Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 1

Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 1
96SÍÐUR B/C/D STOFNAÐ1913 116. tbl. 72.árg._____________________________________FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Þrír mánuðir liðnir frá morði Palme: Dvínandi vonir um að unnt verði að finna morðingjann Ruslapokar allt í kringum Kristjánsborgarhöll ÞRJÚ hundruð reiðir bílstjórar úr hreinsunar- I að hvergi fyndist lengur staður til þess að losna deild Kaupmannahafnar gerðu sér lítið fyrir í við rusl i borginni. Það hefur ekki hvað sízt gær og sturtuðu ruslapokum allt í kringum aukið á þennan vanda, að bæjarfélög í nágrenn- Kristjánsborgarhöll, þar sem danska þjóðþingið inu hafa neitað þvi alfarið, að rusl frá Kaup- er til húsa. Var þetta gert tíl að mótmæla þvi, I mannahöfn yrði losað á umráðasvæði þeirra. það, sem þar hefði komið fram, þótt gefa ástæðu til þess að senda niðurstöður rannsóknarinnar til saksóknara. Zeime var kallaður til eftir að dómarinn, sem fyrst var fenginn til þess að stjóma rannsókn máls- ins, gagnrýndi harðlega vinnu- brögð lögreglunnar í málinu og lét lausan 33 ára gamlan mann, sem legið hafði undir grun lögreglunn- ar. Stokkhólmi, frá fréttrítara Morgimbladsins, Erik Liden og AP. í gær voru liðnir þrír mánuðir frá morðinu á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar. Á fundi með fréttamönnum sagði Hans Holmer lögreglustjórí, sem stjómaði rannsókn málsins framan af, að henni hefði mátt líkja við „martröð". Ennþá værí lögreglan engu nær um það, hver hefði framið morðið. Holmer kvaðst þó enn bjartsýnn á, að morðinginn ætti eftir að nást að lokum. Holmer sagði að 9.000 manns hefðu verið yfírheyrðir í tengslum við rannsókn málsins og jafnframt hefði farið fram rannsókn á starf- semi 16 hryðjuverkasamtaka. Ólík- legt væri þó talið að svo komnu, að hryðjuverkahópur hefði staðið að baki morðinu. Enn væri ekkert vitað um tilganginn með morðinu og í rauninni væri ekkert nýtt komið fram í málinu. Þrátt fyrir það að Holmer þætt- ist enn bjartsýnn á lausn málsins, er þó talið, að almennt vonleysi hafí gripið um sig innan sænsku lögreglunnar um að nokkru sinni verði unnt að hafa hendur í hári morðingjans. Þá eru skoðanir mjög skiptar á meðal Svía um hversu vel hafí verið staðið að rannsókn málsins í heild. Rannsókn málsins er þó enn haldið áfram af krafti. Á blaða- mannafundinum í gær skýrði Claus Zeime, dómari í Stokkhólmi, svo frá, að rannsóknin beindist nú aðallega að 6 mönnum og hefði Allt að þúsund manns slösuðust í Chernobyl Nýjartölur Novosti um fórnarlömb kjarnorkuslyssins Moskvu. AP. ALLT að 1000 manns slösuðust í lqarnorkuslysinu í Chernobyl í Sovétríkjunum. Var þetta gefið í skyn í fréttatilkynningu, sem sovézka fréttastofan Novosti lét frá sér fara í gær. Var þetta í fyrsta sinn, sem svo há tala var nefnd í fréttum af slysinu. Ekki var frá því greint, að fieiri hefðu látizt vegna slyssins en áður hafði verið skýrt frá. í ræðu, sem Mikhail Gorbachev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, flutti 14. mai sl., sagði hann, að 19 manns hefðu látið lífið og um 300 manns hefðu verið fluttir á sjúkra- Knattspyrnuliðanna íMexíkó er vandlega gætt Miklar öryggisráðstafanir eru gerðar vegna heims- meistaramótsins ( knatt- spyrnu sem hefst í Mexíkó á laugardaginn kemur. Á myndinni má sjá óeinkennis- klæddan lögregluþjón með vélbyssu standa vörð um pólska liðið, sem tekur þátt í keppninni. hús eftir slysið. Isvestia, blað Sovétstjómarinnar, skýrði svo frá í gær, að 70-80 manns væru nú á hættulegasta stigi svonefndrar geislaveiki, er minnsta utanaðkomandi sýking eða smá- HERSKIP úr flota Argentínu skaut í gær á tvo togara frá Taiwan við Falklandseyjar og kveikti í öðrum þeirra. Áhöfn togarans, sem í voru 22 menn, tókst að komast um borð i björg- unarbáta. Er síðast fréttist sást þó aðeins einn björgunarbátur á floti með hluta af áhöfninni. Mikill eldur var þá í togaranum og óvist hvort hann héldist ofan- sjávar. meiðsli geta haft í för með sér hinar alvarlegustu afleiðingar. I viðtali, sem blaðið átti við Angelinu Guskovu, einn helzta sérfræðing Sovétríkjanna á þessu sviði, kom Argentínumenn byijuðu að skjóta á togarann, eftir að áhöfn hans neitaði að verða við fyrirskip- unum þeirra um að sigla til hafnar í Argentínu fyrir meint brot á 200 mílna landhelgi landsins. Gáfu þeir áhöfn skipsins 10 mínútna frest til að hlýða skipunum þeirra, ella myndu þeirra skjóta. Argentínumenn höfðu fyrr um daginn skotið á annan togara frá Taiwan úr vélbyssum og lentu fram nákvæm lýsing á geislaveik- inni. Þar kom fram, að hættulegasti tíminn er tímabilið 3-6 vikur, eftir að viðkomandi verður fyrir geislun- inni. Bandaríski sérfræðingurinn dr. Robert Gale, sagði í gær í viðtali í Moskvu við brezku stjónvarpsstöð- ina BBC, að yfír 100.000 manns ættu það á hættu að veikjast af krabbameini á næstu árum af völd- um geislunar í kjamorkuslysinu. Margar helztu poppstjömur Sov- skotin í mastri og flarskiptaklefa skipsins. Áhöfnin slapp ósærð með því að forða sér ofan í vélarrúmið. Loks var því hótað að skjóta á þriðja fískiskipið, sem var einnig frá Taiwan, ef það sigldi ekki til hafnar í Argentínu. Af því varð þó ekki. Argentínumenn hafa að undan- fömu tmflað veiðar fískiskipa frá mörgum löndum við Falklandseyjar og farið um borð í þau. étríkjanna eiga að koma fram í Moskvu á föstudag á tónleikum, sem haldnir verða til þess að safna fé handa þeim, sem eiga um sárt að binda vegna kjarnorkuslyssins í Chemobyl. Herferð gegn spillingu í Sovétríkjunum Moskvu, AP. SOVÉZK stjómvöld boðuðu ( gær nýja herferð gegn spill- ingu (landinu. Voru embættis- menn minntir á, að þeirra gæti beðið dauðarefsing eða langir dómar í nauðungar- vinnubúðum, ef þeir þægju mútur. Jafnframt vom ítrekaðar margs konar hindranir gagnvart einkaframtaki í atvinnulífínu. Var sagt, að gripið yrði til ráð- stafana gegn hvers konar starf- semi, sem leitt gæti til „óverð- skuldaðs hagnaðar". Var þar nefnt sem dæmi, að nautgripir væm fóðraðir á ólöglega fengnu brauði eða komi, að grænmeti væri selt of háu verði á markaði eða að farþegar fengju far með bifreiðum í eigu ríkisins, en væm samt látnir borga fyrir. Ný lög, sem taka eiga gildi 1. júli nk., hafa I för með sér dauðarefsingu og algera eigna- upptöku hjá þeim embættis- mönnum, sem lengst ganga í mútuþægni. Falklandseyjar: Argentínumenn skjóta á togara Port Stanley, Falklandseyjum. AP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.