Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 7

Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 7
■ sumar efnir Úrval til 12 daga hringferðar um Norðurlönd. Meginmark- miðið er að kynnast höfuð- borgunum fjórum, Osló, Stokkhólmi, Helsinki og Kaupmannahöfn, með eins aðgengilegum hætti og kostur er. Fyrirhafnar- laus ferða- máti Ferðin hefst með flugi til Oslóar. Þaðan er farið með lest til Stokkhólms, síðan með ferju til Helsinki og aftur til Stokkhólms. Frá Svíþjóð liggur svo leiðin með lest til Kaup- mannahafnar. Alls staðar er farið í skipulagðar skoðunar- ferðir um borgirnar og nágrenni þeirra. Heimsóttir verða margir forvitnilegir staðir. Gist er á fyrsta flokks gististöðum og góður tími gefinn til að slappa af og kíkja í versl- anir. íslenskur fararstjóri sem öllum hnútum er kunnugur sér um að allt fari eins og best verður á kosið. Verö pr. mann: I þríbýli: 39.810,- kr. ( tvíbýli: 40.710,- kr. [ einbýli: 45.010,- kr. Innifalið: Flug, lestar- og ferjuferðir, hótelgisting í 9 nætur, ferjugisting ( 2 nætur, morgunverður í 11 daga, skoðunarferðir, akstur frá og að flugvelli úti og íslensk fararstjórn. Brottför: Ferðin stendur yfir frá 15. til 26. júlí. ð8&tTAM o°. suTn AGTJTMMffi giga .TffvPTO<TOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 „Spasj,, Flamenco-habð íBroadway SUNNUDAGSKVÖLD1. JÚNÍ Morgunblaðið/Júlíus Möstrin í Árbæjarhverfi fjarlægð í sumar Brátt hverfa þessar háspennulínur og möstur úr borgarmyndinni. í sumar verða möstrin fjarlæg'ð og háspennulínan sem liggur í gegnum Árbæjarhverfið, miili Bæjarháls og Hraunbæjar, verður grafiníjörð. J__________________________________________________________________________ Kl. 20.30 verður tekið á móti gestum með Sigló Sangria, þjóðardrykk Spánverja. ★ Boðið upp á spænska þjóðarrétti ★ Hinn frábæri flamenco-flokkur frá Spáni undir stjórn Javier Agra kemur fram. í flokknum eru frægir listamenn. Dansmærin Rosa Durán ólst upp í Madrid og var ekki nema fimm ára þegar fjallað var um dans hennar í dagblöðum í Madrid. Hún hefur hlotið ýmiskonar viðurkenningu fyrir dans sinn; verðlaun frá leikhúsi þjóðanna í París, fengið þjóð- arverðlaun Kennaraskólans í flamenco-fræðum o.fl. Hún kennir nú flamenco við akademíuna í Madrid. Gítarleikarinn Perico Del Lunar hefur komið fram á leiksviði Evrópu og Ameríku og hlotið mikið lof. Leikur hans er talinn mjög upprunalegur og í nánum tengslum við spænska hefð í gítarleik. Með í hópnum er einnig ungur gítarleikari sem hlaut 1. verðlaun fyrir gítarleik frá Kennaraskólan- um í flamenco-fræðum í Jerez de Frontera 1984. Hann er talinn einn efnilegasti konsert-gítarleikari Spánar. ★ Granada Tres-tríóið flytur spænska og suður-ameríska tónlist ★ Ferðaskrifstofan Atlantic kynnir vin- sæla ferðamannastaði á Spáni Miðasala og borðapantanir er í Gimli kl. 16.00—19.00 virka daga og 14.00—19.00 um helgar. Listahátíð í Reykjavík (HKXVTIK BUOADWAr nn eru nokkur sæti laus í fyrirhafnarlausa hringferð Úrvals um Norðurlönd í júlí FERMSKRIFSmMN ÚRVOL Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.