Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 13

Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 13
asei Jtím .siííunAaijiaiíM cuaAJWfuoftOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1986... Nýsmíði og endurskoð- un laga um skólamál: Kennarar vilja eiga fulltrúa í nefndunum FULLTRÚARÁÐ Kennarasam- bands íslands hefur skorað á menntamálaráðherra að skipa fulltrúa kennarasamtakanna í þær nefndir, sem hann hefur skipað til að endurskoða lög um grunnskóla og skólakostnað og semja frumvarp að lögum um framhaldsskóla. Alyktun þessa efnis var samþykkt á fundi fulltrúaráðs KÍ á laugardaginn 12. apríl. í ályktuninni segir að telja verði sjálfsagt, að samtök kennara eigi fulltrúa í nefndum, sem falið er slíkt verkefni, þar sem fjalla eigi um breytingar á grundvallarlög- gjöf skyldu- og framhaldsnáms í landinu, svo og um ábyrgð ríkis og sveitarfélaga á rekstri skóla. Síðan segir í ályktun fulltrúa- ráðs Kennarasambands íslands: „Fulltrúaráðið vísar til þess að samskipti menntamálaráðherra og samtaka kennara hafa tekið já- kvæða stefnu á undanförnum mán- uðum og til dæmis um það vill fulltrúaráðið benda á samstarfs- nefnd menntamálaráðuneytisins og kennarasamtakanna, sem ráð- herra hefur nýlega skipað til að fjalla um skólamál." Selfoss: Rúmlega hundr- að tillögur um nafn á félagsheimilið Selfossi. BÆJ ARBÚAR á Selfossi brugð- ust vel við þegar bæjarstjórnin auglýsti eftir nöfnum á nýja félagsheimilið sem er í bygg- ingu. Tillögurnar sem bárust eru rúmlega hundrað og ærið verk fyrir þá nefnd sem bæjarráð skip- ar til að velja úr þessum tillögum. Á meðfylgjandi mynd er Stefán Ómar Jónsson bæjarstjóri með tillögurnar á borðinu hjá sér. SigJóns. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! SIEMENS SIEMENS uppþvottavél LADY með Aqua-Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðlát. • 5 þvottakerfi. • Þreföld vörn gegn vatnsleka. • Óvenjulega hljóðlát og spar- neytin. Smith og Norland, Nóatúni4, s. 28300. Collonil fegrum skóna & = m 1 / M - - — rVM^^skjalavarsla - Notkun tölvu við skjalavörslu NOTKUN -Gerö skjalavistunarkerfa TÖ L V U: - Uppbygging skjalasafns og viöhald Markmið: Leiðbeinandi: Eirlkur Þ. Einarsson, bókasafns- fræöingur lauk prófi 1 bókasafns- fræði frá Háskóla islands 1981, starfar nú hjá Hafrannsóknar- stofnun. ▲ Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 621066 Oft er skjalavörslu litill sómi sýndur ( fyrirtækjum og stofnunum þrátt fyrir að ný tækni geti breytt miklu I þvl efni. Allir viðurkenna að nauösynlegt sé að hafa gott skipulag á pappírsflóöi nútimans og er því þekking á undirstöðuatriöum skjalavörslu nauðsynleg I nútíma fyrirtækjum. Þetta _ svaö'ir’ námskeið fjallar um feril skjala I fyrir- TW* 09 15 tækjum og stofnunum, grisjun þeirra og °9 ""jknanauswn1 vistun, röðunar- og skráningarkerfi og k\ "'3'a ’ hvernig nota má gagnasafnskerfi tölvu fyrirtækis/stofnunar viö skjalaskráningu. Þátttakendun Námskeiðiö er ætlað þeim sem annast eða bera ábyrgð á skjalavistun I fyrirtækjum og stofnunum.s. s. riturum, einkariturum, skrifstofustjórum ogldeildarstjórum. FYRSTA EVROPUKEPPNI A A KARLAIKORFU AISLANDI LAUGARDALSHOLL15.—19. APRIL FORKEPPNIAÐ 25. EVRÓPUMEISTARAMÓTI KARLA. IS^ND^JU^j noregurJ^H HKortugal SkotlandTMII LEIKJANIÐURRÖÐUN: í kvöld leika kl. 19.30 Skotland:Portúgal kl. 21.00 ísland:írland Annað kvöld kl. 19.30 Noregur:írland kl. 21.00 Skotland:ísland Fimmtudag Portúgahísland 17. apríl Noregur:Skotland Föstudag Portúgal:Noregur 18. apríl lrland:Skotland Laugardag írland:Portúgal 19. apríl ísland:Noregur VERÐÁ LEIKKVÖLD: FULLORÐNIR KR. 250,- BÖRN KR. 100,- SÚALD.NG FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.