Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 14

Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Reyðarfjörður: Til styrktar Rauða krossinum á Reyðarfirði Reyðarfirði. ÞESSIR fjórir ungu strákar héldu tombólu í kjallara heima Höfðar til . fólks í öllum starfsgreinum! JEiGrijMinMróifo hjá einum þeirra 18. október sl. Allur ágóði rann til Rauða kross- ins og afhentu þeir gjaldkera deildarinnar hér, Vigfúsi Olafssyni, krónur 2.700. Þessir dugnaðastrákar sem allir eru átta ára og bekkjarfélagar heita, talið frá hægri, Ómar Andrés- son, Amþór Sigurðsson, Birkir Fjalar Viðarsson og Hólmar Þor- valdsson. Gréta. V. Ómar Andrésson, Arnþór Sigurðsson, Birkir Fjalar Viðarsson og Hólmar Þorvaldsson. ÖLL VIÐURKENND TOYOTA VERKSTÆÐI BJÓÐA VETRARSKOÐUN SAMA VERÐ, SÖMU AÐGERÐIR OG SÖMU VARAHLUTIR UM LAND ALLT 1. MÓTORSTILLING. 2. SKIPT UM KERTI. 3. SKIPT UM PLATlNUR. 4. SKIPT UM BENSÍNSÍU. 5. BLÖNDUNGUR ATHUGAÐUR (EFI).* 6. VIFTUREIM ATHUGUÐ. 7. HLEÐSLA MÆLD. 8. RAFGEYMISPÓLAR HREINSAÐIR OG SMURÐIR. 9. ÍSVARI SETTUR Á OG RÚÐUSPRAUTUR STILLTAR. 10. ÞURRKUBLÖÐ ATHUGUÐ. 11. ÖLL LÍOS ATHUGUÐ. 12. LJÓSASTILLING. 13. FROSTÞOL KÆLIVÖKVA MÆLT. 14. FJAÐRABÚNAÐUR ATHUGAÐUR. 15. STÝRISBÚNAÐUR ATHUGAÐUR. 16. VIRKNI HEMLA ATHUGUÐ. 17. VIRKNI HANDBREMSU ATHUGUÐ. 18. PÚSTRÖR ATHUGAÐ. 19. VIRKNI KÚPLINGAR ATHUGUÐ. 20. HURÐALAMIR OG LÆSINGAR SMURÐAR. 21. SILICON SETT Á ÞÉTTIKANTA. INNIFALID f VERÐI: - VINNA - KERTI - PLATÍNUR - BENSlNSÍA - iSVARI Á RÚÐUSPRAUTUR - SILICON Á ÞÉTTIKANTA • EKKI I BllUM MEÐ EFI TOYOTA & ALVEG EINSTÖK % B R Æ Ð U R N I F ORMSSONHF Lágmúli 9 3 8760 128 Reykjavik, Islam

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.