Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1986 39 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Sölumaður Óskum að ráða röskan sölumann til sölu- starfa á ritverkum. Um er að ræða sjálfstætt sölustarf með góða tekjumöguleika fyrir rétt- an mann. Við seljum núna Skáldverk Gunnars Gunnarssonar í 14 bindum, Ritverk Tómasar Guðmundssonar í 10 bindum, Ritverk Guð- mundar G. Hagalín í 15 bindum, Heimsstyrj- öldina síðari í 15 bindum, og íslensk fornrit í 19 bindum. Umsóknir um starfið ásamt greinargóðum upplýsingum sendist skrifstofu okkar fyrir 22. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað fyrir30. apríl. Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18, 101 R. Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10-12 og 13-15. GRANDI HF Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við bæjarfógetaemb- ættið í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. maí nk. Gert er ráð fyrir að starfið veitist frá 20. maí nk. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, Jón Ragnar Þorsteinsson, settur. Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 2. maí nk. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. fyrir 20. apríl merktar: „J — 05604“. Málarameistarar Málari óskar eftir vinnu hjá málarameistara. 20 ára starfsreynsla. Upplýsingar í síma 15858. Verksmiðjuvinna Okkur vantar hressar og duglegar stúlkur til vinnu sem fyrst. Driftsf., sælgætisgerð, Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sími 53105. Starfsfólk óskast til gangastarfa einnig í eldhús og þvottahús. Hálfs- og heilsdagsstörf. Einnig óskast fólk til sumarafleysinga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Takiðeftir! Sjúkrahús Akraness óskar eftir Ijósmæðrum til sumarafleysinga. Húsnæði í boði. Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 93-2313 og 93-2023. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar IBM S/34 Til sölu er IBM S/34 tölva, 64k með 64 mb. diski. Vélin hefur verið á viðhaldssamningi hjá IBM. Upplýsingar í síma 19200. Lítil gjafavöru- og blómaverslun er til sölu vegna breytinga. Góð erlend við- skiptasambönd. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn nafn og síma á augld. Mbl. fyrir 18. apríl nk. merkt: „A-8725“. Höfn Hornafirði Sjálfstæðisfólk á Höfn athugiö að fundurinn um stefnumótun og sveitarstjórnarmál í Sjálfstæðishúsinu sem halda átti sl. sunnudag veröur haldinn i kvöld, þriðjudag 15. apríl kl. 20.30. Frambjóðendur. Sjálfstæðiskonur — Bolungarvík Fundur verður haldinn í Völusteinsstræti 16, þriðjudaginn 15. april kl. 20.30. Fundarefni: 1. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. 2. 30 ára afmæli sambands landssambands sjálfstæöiskvenna. 3. Önnurmál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Betri bær 3. fundur um stefnumál sjálfstæöismanna á Akureyri verður haldinn þriöjudaginn 15. apríl kl. 20.30 í Kaupangi v/Mýrarveg. Umræðuefni: Fræðslu- og menningarmál. Umræðustjóri: Bjöm Jósef Amvlðarson. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumótuninni. Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 15. apni kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn: Stofnfundur hverfafélags í Grafarvogi Stofnfundur hverfafélags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn í sjálfstæðis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, miöviku- daginn 16. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stofnun hverfafélags í Grafarvogi. 2. Lög félagsins samþykkt. 3. Kjör stjórnar. 4. Ræða Daviös Oddssonar borgarstjóra. íbúar i Grafarvogi eru hvattir til að fjöl- menna og taka þátt í stofnun félagsins. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Njarðvík Sjálfstæðisfólk takið þátt í mótun stefnuskrár: Sjálfstæðisfélögin í Njarðvík halda fundi vegna undirbúnings stefnu- skrár fyrir bæjarstjórnarkosningar i vor. Fundirnir verða i Sjálfstæðis- húsinu og hefjast kl. 20.30. Þriðjudaginn 15. april. Skipulags- og byggingamál. Rekstur og stjórn- un bæjarins. Umræðustjóri: Sveinn R. Eirlksson. Fimmtudaginn 17. aprfl. Atvinnu- og orkumál. Málefni aldraða. Um- ræðustjórí: Ingólfur Bárðarson. Mánudaginn 21. apríl. Fræðslu-, menningarmál og S.S.S. samstarf. Umræðustjóri: Ingi F. Gunnarsson. Þriðjudaginn 22. aprfl. fþrótta-, æskulýðs- og heilbrígðlsmál. Umræðustjórar: Margrát Sanders og Guðmundur Sigurðsson. Miðvikudaginn 23. aprfl. Umhverfis-, dagvistunar- og félagsmál. Umræðustjóri: Krlstbjörn Albertsson. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á þessa fundi og taka þátt í mótum stefnuskrárinnar. Sjálfstæðisfólögin. Vestmannaeyjar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn fimmtu- daginn 17. april kl. 20.30 í Hallarlundi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálin. Rætt um komandi kosningar og stefnu Sjálfstæðis- flokksins iþeim. 3. Önnurmál. Stjómin. Keflavík Fundur veröur haldinn i fulltrúarráði Sjálfstæðisfélaganna i Keflavík miðvikudaginn 16. apríl nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Rædd fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 3. Önnurmál. Stjómin. Ungt sjálfstæðisfólk! Samband ungra sjálfstæðismanna gengst fyrir sameiginlegum vinnu- fundi formanna aðildarfélaga og ungra frambjóöenda fyrir sveitar- stjórnarkosningar laugardaginn 19. april i Valhöll aö Háaleitisbraut 1. Ætlunin er að ræða komandi kosningar og vinna að sameiginlegu dreifibréfi fyrir ungt fólk. Erfitt hefur reynst að fá fullnægjandi upplýs- ingar um frambjóðendur um land allt fyrir þessar kosningar, þar sem víða hafa framboðslistar ekki verið samþykktir og birtir. Frambjóð- endur á aldrinum 18-35 ára sem ekki hefur enn verið haft samband við eru þvi beðnir um að snúa sér til skrifstofu SUS í Valhöll í sima 82900. Annað áhugasamt ungt sjálfstæðisfólk er boðiö velkomið á þennan vinnufund. Skráning í síma 82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. Sjálfstæðiskvennafélag- iðVorboði, Hafnarfirði. Hádegisferðarfundur verður haldinn 19. april nk. i A. Hansen kl. 12.00. Kynntar verða konur á framboöslista Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninga. Frjálsar umræður. Sjálfstæðiskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Val- höll, 3. hæð, Háaleitisbraut 1, símar 68 83 22 - 68 89 53 - 68 89 54. Sjálfstæðisfólk vinsamlegast látið skrifstofuna vita um kjósendur sem ekki verða heima á kjördag. Á skrifstofunni eru gefnar allar upplýsingar um kjörskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.