Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986
43
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Auglýsing um almenna
skoðun ökutækja í
Reykjavík 1986
Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoð-
unar 1986 sem hér segir:
1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1985 eða
fyrr:
a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn-
inga.
b. Bifreiðir er flytja mega 8 farþega eða
fleiri.
c. Leigubifreiðirtil mannflutninga.
d. Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í
atvinnuskyni án ökumanns.
e. Kennslubifreiðir.
f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir.
g. Tengi- og festivagnar sem eru meira
en 1500 kg af leyfðri heildarþyngd.
2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem
skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1983
eða fyrr.
Sama gildir um bifhjól.
Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verð-
ur birt síðar.
Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga
frá kl. 08.00 til 16.00 hjá bifreiðaeftirliti ríkis-
ins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá
2. júní til 10. október.
2. júní til 30. júní R-50001 -R-60000.
25. ág. til 29. ág. R-60001 -R-62000.
1. sept. til 30. sept. R-62001 -R-70000.
1. okt til 10. okt. R-70001 -R-74000.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild
ökurskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiða-
skatts og vottorð um að vátrygging ökutækis
sé í gildi.
Skráningarnúmer skulu vera læsileg. Á leigu-
bifreiðum skal vera sérstakt merki með bók-
stafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tíma.
í skráningarskírteini skal vera áritun um
það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt
eftir 31.júlí1985.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
26. maí 1986,
Böðvar Bragason.
Iðnskólínn I Reykjavík
Skólaslit fara fram föstud. 30. maí kl. 14.00.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Auglýsing um skoðun
léttra bifhjóla í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur
Mánudagur 26. maí
Þriðjudagur 27. maí
Miðvikudagur 28. maí
Fimmtudagur 29. maí
Föstudagur 30. maí
R-1 til R-500
R-501 til R-800
R-801 tilR-1100
R-1101 til R-1300
R-1301 ogyfir
Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda
daga við bifreiðaeftirlitið að Bíldshöfða 8, kl.
08.00-16.00.
Sýna ber við skoðun að lögboðin vátrygging
sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og
skoðunargjald ber að greiða við skoðun.
Skoðun hjóla sem eru í notkun í borginni er
skrásett eru í öðrum umdæmum fer fram
fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoð-
unar umrædda daga, verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum
og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess
næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
22. maí 1986,
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Frá Flensborgarskóla
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er fram-
haldsskóli sem starfar eftir Námsvísi fjöl-
brautaskóla. Þar verða næsta haust teknir
inn nýir nemendur á eftirtaldar námsbrautir:
EÐ Eðlisfræðibraut, 4ra ára námsbraut til
stúdentsprófs.
FÉ Félagsfræðibraut, 4ra ára námsbraut til
stúdentsprófs.
F1 Fiskvinnslubraut 1, 1 árs nám ítengslum
við nám ífiskiðn í Fiskvinnsluskólanum.
F2 Fiskvinnslubraut 2, 2ja ára nám í tengslum
við fisktækninám í Fiskvinnsluskólanum.
HA Hagfræðibraut, 4ra ára námsbraut til
stúdentsprófs.
HE Heilsugæslubraut, 2ja ára námsbraut til
undirbúnings námi í sjúkraliða (hluti af
sjúkraliðanámi).
ÍÞ íþróttabraut, 2ja ára námsbraut.
MÁ Málabraut, 4ra ára námsbraut til stúd-
entsprófs.
NÁ Náttúrufræðibraut, 4ra ára námsbraut
lýkur með verslunarprófi.
TÓ Tónlistarbraut, 4ra ára námsbraut til
stúdentsprófs tekin samhliða námi í tón-
listarskóla.
TB Tæknabraut, 1 árs nám að loknu iðnnámi
til undirbúnings iðntæknanámi í Tækni-
skóla íslands.
TÆ Tæknifræðibraut, 2ja ára nám að loknu
iðnnámi til undirbúnings tæknifræðinámi
íTækniskóla íslands. Þessari braut lýkur
með tæknistúdentsprófi.
UP Uppeldisbraut, 2ja ára nám til undir-
búningsfóstrunámi eða skyldu námi.
VI Viðskiptabraut, 2ja ára námsbraut sem
lýkur með verslunarpfófi.
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist í
dagskólanum á haustönn 1986 þurfa að
hafa borist fyrir 6. júni nk.
Innritun í öldungadeild fer fram í ágúst
og verður nánar auglýst síðar.
Skólameistari.
húsnæöi óskast
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu í miðbæ-vesturbæ. Stærð
200—300 fm á jarðhæð. Þarf að vera laust
hið fyrsta.
Tilboð skilist til auglýsingad. Morgunblaðsins
merkt: „H -072“.
Húseigendur
Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum
stærðum af húsnæði.
Leigumiðlunin, Síðumúla 4
sími: 36668.
Opinber stofnun
óskar að taka á leigu 150-200 fm húsnæði
fyrir fræðslustarf. Vel kemurtil greina íbúðar-
húsnæði. Æskileg staðsetning er í Heima-
eða Vogahverfi eða nágrannahverfum þeirra.
Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. hið fyrsta
merkt: „U — 073“.
Vantar leiguíbúð
Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir 3ja
herb. íbúð í Árbæjarhverfi fyrir húsvörð.
Nánari upplýsingarveitir:
26600®\
Fasteignaþjónuílan
Auttuntrmli 17, t. 2000.
Þorsteinn Steingrimsson,
lögg. fasteignasali.
Geymsluhúsnæði
óskast til leigu nú þegar, stærð ca 100 fm.
Brauð hf.
Sími83277.
húsnæöi í boöi
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í
Nóatúni 17. Uppl. í sími 18955 og 35968.
Verslunin Nóatún,
Nóatúni 17.
Einbýlishús til leigu
Parhús á besta stað í Vesturborginni nærri
Landakoti til leigu frá og með 15. júni nk.
Stærð hússins er 190 fm. 2 hæðir og kjallari.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Gott hús".
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í
nýja húsinu Laugavegi 61-63. Lyfta. Bílstæði
í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna,
teiknistofu, hárgreiðslustofu, skrifstofu og
heildsölu. Uppl í síma 24910 á skrifstofutíma.
Skólavörðustígur 12
Til leigu verslunar- eða skrifstofuhúsnæði
að Skólavörðustíg 12 ca 80 fm, 40 fm á
fyrstu hæð og 40 fm í kjallara.
Uppl. í síma 38750 og 624257 á kvöldin.
Blikksmíðavélar
Blikksmíðavélar óskast keyptar.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 5638“
Aðalfundur
íslenska útvarpsfélagsins hf.
verður haldinn í dag 29. maí kl. 20.00 á
Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.
Á dagskrá fundarins verða:
Skýrsla stjórnar.
Ársreikningur.
Lagabreytingar.
Kosning stjórnar.
Önnurmál.
Aðgöngumiðar og fundargögn, þ.á m. tillögur
um lagabreytingar, liggja frammi á skrifstofu
félagsins í Síðumúla 17, Reykjavík.
Stjórnin.
Aðalfundur Samlags
skreiðarframleiðenda
verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudaginn
11.júníkl. 10f.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ákvörðun um framtíð samlagsins.
Stjórn Samlags
skreiðarframleiðenda.