Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 47

Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 47 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um samband Tvíbura og Krabba. Að vanda er einungis fjallað um sólina en lesendur minnt- ir á að hver maður hefur einnig plánetur í öðrum merkjum. Ólík merki Þessi merki eru gjörólík og eiga fátt sameiginlegt. Þau geta bætt hvort annað upp, en eiga betur saman sem kunningjar eða vinnufélagar en í ástarsambandi. Tvíbur- inn er opinn og félagslyndur hugmyndamaður. Hann er eirðarlaus, jákvæður og létt- ur. Krabbinn er varkár og hlédrægur tilfinningamaður. Hann vill öryggi og varan- leika, leggur t.d. áherslu á heimili og böm. Tilfinningavella Fyrsti áreksturinn er vegna hugsunar og tilfinninga. Maður sem lætur fyrst og fremst stjómast af hugsun og rökum, Tvíburi, á erfítt með að skilja mann sem metur umhverfíð og lífíð út- frá tilfínningu og innsæi. Dæmigert samtal fyrir þessi merki gæti verið eitthvað á þessa leið. Tvíburinn: „Af hveiju ert þú alltaf með þessa tilfinningasemi. Maður er bókstaflega að dmkkna. Getum við ekki sest niður og rætt málin?" Krabbinn: „Þú ert tilfínningalaus og yfirborðslegur. Getur þú ekki „fundið," skynjað með til- fmningum, af hveiju vilt þú alltaf vera að ræða öll mál. Veist þú ekki hvað orð duga skammt." Vandamál þessara merkja er að Tvíburinn skynjar heiminn f gegnum hugsun en Krabbinn f gegn- um tilfinningar. Félagsmálatröll Tvíburinn er félagslyndur, Krabbinn er heimakær. Annað vandamál er því fólg- ið í því að þegar Tvíburinn vill fara á bíó, út að hitta vinina, eða á JC-fund, vill Krabbinn sitja heima og hafa það notalegt. Þú getur les- andi góður, rétt ímyndað þér hvemig það verður. Tvíbur- inn: „Við emm alltaf hang- andi heima, ég er að kafna. Það er nauðsynlegt að hitta fólk og ræða málin, annars fylgist maður ekki með.“ Krabbinn: „Þú vilt alltaf vera á ferð og flugi. Það er aldrei hægt að sitja heima og hafa það huggulegt. Til hvers vomm við að kaupa þessa íbúð, ef við emm aldrei heima? Auk þess leiðist mér allt þetta fólk ... o.s.frv." Nœmur Ef þessi merki vinna saman er ágætt að hafa Tvíburann út á við, en láta Krabbann sjá um vömina og fylgjast með að allt sé á sfnum stað. Krabbinn getur t.d. hjálpað Tvíburanum að meta fólk. Hann er næmur og góður mannþekkjari, „fínnur á sér“ hvort viðkomandi sé treyst- andi eða ekki. Gagnkvœm virðing Ef um hjónaband er að ræða, er ekki annað að gera en virða ólík eðli hvort annars og krefíast ekki þess ómögu- lega. Tvíburinn getur t.d. ekki krafist þess að Krabb- inn útskýri tilfinningar sínar. Krabbinn getur ekki krafist þess að Tvíburinn láti vera að ræða um málin, að hann hætti að vera félagslyndur. Það sem helst getur hjálpað þessu sambandi er að hvor aðili um sig hafí merki hins í korti sfnu, eða að nægur þroski sé fýrir hendi til að gera miðla málum svo bæði getisættsigvið. X-9 itiiiiiiiujiiBni!in;;ii!ij;iii.i.ii!i.iiG!.J!un,.,.!iiti«;8i;ii,.!»;.,ii!!ii.uu.mnu.i.!iij..inn;;iMi;jii!!.iiniii.i;nnn!!Hniimi!!! ■■■ 1 ■ " ■ ...... ■■■■■■■............... DÝRAGLENS SMÁFÓLK IT'S Aekobics time ! UERE U)E 60... Þá er það leikfimin! Allir ... sex, sjö, átta ... með______ smellið fingrum ... Jseja, sleppið þessum fingrasmeUum... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ótrúlega mörg pör spiluðu þijú grönd í spili 16 á íslands- mótinu í tvímenningi. Gröndin eru dauðadæmd, en þó standa slemmur í tveimur litum: Vesturgefur; A/V á hættu. Nordur Vestur ♦ ÁD32 V 1083 ♦ ÁD6 ♦ Á73 ♦ 1074 ♦ ÁD652 ♦ 104 ♦ 1082 Austur ♦ KG6 ♦ 4 ♦ KG9532 ♦ KG4 Suður ♦ 985 ♦ KG97 ♦ 87 ♦ D965 Víðast hvar opnaði vestur á einu grandi og margir austur- spilarar létu sig hafa það að stökkva beint f þijú. Hjartaútspil jarðaði þann samning áður en sagnhafi komst að. En fáeinum pörum tókst þó að ná sex tíglum, og að minnsta kosti tvö pör spiluðu besta samninginn, sex spaða. Guð- laugur R. Jóhannesson og Öm Amþórsson, sem urðu f öðru sæti á mótinu, komstu f sex spaða eftir þessar sagnir Vestur Nordur Vestur Norður 1 grand Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 5 grönd Pass 6spadar Pass Austur Sudur Austur Suður 2 grönd Pass 3spadar Pass 4 tiglar Pass 6 tigiar Pass Pass Pass Tvö grönd Guðlaugs við grandopnuninni vom yfirfærsla á tígul. Öm sýndi a.m.k. einn af þremur efstu í tfgli með þrem- ur laufum og Guðlaugur lofaði síðan góðum styrk f spaða ir.eð þremur spöðum. Á þessu stigi snúast sagnir fyrst og fremst um það hvort óhætt sé að spila þijú grönd. En eftir þijá spaðana sá Öm að spilin komu vel saman fyrír litasamning og hóf þvf slemmu- þreifíngar með fjórum laufum, sem sýnir fyrístöðu f þeim lit. Fjórir tfgiar Guðlaugs vom nokkurs konar biðsögn og öm sagði fjóra spaða, sem Guðlaugi var fijálst að passa. En þá fór Guðlaugur að sjá að hjartaein- spilið hans var mikill styrkur á spilunum og hélt áfram. Öm reyndi við alslemmuna með fímm gröndum, en Guðlaugur sló af með sex tíglum, sem Om breytti af nokkm öryggi í sex spaða. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmðtinu f London uir. daginn kom þessi staða upp f skák Englendinganna Glenn Flear, sem hafði hvftt og átti leik, og stórmeistarans Jim Plaskett. Skák þessi var tefld viku á undan áætlun, þvf Flear þurfti að vera viðstaddur brúðkaup sitt. Sem sannur enskur séntilmaður sam- þykkti Plaskett þessa breytingu á dagskránni og hér sjáum við laun- in sem hann fékk fyrír greiðann: 22. Rxe4! - Rxe4, 23. Dd5 - Rf6, 24. DxeS-t- Dxe5, 25. Bxe5 og Flear vann endataflið með peði yf ir auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.