Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 35 JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 Gary Hart George Bush Forsetakosningarnar í Bandaríkjumim 1988: KRISTJfln SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Hart og Bush líkleg- astir frambjóðendur Washington. AP. GARY Hart, öldungadeildarþingmaður frá Colorado og George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, njóta mestra vinsælda meðal kjósenda, sem frambjóðendur flokka sinna í næstu forsetakosningum árið 1988, að þvi er fram kemur í skoðanakönnun sem dagblaðið Was- hington Post og ABC sjónvarpsstöðin hafa látið gera. Hafa þessir tveir talsvert fylgi umfram aðra mögulega frambjóðendur. Úrtakið náði til 1.506 manns. Hart naut fylgis 47% aðspurða, en Bush 46%, þegar valið var einungis á milli þeirra tveggja. 1.139 að- spurðra voru skráðir kjósendur og þegar einungis er tillit tekið til svara þeirra, naut Hart fylgis 49%, en Bush 45%. Kjósendur hvors flokks um sig, demókrata og repúblíkana, voru látnir velja frambjóðanda flokks síns. 33% demókrata völdu Hart, en næstur varð stjómarformaður Chrysler bílasamsteypunnar, Lee Iacocca. Hann hefur sagt að hann muni ekki bjóða sig fram. Jesse Jackson, blakki predikarinn, fékk 18%, Mario Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, 16%, Bill Bradley, öld- ungardeildarþingmaður New Jer- sey, 6% og aðrir minna. 58% repúblíkana völdu Bush. í öðru sæti varð Howard Baker, fyrr- um öldungardeildarþingmaður frá Tennessee, sem hlaut 14%. Leiðtogi meirihlutans í öldungadeildinni, Bob Dole, hlaut 12% og aðrir tals- vert minna. Skekkjumörkin í könnuninni era talin 3% til eða frá. Bilaður kjamorku- kafbátur í drætti Tókýó. AP. SOVEZKT björgunarskip dró bilaðan sovézkan kjarnorkukaf- bát undan Japansströndum í gær og virtust skipin á leið til flota- stöðvarinnar í Petropavlovsk. Japönsk eftirlitsflugvél af gerð- inní P-3C kom að þeim 200 km undan norðurodda Hokkaido á Norður-Japan. Kafbáturinn er af gerðinni Echo-II, en þeir era 5.800 smálestir og lqamorkudrifnir. Þeir era búnir stýriflaugum og era átta skotsíló fyrir vopn af þvi tagi og jafnmörg fyrir tundurskeyti. Flestar einingamar geta gegnt fleiri en einu hlutverki. Með breytingum á þeim getur setustofan breyst f borðstofu: borðstofan í vinnustofu o.sfrv. RÚMAST VEL: einingar er furðu iítið miðað við notagildið. ÞÆGINDI:__________________________ Með púðum. pullum og kollum SPUT eininganna veiur þú þér pá stellingu sem notalegust er hverju sinni. HOLLUSTA:_____________________________ Stuðningspúðar eru fœraniegir. Unnt er að stilla þá og festa í mismunandi hœð. þannig að þeirslyðji við háls eða bak hvers og eins á réttan hátt. 1IORFÆRU- HJÓLRARÐAR SEM SKILA ÞÉR ÁIEIÐARENDA FIRESTONE RADIAL ATX og ATX 23° hjólbarðarnir hafa ver- ið margprófaðir við erfiðustu hugsanlegar aðstæður og út- koman er stórkostleg. Þeir eru præisterkir og gripmiklir í tor- færuakstri en samt pýðir og hijóðiátir á malblki. Táningur í New York sýnir hvernig kókaínblandan, sem kennd er við gijót, er reykt í glerpípu. Edward Koch, borgarstjóri New York, fyrirskipaði í síðustu viku að stofnuð yrði sérstök sveit innan lögreglunnar - deild 101 - sem fengi það hlutverk að stöðva starf- semi í þessum húsum. En útlitið er svart í baráttunni gegn kókaínblöndunni. „Hver sem er getur útbúið „gijót" í eldhúsinu heima hjá sér,“ segir Robert Strang, starfsmaður bandarísku fíkniefnalögreglunnar. „Þeir hópar, sem búa efnið til og selja það á götunum era það smáir í sniðum að tilgangslítið er að elt- ast við þá.“ Stefna stjórnarinnar í barátt- unni gegn kókaíni - að stöðva flauminn við landamæri Mexikó - er af mörgum talin vonlaus. „Ég er nýkominn frá Suður-Ameríku og þar er sagt að kókaínið streymi til Bandaríkjanna eins og gegnum gatasigti," segir Sterling Johnson. Helstu einkenni SPLIT húsgagna eru: FJÖLNOTAGILDI: yf stíini Afar sérstæður stíll sem nú heldur innreið sína á markaðinn. Stíllinn mótast fyrst og fremst af miklum kröfum til útlits og notagildis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.