Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986 41 HANS PETERSEN HF Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hveragerðis Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað íeinum 12 para riðli. Úrslit: Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 200 Agnar Arason — Siguijón Bjamason 180 Sturia Þórðarson — Jón Guðmundsson 176 Hildur Guðmundsdóttir — Ragnheiður Guðmundsdóttir 172 Niels Busk — Lúðvík Wdowiak 169 Meðalskor 165 Eins kvölds tvímenningur verður spilaður í kvöld í Félagsheimili Ölfusingakl. 19.30. Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Sl. miðvikudag var spilaður ein- menningur og var spilað í þremur 16 para riðlum. Lokastaðan: Garðar Bjömsson 432 Ester V aldimarsdóttir 412 Hreinn Hjartarson 400 Daníel Jónsson 393 Þorleifur Þórarinsson 386 GuðbjörgÞórðardóttir 372 Næsta miðvikudag hefst nokk- urra kvölda barometer. Spilað er í Skeifunni 17 klukkan 19.30. Sparakstur BÍKR og Skeljungs: „Almenningur fær marktækan saman- burð á eyðslu bílanna „VIÐ höldum keppnina svo al- menningur fái marktækan sam- anburð á eyðslu fólksbíla, miðað við íslenskar aðstæður. Þetta mun gefa rétta mynd af eyðslu bílanna við eðlilegan aksturs- hraða í umferðinni, innanbæjar og á þjóðvegum," sagði Stein- grímur Ingason framkvæmdar- stjóri Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavikur í samtali við Morgun- blaðið. BÍKR er þessa dagana að skipuleggja lengstu sparaksturs- keppni, sem haldin hefur verið hérlendis, ásamt Skeljungi. „Bílaumboðin ein hafa rétt til þátttöku, en ef eitthvert þeirra sendir ekki bíl til keppni áskiljum við okkur rétt til að fá bil til keppni frá almenningi. Þetta gerum við svo ekki sé verið að halda keppni fyrir 4—5 bíltegundir. Þá verður niðurstaðan ekki marktæk, a.m.k. ekki hvað varðar samanburð á milli bíltegunda. Bílunum verður skipt upp í flokka eftir vélarstærð og hvort þeir hafa bensín eða diesel vélar. Allir fá tiltekið magn af eldsneyti, sem verður vigtað og tengt vélunum með sérstökum bensíntönkum. Síðan aka bílarnir í áföngum 100 km leið innanbæjar og um 200 km á þjóðvegum. Meðalhraðinn á einstökum áföng- um getur orðið allt að 70 km á klukkustund, þannig að hraði bíl- anna verður eins og gengur og gerist í umferðinni," sagði Stein- grímur. „í hverjum keppnisbíl verða þrír menn, ökumaður og farþegi og síðan eftirlitsmaður frá BÍKR. Reglurnar eru samkvæmt alþjóð- legum staðli og gefa mjög ná- kvæmar tölur um eyðslu bílanna. Þessi keppni kemur því almenningi til góða,“ sagði Steingrímur. Steingrímur Ingason sýnir hér hvernig eldsneytið verður vigtað á sérhannaða eldsneytistanka keppnisbilanna i sparakstrinum. Að loknum akstri um ákveðna leið, verða tankarnir vigtaðir að nýju. Þannig fæst úr þvi skorið hve miklu hver bíll eyðir. Morgunbladið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Siglufjörður: Listi fram- sóknarmanna ákveðinn FRAMBOÐSLISTI framsóknar- manna á Siglufirði var sam- þykktur á félagsfundi 2. april sl. Núverandi bæjarfulltrúar Sverr- ir Sveinsson og Bogi Sigur- björnsson gáfu ekki kost á sér. Listinn er þannig skipaður: 1. Skarphéðinn Guðmundsson, kenn- ari. 2. Ásgrímur Sigurbjömsson, um- boðsmaður. 3. Freyr Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri. 4. Guðrún Hjörleifsdótt- ir, húsmóðir. 5. Ásdís Magnúsdóttir, skrifstofumaður. 6. Steinar Ingi Einars- son, húsasmiður. 7. Aðalbjörg Þórðar- dóttir, verslunarmaður. 8. Sveinbjöm Ottesen, framreiðslunemi. 9. Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður. 10. Karolína Sigutjónsdóttir, verkakona. 11. Sveinn Bjömsson, verkstjóri. 12. Kolbrún Daníelsdóttir, deildarstjóri. 13. Bjamey Þórðardóttir, húsmóðir. 14. Sverrir Guðjónsson, húsasmiður. 15. Guðrún Ólöf Pálsdóttir, skrifstofumaður. 16. Halldóra S. Jónsdóttir, húsmóðir. 17. Sverrir Sveinsson, veitustjóri. 18. Bogi Sigurbjömsson, skattstjóri. (Fréttatilkynning) YASHICA Heimilis tölvan Kr. 9.900.- Tölvunni fylgir: • leiðbeiningabók á íslensku • forrit með íslenskum stöfum • ritvinnsluforrit Eigum einnig fjölbreytt úrval af leikjum og forritum fyrir MSX tölvur. Nú geturðu nýtt þér tölvuna þína til fulls. GLÆSIBÆ SfMI 82590 * smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Rúmlega sextugur einhleypur maður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendlst augld. Mbl. merkt: „1-05606“. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. □ EDDA 59864157-1 Frl.Atkv. □ HAMAR 59864157 = 1 Frl. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Mullersmótið í svigi (6 manna sveitakeppni, 4 bestu teknir til greina) fer fram við Framskálann við Brandsgil nk. laugardag 19. apríl kl. 14.00. Að svigkeppni lokinni fer fram Mullersmót i skiðagöngu (einstaklings- keppni). 15 km fyrir karla 20 ára og eldri. 5 km fyrir öldunga, konur og unglinga. Skráning í Framskálanum kl. 13.00 sama dag. Ef veður er óhagstætt kemur tilkynning i útvarpiö kl. 10.00 mótsdag. Uppl. á skrifst. Skíðafélags Reykjavikur simi 12371. Stjórn Skiðafélags Reykjavfkur. I.O.O.F. 8=1674168'/! = A.D. konurath. Fundur i kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Fundarefni: Frásögur frá Thailandi í umsjá Sigurlaugar og Höllu Bachmann. Kaffi. Allar konurvelkomnar. París Góð 2ja herbergja íbúö til leigu i sumar á besta stað í Paris. Verð 3000 fr. a mánuði, sem greiðast fyrírfram. Húsbúnaöur fylgir. Uppl. i sima (1) 4274-7582 og 19258 í Reykjavík. I.O.O.F. = Ob.l.P. = 1674158 'h = 9111. I.O.O.F. Rb 4= 1354158'/2-91. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30, ræöumaður Einar J. Gíslason. MttsöhHn) á hnrjwn degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.