Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 57
MORGIJNBLAMÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 M Tf VEL KLÆDD SÍMASKRÁ alltaf sem ný t kápunni frá Múlaltmdi Engri bók cr flctt jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eiga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlífðarkápunni frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varín! Fæst í öllum helstu bóka- og ritfangaverslunum landsins Múlalundur, Hátúni 10 C, Sfmar: 38450 38401 I -j Morgunblaðið/Þorkell Hljómsveitin „Hálft / hvoru“ með nýútkomna hljómplötu, „Götu- mynd“. Fr& vinstri: Hannes Jón Hannesson, Gísli Helgason, Guðmund- ur Benediktsson, Herdís Hallvarðsdóttir og fremst stendur dóttir Herdísar, Bryndís. Hljómsveitin „Hálft í hvoru“ Gefur út „Götumynd“ á 5 ára afmæli sínu — Gísla Helgasyni afhent gullplata vegna „Ástaijátningar“ HUÓMSVEITIN „Hálft í hvoru“ gaf nýlega út hljómplötuna „Götu- mynd“ i tilefni 5 ára afmælis hljómsveitarinnar. Á plötunni eru tiu lög og eru flest þeirra eftir liðsmenn hljómsveitarinnar. Þetta er þriðja hljómplatan, sem „Hálft í hvoru" sendir frá sér ef frá er talin „Ástaijátning" sem út kom í fyrra, en ágóði af þeirri plötu rann allur til kaupa á tölvustýiðum vélum til útgáfu á blindraletri. Gísli Helgason, einn meðlima hljómsveit- arinnar, bar hita og þunga af útgáfu hjómplötunnar og var honum afhent gullplata sl. þriðjudag í tilefni af því að 6.000 eintök hafa þegar selst og er platan nú uppseld hjá út- gefanda. Óskar Þórisson tók við gullplötu fyrir hönd Skífunnar, sem sá um útgáfu og dreifingu plötunn- ar og þriðju gullplötunni veitti við- töku Halldór S. Rafnar fyrir hönd blindrabókasafnsins og þakkaði hann Gísla sérstaklega fyrir fram- lag hans til handa blindum. Hljómplatan „Áfram" kom út fyrir tæpum þremur árum síðan, en síðan þá hafa orðið miklar breyt- ingar á högum hljómsveitarinnar. Tónlistarstefna heftir breyst nokk- uð og mannskapur er annar. Hljóm- sveitina skipa nú: Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir, Guðmundur Benediktsson og Hannes Jón Hann- esson. Hljómsveitin leggur áherslu á flutning eigin tónlistar sem og flutning íslenskrar þjóðlagatónlist- ar. Upptökur „Götumyndar" hófust um miðjan nóvember og lauk í apríl sl. Hljómsveitin leggur í tón- leikaferð um landið til að fylgja nýju hljómplötunni eftir og hefst sú ferð um 10. júní. Þá verða tónleikar á Hótel Borg nk. fímmtudagskvöld kl. 21 þar sem platan verður m.a. kynnt. Gísli Helgason sagði er hann tók við gullplötunni að þó hann hlyti allt lofið, bæri að þakka milli 40 og 50 manns fyrir vinnu sína, sem margir hveijir gáfu. Með sölu „Ást- aijátningar" safnaðist ein milljón kióna auk þess sem ríkissjóður lagði fram aðra milljón til styrktar sama málefni. Salix kojumar frá Viöju eru sterkar, stílhreinar og rúma jafnt unga sem aldna. Henta jafnt heima sem í sumarbústaðnum. Fáanlegar í hvítu og beyki. 4.900- fo i tborgun, H mánaða HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐJA Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sfmi 44444 Þar sem góðu kaupin gerast Beckers Vonimarkaðurinn hl. Ármúla 1a. Sími 91-686117. Allar vikur verða fegrunarvíktcr með Beckers málníngu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.