Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 29 Réttur ttagsins Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er: Ótöluð orð vinna engum mein, öfund er tilfinning eigin vanmáttar. — Orð til umhugsunar — Þessum orðum fylgir uppskrift af vinsælum vorrétti, en góður matur nærir ávallt jákvæðar til- finningar. Steiktur vatnasilungur með sveppa- sósu 800 gr vatnasilungur (flök) 'Asítróna, safinn salt og pipar 1 eggjahvíta 1 matsk. vatn fín brauðmylsna 2 matsk. matarolía 1 matsk. smjörlíki 1. Ef flökin eru af smáum fiski þá beinhreinsið þau vel. Stærri flök eru skorin í hæfilega stór stykki. Sítrónuafinn er settur yfir fiskinn og eru þau látin standa smá tíma (15 mín.) 2. Eggjahvítan er þeytt með vatn- inu, fiskflökunum er velt upp úr eggjahvítunni og síðan upp úr brauð- mylsnunni og þau steikt ljósbrún í feitinni. Haldið þeim heitum (í ofni) á meðan útbúin er. Sveppasósa 3 matsk. smjörlíki 3 matsk. hveiti 1®/4 bolli mjólk >/2SÍtróna, safinn 1 hvítlauksrif pressað múskat framan á hnífsoddi saltogpipar 1 dós sveppir 1 eggjarauða Smjörlíkið er brætt, hveitið er sett út í og látið rétt krauma, því næst er heitur vökvinn settur út og þeytt í með vírþeytara þar til sósan er orðin jöfn og mjúk. Bætið við salti og pipar og látið sjóða við vægan hita í 5 mínútur. 2. Sítrónusafinn, pressað hvít- laukssrif, múskat og sveppir, (safinn er síaður frá), er sett út í sósuna og hún látin krauma áfram í 5 mín. til viðbótar. Eggjarauðan er hrærð varlega út með ca. 'Abolla af heitri sósunni og síðan er hún hrærð var- lega út í sveppasósuna. Sósan er hituð varlega að suðu og síðan tekin strax af hellunni. Með fiskrétti þessum er mjög gott að bera fram kartöflur sem fyrst eru snöggsoðnar og síðan afhýddar. Kartöflumar eru skomar í sneiðar og steiktar ljósbrúnar í fremur lítilli feiti. Einnig á vel við réttinn hrásalat með hvítkáli í aðal- uppistöðu. Verð á hráefni 800 gr. silungur .... kr. 120.00 1 sítróna ... kr. 8.50 1 egg ...... kr. 7.00 1 dós sveppir .... 98.70 Kr. 234.20 Neytendur spyrja: Hvað veldur þvi, að álegg í lofttæmdum um- búðum hefur ekkert geymsluþol eftir að umbúðimar hafa verið opnaðar? Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! tn ^ r ú gefst þér einstakt tækifæri til að eignast úrvalsgóðan Citroén- bíl á ótrúlega hagstæðu verði. Bílarnir voru að renna affæriband- inu í Frakklandi og því miður getum við ekki útvegað fleiri bíla. Þetta er síðasta tækifærið. Citroén GSA Special. Citroén GSA Special er rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll með frábæra aksturseiginleika. Löng reynsla Citroén bílanna á íslandi sýnir að þeir henta íslenskum aðstæðum afburðavel. Fram- hjóladrifið og hæðarstillingin skipa þeim í sérflokk við akstur í snjó, ófærð og á malarvegum. Þeireru líka alltaf í sömu hæð frá jörðu, óháð hleðslu. Dúnmjúk vökvafjöðrun, einstak- lega þægileg sæti og listileg hönnun á allri innréttingu og stjórntækjum eru einnig meðal þeirra mörgu kosta sem orsakað hafa vinsældir Citroén GSA hérlendis á undanförnum árum. Greiðsluskilmálar Sumartilboð okkar á þessum bílum er aðeins kr. 350.000.- Við minnum einnig á hagstæð greiðslukjörin; allt niður í 30% út og afganginn á allt að tveimur árum. Innifalið í þessu verði er m.a. ryðvörn, skráning, skattur, stútfullur bensíntankur og hlífðar- panna undir vél. Líttu inn í Lágmúlanum eða sláðu á þráðinn sem allra fyrst. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Gunnar Jóhannsson, sími 96-25684. Globusp LAGMULA 5 SÍMI 681555 GOTT FÖIK I SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.