Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 65
LÆKNASKÓLINN
Það var ekki fyrlr alla að komast í
Lœknaskólann: Skyldu þeir á Borg-
arspítalanum vera sáttir við alla
kennsluna í Læknaskólanum??
Aðalhlutverk: Sveve Guttenberg
(POLICE ACADEMY), Alan Arkln
(THE IN-LAWS), julie Hagerty
(REVENGE OF THE NERDS).
Leikstjóri: Harvey Miller.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hækkað verð.
EINHERJINN
Aldrei hefur Schwarzenegger verlð I
eins mlklu banastuði elns og í
Commando.
Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger,
Rae Dawn Chong.
MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG
SÝND f STARSCOPE:
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Hækkað verð
Bönnuð bömum innan 16 ára.
NILARGIMSTEINNINN
MYNDIN ER f DOLBY STEREO.
Sýnd 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
ROCKYIV
Aðalhlutverk:
Sytvester Stall-
one, Dolph
Lundgren. Best
sótta
ROCKY-myndln.
Sýnd 6,7,9,11.
Hækkað verð.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986
Frumsýnir
ÍHEFNDARHUG '
Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
AC Delco
Nr.l
BILVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Hestamenn
Hestamannafélagið Geysir heldur fé-
lagsmót á Rangárbökkum 7. og 8. |úní.
DAGSKRÁ:
Gæðingakeppni A og B flokks, einnig er keppt
í unglingaflokkum 12 ára og yngri og 13-15 ára.
Efstu hestar í hverjum flokki munu öðlast rétt
til að keppa fyrir félagið á landsmóti .á Hellu
3.-6. júlí.
Einnig verða kappreiðar í öllum helstu keppnis-
greinum og er það kjörið tækifæri að ná lág-
markstíma fyrir landsmót.
Skráning fer fram í símum 99-5525, 99-8269
og 99-8330.
Skráningu lýkurað kvöldiþriðjudagsins 3. júní.
Laugardagskvöld 7. júní er hestamannadansleik-
ur í Hvoli. Hljómsveitin Rokket leikur fyrir dansi.
STJÓRNIN.
SIEMENS
microuielle plu/
Hannerfjöl-
hæfur þessi!
Hann er venjulegur ofn, grillofn
og örbylgjuofn, allt í senn.
Kjörínn í mötuneyti,
kaffístofur, sumarhús
og svo vitaskuld á
venjuleg heimili.
íslenskur leiðarvísir.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
ER BÍLLINN
f LAGI
Þeir fluttu vopn til skæruliðanna
en þegar til kom þurftu þeir að
gera dálítið meira.
Hörkuspennandi mynd um
vopnasmygl og baráttu skæru-
liða i Suður-Ameríku með Ro-
bert Ginty, Merete Van Kamp,
Cameron Mitchell.
Leikstjóri: Davfd Winters.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.3,6,7,9og11.1E.
MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM
Smellin mynd. Grazy (Katharine Hep-
burn) er umboðsmaður fyrir þá sem
vilja flýta för sinni yfir i eilffðina.
Flint (Nick Nolte) er maðurinn sem
tekur að sér verkið en ýmis vandræði
fylgja störfunum.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Sýnd kl. 3.05,6.0S, 7.06,9.05,11.05.
Kacnarme
Hepburn
Nxo
SUMARFRIIÐ
Sýnd 3.15,5.15og7.15.
MUSTERIOTTANS
r
Where
THE
LEGEND
BEGtNS.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
STEFNUM0TIÐ
HMKi
ttÉkkæ.
JACQUES
TATI
Magnþrungin og dularfull mynd.
Sýndkl.3,5,7 og 11.15.
„PLAYTIME“
Sýndkl. 9 og 11.15.
Danskurtexti.
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGÁ
0G SKIPIÐ SIGLIR
Stórverk meistara Fellinis
BLAÐAUMMÆU:
„Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta
mynd Fellinis síðan Amacord".
„Þetta er hið Ijúfa líf aldamótaáranna.
Fellini er sannarlega í essinu sinu“.
„Sláandi frumlegheit sem skilur Fellini
frá öllum öðrum leikstjórum".
Sýnd kl. 9. Danskur texti.
SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR!
Sjálfstæðisflokkurinn
í Reykjavík
Vinna á kjördegi
Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvíslegra
starfa á kjördegi, laugardaginn 31. maí nk.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða í síma 82900 frá kl.
09.00—22.00 og frá kl. 13.00—18.00 um helgar.
wRRRmamaRmRRRaammRmamuaaRmaRRaaRm Sjálfstæðisflokkurínn ■■■
ÁGÓÐU VERÐI -
STARTARAR
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BILVANGUR Sf=
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Hér kemur grínmyndin „Down and out in Beverly Hllls“ sem aldeilis hefur
slegið i gegn í Bandaríkjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu
ári. Það er fengur í því að fá svona vinsæla mynd til sýningar á íslandi
fyrst allra Evrópulanda.
AUMINGJA JERRY BASKIN ER ALGJÖR RÆFILL OG A ENGAN AÐ NEMA
HUNDINN SINN. HANN KEMST ÓVART I KYNNI VIÐ HINA STÓRRÍKU
WHITEMAN FJÖLSKYLDU OG SETUR ALLT A ANNAN ENDANN HJÁ
ÞEIM. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRÍNMYND
ÁRSINS1986.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Mldler, Little Rlchard.
Leikstjórl: Paul Mazursky.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
Evrópufrumsýning
Frumsýnir grínmyndina:
ÚT OG SUÐURI BEVERLY HILLS