Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 13
asei Jtím .siííunAaijiaiíM cuaAJWfuoftOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1986... Nýsmíði og endurskoð- un laga um skólamál: Kennarar vilja eiga fulltrúa í nefndunum FULLTRÚARÁÐ Kennarasam- bands íslands hefur skorað á menntamálaráðherra að skipa fulltrúa kennarasamtakanna í þær nefndir, sem hann hefur skipað til að endurskoða lög um grunnskóla og skólakostnað og semja frumvarp að lögum um framhaldsskóla. Alyktun þessa efnis var samþykkt á fundi fulltrúaráðs KÍ á laugardaginn 12. apríl. í ályktuninni segir að telja verði sjálfsagt, að samtök kennara eigi fulltrúa í nefndum, sem falið er slíkt verkefni, þar sem fjalla eigi um breytingar á grundvallarlög- gjöf skyldu- og framhaldsnáms í landinu, svo og um ábyrgð ríkis og sveitarfélaga á rekstri skóla. Síðan segir í ályktun fulltrúa- ráðs Kennarasambands íslands: „Fulltrúaráðið vísar til þess að samskipti menntamálaráðherra og samtaka kennara hafa tekið já- kvæða stefnu á undanförnum mán- uðum og til dæmis um það vill fulltrúaráðið benda á samstarfs- nefnd menntamálaráðuneytisins og kennarasamtakanna, sem ráð- herra hefur nýlega skipað til að fjalla um skólamál." Selfoss: Rúmlega hundr- að tillögur um nafn á félagsheimilið Selfossi. BÆJ ARBÚAR á Selfossi brugð- ust vel við þegar bæjarstjórnin auglýsti eftir nöfnum á nýja félagsheimilið sem er í bygg- ingu. Tillögurnar sem bárust eru rúmlega hundrað og ærið verk fyrir þá nefnd sem bæjarráð skip- ar til að velja úr þessum tillögum. Á meðfylgjandi mynd er Stefán Ómar Jónsson bæjarstjóri með tillögurnar á borðinu hjá sér. SigJóns. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! SIEMENS SIEMENS uppþvottavél LADY með Aqua-Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðlát. • 5 þvottakerfi. • Þreföld vörn gegn vatnsleka. • Óvenjulega hljóðlát og spar- neytin. Smith og Norland, Nóatúni4, s. 28300. Collonil fegrum skóna & = m 1 / M - - — rVM^^skjalavarsla - Notkun tölvu við skjalavörslu NOTKUN -Gerö skjalavistunarkerfa TÖ L V U: - Uppbygging skjalasafns og viöhald Markmið: Leiðbeinandi: Eirlkur Þ. Einarsson, bókasafns- fræöingur lauk prófi 1 bókasafns- fræði frá Háskóla islands 1981, starfar nú hjá Hafrannsóknar- stofnun. ▲ Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 621066 Oft er skjalavörslu litill sómi sýndur ( fyrirtækjum og stofnunum þrátt fyrir að ný tækni geti breytt miklu I þvl efni. Allir viðurkenna að nauösynlegt sé að hafa gott skipulag á pappírsflóöi nútimans og er því þekking á undirstöðuatriöum skjalavörslu nauðsynleg I nútíma fyrirtækjum. Þetta _ svaö'ir’ námskeið fjallar um feril skjala I fyrir- TW* 09 15 tækjum og stofnunum, grisjun þeirra og °9 ""jknanauswn1 vistun, röðunar- og skráningarkerfi og k\ "'3'a ’ hvernig nota má gagnasafnskerfi tölvu fyrirtækis/stofnunar viö skjalaskráningu. Þátttakendun Námskeiðiö er ætlað þeim sem annast eða bera ábyrgð á skjalavistun I fyrirtækjum og stofnunum.s. s. riturum, einkariturum, skrifstofustjórum ogldeildarstjórum. FYRSTA EVROPUKEPPNI A A KARLAIKORFU AISLANDI LAUGARDALSHOLL15.—19. APRIL FORKEPPNIAÐ 25. EVRÓPUMEISTARAMÓTI KARLA. IS^ND^JU^j noregurJ^H HKortugal SkotlandTMII LEIKJANIÐURRÖÐUN: í kvöld leika kl. 19.30 Skotland:Portúgal kl. 21.00 ísland:írland Annað kvöld kl. 19.30 Noregur:írland kl. 21.00 Skotland:ísland Fimmtudag Portúgahísland 17. apríl Noregur:Skotland Föstudag Portúgal:Noregur 18. apríl lrland:Skotland Laugardag írland:Portúgal 19. apríl ísland:Noregur VERÐÁ LEIKKVÖLD: FULLORÐNIR KR. 250,- BÖRN KR. 100,- SÚALD.NG FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.