Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 43
i M0RGÖMB3JAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUft 15; A'PRDL 1986 im speki Hrútur (20. mars—19. apríl) og Meyja (23. ágúst—23. september). I dag ætla ég að fjalla um samband Hrúta og Meyja. Eins og áður er einungis fjall- að um hið dæmigerða fyrir þessi merki. Allir menn eru samsettir úr nokkrum stjörnumerkjum og því setja aðrir þættir strik í reikning- inn. Ölík merki Þessi merki eru gjörólík og eiga engan veginn saman. Persónuleiki þeirra og viðhorf til lífsins eiga fáa snertifleti. Það sem hins vegar gæti hjálpað sambandi þeirra er að báðir aðilar hafi Tungl eða Rísandi í merki hins. Léítlyndur Hrúturinn er lifandi og frekar kærulaus. Hann er lítið fyrir smámuni og það að vilja hafa umhverfi í of mikilli röð og reglu. Hann er drífandi og ævintýragjarn, hefur gaman af því að fást við ný við- fangsefni en leggur litla áherslu á öryggi. Spenna, líf og athafnir eru hans ær og kýr. Smámunasöm Hin dæmigerða Meyja er jarðbundin og nákvæm. Hún vill hafa umhverfí sitt í röð og reglu, er dugleg og vinnu- söm og leggur töluverða áherslu á öryggi. Meyjan er smámunasöm og hefur ákaf- lega skarpa sjón á umhverfi sitt og annað fólk. Hún tekur eftir minnstu smáatriðum. Þar sem hún hefur síðan þörf fyrir röð og reglu, getur hún orðið ergileg ef jafnvel minnstu smáatriði eru ekki á réttum stað. Margar Meyjar eru hreinlegar og hafa sterka fullkomnunarþörf. Ef um ást- arsamband er að ræða milli þessara merkja á það líkast til rætur að rekja til aðlöðun- ar milli þess ólíka: „Hann er spennandi vegna þess að hann er svo ólíkur öllu sem ég þekki og á að venjast". Það er hins vegar ólíklegt að til slíks komi þar sem grund- vallandi þættir í hvoru merki fyrir sig fara sterklega í taugamar á hinu. Saga Hrútsins Við skulum gefa Hrútinum orðið: „Meyjan, ég þoli það merki ekki. Ég var í boði hjá Meyju um daginn og það var ekkert venjulegt. Hún var með tuskuna á lofti allan tím- ann. Það var ekki nóg með að hún losaði öskubakkann eftir hveija sígarettu, heldur lá við að hún þurrkaði hann eftir hvem smók. Hún var útum allt, hreinsandi og púss- andi. Það kemur mér svo sem ekkert við, það er hennar vandamál, ekki mitt. Hins vegar var hún eitthvað svo smámunasöm og neikvæð að ég kann ekki að meta hana. Hún var sínöldrandi og alveg rosalega gagnrýnin á allt og alla, baktalandi fólk o.s.frv. Æ, ég nenni ekki að tala um hana, gemm frekar eitthvað skemmtilegt, ég var alveg að verða eins og Meyjan." Saga Meyjunnar „Hrúturinn? Hann er óþol- andi. Ég man vel eftir honum. Hann kom vaðandi inn, óboð- inn. Ég kann ekki að meta svona hávaðasama og óhefl- aða menn. Heyrðir þú hlátur- inn í honum? Hann var vað- andi útum alla íbúðina. Ég hélt að hann myndi brjóta eitthvað. Svo dreifði hann ösku útum allt. Hefur þú annars heyrt að hann er skil- inn? Hann var víst ákaflega erfiður í sambúð. Tillitslaus og eigingjam. Mér er sagt að hann sé mjög erfiður í skapi.“ X-9 £f 'Zo aðtaAMST'aJ/ra/sajín júr austr/ fcuiQtJsi, rerJar-/>anr> fyrst a<f f/nna i © 1985 Klng Features Syndicate, Inc World rights reserved DYRAGLENS LJOSKA TOMMI OG JENNI — : : s 11 1 7 : s EINHVECN METNAÐ-- - t-Æ&\ \ ANNAÐ TUNGOM'AL . GETUfZ THLAÐ ÚTLENSkV/ FERDINAND SMAFOLK YOU KNOU), BUILPINS A ROCK UJALL LIKE TMI5 15 600P THERAPY... EVEN IF IT'5 A U5ELESS WALL, IT HELP5 JU5T TO BE D0IN6 50METHIN6 I HAVE A FEELING THAT W0RKIN6 ON THI5 ROCK UJALL may even help me TO 6IVE UPMYBLANKET... IM 6LAD TO HEAR YOU 5AY THAT BECAU5E I CEMENTED YOUK BLANKET INTO THE UJALL í Ég skal segja þér, að það Jafnvel þótt þetta sé er lækning í því að hlaða gagnslaus veggur, þá er svona steinveggi... gott að hafa eitthvað fyrir stafni. Ég hefi það á tilfinning- unni, að það að vinna við þennan steinvegg hjálpi mér við að venja mig af teppinu mínu ... ____• ' ‘ llHíéW* 5 Það var gott að heyra þig segja þetta, því að ég múr- aði teppið þitt inn i vegg- inn! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við sáum á sunnudaginn hvernig Jón Baldursson og Sig- urður Sverrisson í sveit Sam- vinnuferða nældu sér í 300 kall með því að dobla Þórarin Sig- þórsson og Þorlák Jónsson Deltumenn í þrcmur griindum í þessu spili: Norður ♦ G982 VG105 ♦ G632 ♦ K7 Vestur Austur -» 410 miM 4063 ♦ D876 VK432 ♦ D5 ♦ ÁK1074 ♦ G98652 ♦ 3 Suður ♦ ÁK754 ¥Á9 ♦ 98 ♦ ÁD104 En nú víkur sögunni í opna salinn. Þar sátu fy'rir hiind Samvinnuferða þeir Guðmundur Pétursson og Valur Sigurðsson í N/S gegn Guðmundi Sv. Her- mannssyni og Birni Eysteinssyni í A/V. Sagnirgengu: Vestur Nordur Austur Suður Vestur Norður Austur Suður (J.S.H. V.S. B.E. 2 lauf Dobl Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Pass G.P. 1 lauf 2 títflar 2 spaðar 4 spaðar Opnun Guðmundar Péturs- sonar á laufi er sterk og dobl Vals á tveimur laufum austurs sýnir 5—8 punkta. Aðrar sagnir eru eðlilegar. Guðmundur Hermannsson spilaði út tiguldrottningunni og meiri tígli gegn fjórum sjkiðum. Bjöm fékk á tíuna og staldraði,'' við um stund. Spilið var sýnt á tjaldi í sýningarsal Hótels Loft- leiða og áhorfendur furðuðu sig mjiig á því hví Bjöm drægi það svo mjög að spila tígli áfram! Loks tók Bjöm ákvörðun og spilaði laufi. Nú voru ýmsir hneykslaðir, því „Bjöm hefði átt að vita að makker hans gæti ekki átt lauf- ásinn eftir sagnir“. Eins og stundum vill brenna við voru áhorfendur full fljótir á sér að dæma spilamennskuna, því vöm Bjöms er hárrétt. Það er aukaat- riði að Guðmundur Pétursson kaus að toj)j>a spaðann og tapaði þannig spilinu. Hitt er meira um vert að skoða hvers vegna Bjöm sjúlaði ekki tígli, „eins og virtist blasa við“. Hann vissi að makker sinn ætti einspil í trompi. Ef það væri ómerkari hundur en tían myndi hann örugglega upplýsa spaðadrottninguna hjá sér með því að spila áfram tígli. Guð- mundur Pétursson yrði að stinga með tíunni, og þar sem vestur gæti ekki yfirtrompað yrði ekki vandasamt að fara inn á blindan á laufkóng og svína fyrir drottn- ingu austurs. Ogenn eitt: jafnvel þótt einspil makkers sé spaða- tían dugir ekki að spila tígli. Eini möguleiki sagnhafa er að stinga frá með ásnum, fara inn á blindan á laufkóng og gluða út spaðagosa! resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.