Hagkvæm skipti Til kaups óskast 4ra-5 herb. sérhæð á góðum stað í borginni. Lítið raðhús kemur til greina. Skipti mögul. á glæsil. einb.húsi i Stekkja- hverfi með 6 herb. íbúð og góðum bílsk. Þurfum ennfremur að útvega 4ra herb. íb. helst við Álfheima eða i nágrenni. l'búðir i Árbæjarhverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. 3ja herb. ibúð helst í nágrenni við Hótel Sögu. Mikil og góð útb. fyrir rótta eign. Einb.hús eða raðhús i nágrenni við Landakot. Auk þessa fjöldamargar ósklr um góðar eignir fyrir fjárst. kaupendur. Sem næst miðborginni Til ársleigu óskast góð 3ja-4ra herb. ib. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. 4ra-6 herb. hæð óskast til kaups Teigar, Sund eða nágr. æskilegir staðir. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ALMENNA FASTEIGNASALAH GIMLIGIMLI Uorsíj.tt.i 26 2ti,rð Siifi2b099 Þorscj.rt,t ^6 2 h.ed Simi 25099 SEL JENDUR ATHUGIÐ! Vegnar mikillar sölu og ennþá meiri eftirspumar vantar okkur tilfinnanlega 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholti, Kópavogi sem og öðmm stöðum á Reykjavíkursvæðinu. Skoðum og verðmetum samdægurs. 12“ 25099 Raðhús og einbýli KÓPAVOGSBRAUT Vandað 140 fm einb. á einni h. + 35 fm bilsk. 1000 fm falleg ræktuð lóð. 4 svefnherb. Mikið endurn. Frábær staðsetn. Mögul. skipti á sérhæð í vesturbæ. Verð 4,5 millj. MELBÆR-RVK. Vandaö 256 fm raðh. á þremur h. Mögul. á séríb. í kj. Innb. bílsk. Verð: tílboð. KÖGURSEL Glæsil. 150 fm fullb. parh. Verð 4 millj. SEUABRAUT Vandað 2t0fm fullb. raðh. Verð 4,1 millj. YRSUFELL Ca. 145 fm raöh. + bilsk. Verð 3,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Ca. 170 fm einb. á tveimur h. Nýlega klætt aö utan. Fallegt útsýni. Verð 3,7 millj. DALSEL Vandaö 240 fm raöhús á þremur h. + fullb. bílskýli. Góöar innr. Mögul. á 6 svefnherb. Mögul. skipti á minni eign. VESTURÁS - RAÐHÚS SKIPHOLT — ÁKV. Glæsileg 95 fm ib. á 1. h. Parket á gólfum. Stór stofa. Laus 1. júní. Verð 2,4 millj. BARMAHLÍÐ Glæsil. og rúmg. 93 fm íb. litið niöurgr. í kj. Allt sór. Verð 2-2,1 millj. FÁLKAGATA Gullfalleg 90 fm ib. á 1. h. Ný teppi. Suðursv. Laus fljótl. Verð 2,1 millj. VEGHÚSASTÍGUR Glæsil. 105 fm íb. á 1. hæö. Öll endurn. Verð 2,1 millj. SUNDIN — BÍLSKÚR Ca. 95 fm íb. á 1. h. ásamt 50 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Gullfalleg 90 fm íb. á 2. h. Endurnýjaö eldhús og baö. Suöursvalir. Verð 2,1 millj. LOKASTÍGUR — LAUS Ný 80 fm íb. ó 3. h. Ekki fullbúin. Suðursv. Miklir möguleikar. Verð 1850 þús. FURUGRUND Glæsil. 90 fm endaíb. á 3. h. I Iftilli blokk neðst i Fossvogsdalnum. Suðursvalir. Verð 2,2 millj. ENGIHJALLI - ÁKV. Skammtilega staösett 150 fm raðh. ó einni h. Fullb. aö utan. Verð 2,7 millj. SUNNUBRAUT — KÓP. Stórgl. 238 fm einb. á einni hæö + bilsk. Frábær staösetn. Verð 6,5 millj. ASPARLUNDUR — GB. Ca. 145 fm einb. + 50 fm bílsk. Fallegur garöur. Verð 5 millj. UÓSABERG — HF. Glæsil. 150 fm fullb. einb. + 38 fm bílsk. Mikiö trév. Verð 5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Til sölu tvö mikiö uppgerö 130 fm einb.- hús viö Linnetstíg og Hellisgötu. Verð 2,6 millj. REYNILUNDUR Vandaö 150 fm einb. á einni h. + 50 fm bílsk. innr. sem íb. Verð 5 millj. 5-7 herb. íbúðir VESTURBÆR - KÓP. Vönduö 150 fm efri sórh. í tvíb. 27 fm bílsk. Fallegt útsýni. Verð 3,8 millj. BREIÐVANGUR — HF. Ca. 135 fm íb. á 4. h. + bílsk. Góð kjör. BORGARHOLTSBRAUT Ca. 135 fm efri sórh. Verð 3,2 millj. FREYJUGATA Ca. 157 fm ib. á 4. h. Varð 3 millj. SEILUGRANDI LAUS Ný stórglæsil. 135 fm íb. á tveimur h. Bílskýli. Skipti mögul. ó 3ja herb. Lyklar á skrifst. Verð 3,4 millj. FRAMNESVEGUR Falleg 127 fm endaíb. á 1. h. 4 svefnherb. Sérþv.hús. Verð 2,7-2,8 millj. 4ra herb. íbúðir DÚFNAHÓLAR Falleg 115 fm ib. á 5. h. + 28 fm bílsk. Stórgl. útsýni. Verð 2,6-2,7 millj. VANTAR —4RA Höfum mjög fjárst. kaup- endur að 4ra og 5 herb. íb. í Breiðholti eöa Kópa- vogi. 1 millj. við samning. HÁALEITISBRAUT Góð 120 fm íb. ó jarðh. + 30 fm nýr bílsk. Skipti mögul. á rúmg. 2ja eöa 3ja herb. íb. HRAFNHÓLAR Falleg 117 fm íb. á 7. h. Verð 2350 þús. ÞVERBREKKA Falleg 117 fm íb. á 6. h. Verð 2,4 mlllj. LAUFBREKKA Falleg 120 fm efri sórh. Verð 2,8 millj. MARÍUBAKKI + AUKAH. Falleg 110 fm ib. á 1. h. + 15 fm auka- herb. i kj. Sórþv.hús og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verð 2,4 mlllj. LEIFSGATA — ÁKV. Falleg 100 fm íb. á 3. h. Parket. Nýtt eldh. Verð 2,3 millj. 3ja herb. íbúðir STANGARHOLT Ca. 85 fm íb. tilb. u. trév. + bílsk. Afh. I mai. Verð 2,4 millj. Falleg 90 fm íb. á 1. h. Stórar suðursval- ir. Parket. Verð 2 millj. REYKÁS - NÝTT Ný 96 fm íb. á 1. h. Útb. aöeins 1 millj., eftirst. langtímalán. Verð 2 millj. ÁSBRAUT — 2 ÍB. Fallegar íb. á 2. og 3. h. Verð 1850 þús. HRAUNBÆR Falleg 100 fm íb. á 1. h. Nýtt eldhús, ný teppi. Verð 2,1 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 75 fm íb. á jarðh. Verð 1650 þús. 2ja herb. ibúðir BOÐAGRANDI Falleg 65 fm íb. á 1. h. + stæöi i bilsk. Ákv. sala. Verð 2 millj. REKAGRANDI Falleg 55 fm íb. á 1. h. með sór- garði. Ákv. sala. Verð 1800 þús. HRAUNBÆR Glæsil. 65 fm íb. ó 3. h. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 1,7 millj. GRETTISGATA Glæsil. 50 fm ib. i risi. Verð 1500 þús. VEGHÚSASTÍGUR Samþykkt 70 fm íb. i risi. Verð 1300 þús. KÓPAVOGUR Falleg 75 fm íb. i þríb. Sérinng. 2 svefn- herb. Verð 1600 þús. LEIFSGATA Falleg 60 fm íb. ó 2. h. Verð 1700 þús. NÝBÝLAVEGUR Falleg 60 fm ib. á 1. h. + 25 fm íb.herb. í kj. og 35 fm bílsk. Verð 2,1 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 65 fm íb. á 3. h. í lítilli blokk. Rúmg. íb. Suöursv. Verð 1650 þús. SLÉTTAHRAUN Falleg 60 fm íb. á 1. h. Verð 1650 þús. HRAUNBÆR - RÚMGÓÐ Gullfalleg 70 fm endaíb. ó 1. h. Nýleg teppi. Suðursvalir. Verð 1,7 millj. FREYJUGATA Falleg 55 fm ib. ó 1. h. + 12 fm aukah. í kj. Nýtt eldh. Laus 15. júní. Veró 1650 þús. LYNGMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 70 fm íb. + bilskúr. Parket. Mikið tréverk. Ákv. sala. Verð 2050 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg 55 fm ib. á 1. h. Séreldh. Suöursv. Verð 1550 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsil. 50 fm íb. í kj. i góöu steinhúsi. Laus strax. Verð 1500 þús. SOGAVEGUR Falleg 50 fm íb. á jaröh. Verð 1400 þús. FLYÐRUGRANDI Falleg 75 fm íb. á jarðh. Verð 2-2,1 mlllj. FAGRABREKKA — KÓP. Falleg 55 fm íb. á 1. n. Verð 1450 þús. ÓÐINSGATA Falleg 60 fm Ib. Verð 1400 þús. GRANDAVEGUR - LAUS Ca. 50 fm samþykkt á 1. h. i steinh. Verð 1050 þús. KLEIFARSEL Falleg 75 fm íb. á 2. h. Verð 1750 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.