Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 71

Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 71 Revkjavíkurleikarnir: ísland — Tékkó- slóvakía í kvöld ÍSLENDINGAR og Tóklcar leiða saman hesta sína í þriðja sinn í landsleik f knattspymu á Reykja- víkurleikunum í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.00 á Laugardalsvelli. Þnr landsliðsmenn bætast f landsliðshóp íslands í kvöld, það eru þeir Sigurður Grótarsson og Ómar Torfason, sem leika með Luzern og Guðmundur Þor- björnsson, sem leikur með Bad- en. Bjami Sigurðsson, markvörð- ur, verður ekki með I kvöld en í hans stað kemur Friðrik Friðriks- son, Fram, eða Þorsteinn Bjama- son, ÍBK. ísland og Tékkóslóvakía hafa aðeins mæst tvívegis áður í A-landsleik f knattspyrnu. Það var árið 1981 er þjóðirnar léku saman í riðli fyrir undankeppni HM á Spáni. Tékkar unnu fyrrí leikinn ytra með sex mörkum gegn einu en jafntefli varð í Reykjavík, 1 -1. Tékkneska liðið hefur nú á að skipa mjög ungu og skemmtilegu liði. Þeir sýndu þaö gegn írum á þriðjudaginn. Leika mun nettarí knattspyrnu og láta knöttinn ganga vel á milli sín. Það má því búast við fjörugum og skemmtileg- um leik. íslenski landsliðshópurinn verð- ur skipaður eftirtöldum leikmönn- um gegn Tékkum í kvöld: Markverðir:Friðrik Friðriksson, Fram og Þorsteinn Bjarnason, ÍBK. Aðrír leikmenn: Ágúst Már Jónsson, KR, Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Guðmundur Steins- son, Fram, Guðmundur Þorbjörns- son, Baden, Guðni Bergsson, Val, Gunnar Gíslason, KR, Halldór Áskelsson, Þór, Loftur Ólafsson, — Hveragerði ÞAÐ VAR mikið skorað af mörk- um f fyrstu umferð Mjólkurbikar- keppninnar sem fram fór f g»r- kvöldi. Stœrsti sigurinn var sigur Vfkinga yfir Augnabliki, en þeim leik lauk með 13:1-sigri Vfkings. Óvœntustu úrslftin urðu trúlega þau að Hvergerðingar unnu ná- granna sfna frá Seffossi með fjór- um mörkum gegn þremur og slógu þá þar með út úr bikamum. í Hveragerði var hörkuleikur. Heimamenn komust í 1:0 en skömmu fyrír leikhlé jafnaði Sel- foss. Hvergerðingar skoruðu síðan næstu tvö mörk en gestirnir svör- uðu aftur með tveimur mörkum og jafna. Þegar skammt var til leiksloka skoruðu heimamenn sig- urmarkið við mikinn fögnuð. Mörk þeirra gerðu Páll Leó Jónsson 2, Gunnar Einarsson og Ólafur Jós- fesson eitt hvor. Andri Marteinsson var at- kvæðamestur í leiknum gegn Augnabliki á gervigrasinu í Laug- ardal. Andrí gerði fjögur mörk í leiknum en eina mark Augnabiiks gerði Sigurður Halldórsson, en að vísu gerðu þeir eitt sjálfsmark sem KR, Ólafur Þórðarson, ÍA, Ómar Torfason, Luzern, Pétur Ormslev, Fram, Pétur Pétursson, Hercules, Ragnar Margeirsson, Waterschei, Sigurður Grétarsson, Luzern, Sig- urður Jónsson, Sheff. Wed. og Viðar Þorkelsson, Fram. Forsala á leikinn hefst kl. 12.00. á Laugardalsvelli. Dómari verður Englendingurinn Joe Worrall og línuverðir þeir Kjartan Ólafsson og Eyjólfur Ólafsson. Knattspyrnu- áhugamenn ættu að nýta sér þetta sérstæða tækifæri og sjá okkar snjöllu leikmenn í landsleik. sló Selfoss út varfyrsta mark leiksins. Grindvíkingar gerðu góðar ferð í Mosfellssveitina í gær. Þeir unnu þar Aftureldingu með þremur mörkum gegn tveimur í æsispenn- andi leik og á Fylkisvellinum áttu heimamenn ekki í neinum erfiðleik- um meö lið Hafna. Staðan þar í leikhléi var 5:0 fyrir Fylki en fleiri urðu mörkin ekki. Orri Hlöðvers- son var atkvæðamestur og skoraði tvö markanna. Víkverji vann Skallagrím í Laug- ardalnum með 9 mörkum gegn engu og hafði mikla yfirburði og fyrir norðan vann Tindastóll sætan sigur yfir Magna frá Grenivík. 8:1 urðu lokatölurnar. Á Reyðarfirði var ekki skorað eins mikið. Valur vann þar Hrafnkel Freysgoða meö tveimur mörkum gegn einu og gerðu þeir Gústaf Ómarsson og Elís Árnason mörkin. Ekki tókst að ná úrslitum úr fleiri leikjum en á þriðjudaginn voru nokkrir leikirog uröu úrslit þessi: Þróttur R. — Leiknir R. 5:1 Höföstrendingar — KS 0:1 Höttur — Austri 0:1 ÞrótturN. —Huginn 3:2 Leiknir F. — Einherji 0:3 Mjólkurbikarinn: Mikið skorað Handknattleikur: Þrír sigrar á Grænlandi ÍSLENSKA unglingalandsliðið f handknattleik, skipað leikmönn- um sem eru tvftugir og yngri, er r keppnisferðalagi á Grœnlandi og hefur þegar leikið þrjá leiki og unnið þá alla. Uðið leikur tvo leiki til viðbótar og kemur heim á morgun. Fyrsti leikurinn var á sunnu- dagskvöldið gegn A-landsliði Grænlands og vann íslenska ungl- ingaliðið þann leik með 30 mörkum gegn 21. Frosti, Árni og Héðinn urðu markahæstir í þeim leik, skoruðu hver um sig flmm mörk og Skúli gerði fjögur. Á þriðjudaginn lék liðið síöan tvo leiki og vann þá báða. Fyrst léku strákarnir gegn úrvalsliði frá Nuuk og unnu þann leik 29:17 og enn skoraði Frosti fimm mörk. Skúli og Halldór gerðu einnig fimm mörk en Héðinn og Ámi fjögur hvor. Seinni leikurínn var gegn dönsku 3. deildariiði sem er þama á ferða- lagi og vannst sá leikur 25:20. Halldór skoraði níu mörk, Ámi sjö og beir Skúli og Héðinn þrjú hvor. Islenska liðinu líöur vel á Græn- landi. Keppt er í glæsilegum og nýlegum íþróttahöllum og aðstað- an ölltil mikillarfyrirmyndar. • Það var hart barist f rígningunni f Kópavogi f gœr er 1. deild kvenna hófst með leik UBKog Vals. Valur lagði UBK VALSSTÚLKURNAR unnu fyrsta I má á myndinni hér að ofan var i inn með 3 mörkum gegn einu og leikinn í 1. deild kvenna f gœr- mikill kalsi hjá stúlkunum, helll- það var Erla Rafnsdóttir sem |™®ldJ Þær heimsóttu Breiða- Hgning og setti það svip sinn á gerði eina mark UBK, en hún er blik í Kópavoginn. Eins og sjá | leikínn. Valsstúlkurnar unnu lelk- | einmitt lengst til vinstrí Málinu áfrýjað til Hæsta- réttar — sagði Sveinn Bjöms- son forseti ÍSÍ „ÞAÐ var ákveðið á fundi framkvœmdastjómar ÍSÍ f dag að áfrýja málinu til Hæstaróttar,u sagði Sveinn Bjömsson, forsetl íþrótta- sambands íslands, f samtali við Morgunblaðið f gmr- kvöldi er hann var spurður um framhald máls ISÍ og Jóns Páls Sigmarssonar. „Við sendum á morgun greinargerð frá sambandinu til fjölmiöla og ég held ég láti það nægja. Ég vil ekki tjá mig frekar um málið en vísa til greinargerðarinnar sem þiö fáið á morgun," sagði Sveinn að lokum. Lá alltaf á borðinu — sagðiJónPáll Sigmarsson „ÞETTA eru nú ekki miklar fréttir fyrir mig. Mór hefur alltaf fundist þetta liggja al- veg á borðinu að þetta fœrí svona,“ sagði Jón Páll Sig- marsson kraftlyftingamaður f samtali við Morgunblaðið f gmrkvöldi þegar hann var spurður um hvemig honum fyndist úrskurður Bmjarþings Reykjavfkur f máli hans gegn Jón sagðist ekki vilja tjá sig frekar um málið fyrr en hann hefði haft tíma til að skoða dómsorðin og ræða við lög- fræðing sinn. „Ég held það sé ekki rétt hjá mér að tjá mig frekar um þetta að svo komnu máli. Ég hef sjálfur ekki séö dómsorðin og ekki rætt viö lögfræðing minn þannig að ég held óg geymi allar yfiriýsingar þar til óg kem heim úr þessari ferð,“ sagöi Jón Páll. • Janus Guðlaugsson hefur skrifað undir samning við Fram og mun leika með liðinu f sumar. Hann verður löglegur 28. júnf og leikur sinn fyrsta leik gegn KR. Janus íFram JANUS Guðlaugsson, sem leikið hefur með Lucano f svissnesku 2. deildinni f vetur, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Hann skrifaði undir f gmr og mun vera löglegur með Fram 28. júnf og leikur þá vmntanlega sinn fyrsta leik gegn KR þann 30. júnf á Laugardalsvelli. Janus Guðlaugsson hefur verið einn okkar besti knattspyrnumað- ur undanfarin ár og ávallt staðið sig vel með landsliðinu og á hann að baki 34 A-landsleiki. Auk þess hefur hann leikið með drengja- og unglingalandsliði íslands. Janus kemur til með að styrkja Fram-liðiö mikið. Hann lék með FH í fyrra- sumar. Áður hefur hann leikið með Fortuna Köln í 2. deildinni í Vest- ur-Þýskalandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.