Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 64 -»»— Þetta margrómaða verk Johns Plel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Baeöi Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Stórfengleg, hrífandi og vönduð kvik- mynd. Einstakur leikur. SýndíA-salkl. 5,7,9,11. □OLBYSTEREO Eftir Hilmar Oddsson. Aöalhlutverk: Þröstur Leó Qunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. SýndíB-sal kl.7. Harðjaxlar í hasarleik f Bráðfjörug og hörkuspennandi, glæný gnnmynd með Triníty-bræðrum. SýndíB-salkl. 5. Skörðótta hnífsblaðið (JaggedEdge) Glenn Close, Jeff Bridges og Robert Loggia sem tilnef ndur var til Óskars- verölauna fyrir leik í þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand. Sýnd í B-sal kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sfðustu sýningar. NEÐANJARÐARSTÖÐIN SfMI 18936 Frumsýnir AGNES BARN GUÐS Aöalhlutverk: Chrlstopher Lambert, Isabelle Adjanl (Diva). SýndíB-sal kl. 11. Sfðustu sýningar. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU ISLANDS UNDARBÆ sm 21971 Sýnir TARTUFFE eftir Moliere. í þýðingu Karls Guðmundssonar. Allra síðasta sinn íkvöld kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 18.00 sýningardaga. Sjálfvirkur simsvari allan sólar- hringinn í sima 21971. TÓNABÍÓ Stmi31182 Frumsýnir SALVADOR Það sem hann sá var vitfirring sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér í hugarlund. .. Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsviraða blaða- menn í átökunum I Salvador. Myndin er byggö á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhiutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Leikstjórí: Oliver Stone (höfundur „Midnight Express", „Scarface" og „The year of the dragon". Sýndkl. 6,7.15 og 9.30. fslenskurtexti. Bönnuð innan16ára. Sími50249 »the music.the legend.----1 Myndin fjallar um ævi „country" söngkonunnar Patsy Cline. BLAÐAUMMÆLI: UÚFIR DRAUMAR Jessica Lange bætir enn einni rós- inni í hnappagatiö með einkar sann- færandi túlkun á þessum hörku kvennmanni. Skilur eftir fastmótaða heilsteypta persónu... Ed Harris er sem fæddur í hlutverk smábæjar- töffarans... en Sweet Dreams á er- indi til fleiri en unnenda tónlistarinn- ar. Góð leikstjórn, en þó öllu frekar aðsópsmikil og nákvæm túlkun Lange, hefur lyft henni langt yfir meðalmennskuna og gert að mjög svo ásjálegri kvikmynd." ★ ★ ★ SV.Mbl. Myndln er f DOLBY STEREO Aðalhlutverk: Jessica Lange — Ed Harris. Leikstjóri: Karel Relsz. Sýnd kl. 6,7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Kosningafundur D-listans kl. 20.30. □□ DOLBY STEREO Notendur Macintosh-tölva Breytum efni úr einu táknrófi (stafasetti) í annað. Táknbreytum skjölum eða skrám úr hvaða forriti sem er á öll íslenskuð táknróf sem notuð hafa verið á Macintosh. Flytjum og táknbreytum efni frá PC-tölvum yfir í Macintosh og frá Macintosh til PC. Getum einnig breytt efni frá SKÝRR í form sem henta Macintosh-forritum. Afgreiðum án tafar. Tölvutákn, SÍmi 10401. Terelynebuxur nýkomnar Mittismál 80—120 sm kr. 1.195,00 Permapress buxur, Ijósar kr. 880,00 Flauelsbuxur kr. 745,00 Gallabuxur kr. 825,00 Stuttermaskyrtur nýkomnar kr. 496,00 ANDRÉS Skólavörðustíg 22, sími 18250. laugarásdiö -------SALURA---- ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumbte Fish). Sagan segir frá vináttu og vandræðum unglíngsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Flre), Barbara Babcock (Hill Street Blues, The Lords and Disclpllne). Leikstjóri: Chris Cain. Sýnd íA-sal kl. 5,7,9og 11. SALUR B — Sýnd kl. 6 og 9 f B-sal og kl. 7 (C-sal. — SALURC — Ronja Ræningjadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverð kr. 190,- Aftur til framtíðar Sýndkl. 10. Salur 1 Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN i 3 ár hfur forhertur glæpamaöur verið i fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sinum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur að stað á 150 km hraöa — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakíð hefur mikla athygli og þykir með óliklndum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrel Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nnroOlBYSTEREOl Bönnuð innan 16 ára. kl. 5,7,9og 11. Salur2 ELSKHUGAR MARÍU Nastassja Klnski lohn Savage, Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Salur3 Á BLÁÞRÆÐI (TIGHTROPE) Aöalhlutverk hörkutóllð og borgar- stjórinn: Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 Siðustu sýningar á þessu leikári. Laugardag 31. maí kl. 20.30. FÁIRMIÐAREFTIR. ALLRA SÍÐASTA SINN. mÍnsif&ur í kvöld kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Föstudagkl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Sunnudag kl. 20.30. Föstudag 6. júníkl. 20.30. Laugardag 7. júnf kl. 20.30. Sunnudag 8. júnf kl. 16.00. ATH.: Breyttan sýningartfma. Leikhúsið opnar aftur í ágúst. Forsala Auk ofangreindra sýnlnga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 8. júní I síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Miðasalan (Iðnó opiö 14.00-20.30 en kl. 14.00-19.00 þá daga sem ekki er sýnt. Símsala Minnum á simsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL 14.00-20.30. SfMII 66 20. 4|P ÞJÓDLEIKHÚSID HELGISPJÖLL 3. sýn. í kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 4. sýn. laugard. kl. 20. 5. sýn. þriðjud. kl. 20. IDEIGLUNNI Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. 2 SYNINGAR EFTIR. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. STÚDENTAFAGNAÐUR NEMENDASAMBANDS MENNTASKÓLANS ÍREYKJA VÍK verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 30. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasals, Hótel Sögu, fimmtudaginn 29. maí kl. 15.30—18.00. Samkvæmisklæðn- aður. STJÓRNIN. s Góóan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.