Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 é Nautaat — olía á stríga 1934 Uppstilling — olía á stríga 1934 Spilamaðurinn — olía ástríga 1971 Um sýmnguna 150 málverk, auk þess sem mörg hundruð teikninga og grafíkmynda liggja einnig eftir hann frá sama ári. Ein elsta myndin á sýningunni er frá hinu svokallaða „synthet- íska-kúbíska“ skeiði, sem stóð yfír frá c. 1912-1919, en þá sögðu Picasso og félagar hans, t.a.m. Braque og Gris, skilið við rannsókn- ir á eðli og vægi hluta, en einbeittu sér að því að raða saman litflötum, þannig að þeir mynduðu þekkjanleg fyrirbæri. Eftir að Picasso gekk að eiga rússnesku ballettdansmærina Olgu Kokhlovu árið 1918 og fór að taka þátt í samkvæmislífi auðugra París- arbúa, fóru verk hans að draga dám af list sígildra listamanna eins og Ingres. Hefst þar með hið „klass- íska tímabil" iistamannsins, sem stendur til 1925. Tvær teikningar frá því tímabili eru á sýningunni, önnur af sitjandi konu, hin af þokkagyðjunum þremur, Evfro- syne, Aglaiu og Þalíu. Þær gyðjur urðu honum síðar tilefni margvís- legra myndrænna hugleiðinga um fegurðina og holdsins lystisemdir. Upp úr 1924 var Pícasso farinn að hafa æ meira samband við Súr- realista í Frakklandi, og áhrifa frá kenningum þeirra og þankagangi eftír Aðalstein Ingólfsson Sýning Listahátíðar 1986 á verk- um eftir Pablo Picasso er ein- stæður listviðburður, ekki aðeins á íslandi, heldur einnig í stærra samhengi. Fimm ár eru liðin síðan haldin var risastór sýning á þeim verkum Picassos sem franska ríkið eignaðist og hefur nú komið fyrir í sérstöku safni í París. Ekki er lík- legt að stórar sýningar verði haldn- ar á verkum Picassos í nánustu framtfð, a.m.k. ekki á Norðurlönd- um. Verkin á sýningu Listahátíðar eru aukinheldur úr einkasafni frú Jacqueline Picasso, ekkju lista- mannsins, og hafa mörg þeirra aldrei komið fyrir almenningssjónir. Þessi verk eru 55 talsins, valin af frú Picasso sjálfri. Af þeim eru 51 málverk á striga, 3 teikningar og einn skúlptúr, sem er portrett af Jacpueline Picasso. Tæplega er hægt að ætlast til þess að þessi sýning spanni feril Picassos allan, en eins og mörgum er kunnugt, var hann hamhleypa til vinnu alla sína löngu ævi. Þess má t.d. geta, að árið sem Picasso varð 88 ára gamall, málaði hann 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.