Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 25

Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 25 STJORNUNARNAM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLI / TÖLVUFRÆÐSLA MÍMIR ASÖLUTÆKNIII Þetta námskeiö er I beinu framhaldi af Söiutækni I og er lögö sérstök áhersla á samninga- og tilboösgerð. Tilgangur námskeiðsins er að auka sjálfstraust sölufólks og veita þvi tæki og tækni til þess aö ná betri árangri í sölunni. i Elm: — Uppril/un á Sölutækni I. — Skipulagnmg söluaögerda. — Gerö tilboða. — Spurnmgatæknin — látbragö. — Simasala. — Samningatæknm. — Auglysmgar. — Motbárur og meöleró þeirra. Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaó sölufolki og sötustiórum, sem vinna viö sölu á vörum og/eöa þ/ónustu til tyrirtækia og endursöluaðila, m. ö. o. á tyrirtækiamarkaöi. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, markaösráógjafi. Staður og timi: Ananaust 15, 24.-26. nóvember 1986, kl. 14.00- 18.00. AdBASE III+ Mest notaöa gagnasafnskerfiö á markaönum í dag er dBASE 111+ sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE 111+ komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun auöveldara i notkun. AFRUM HUGBÚNAÐUR FJÁRHAGS- OG VIDSKIPTA - MANNABÓKHALD FRUM hugbúnaöurinn hefur verió í notkun hjá heildsölu- og verslunarfyrirtækjum frá árinu 1981. Hugbúnaöurinn samanstendur af viöskipta- manna-, fager-, sölu-, pantana-, toll- og fjárhagsbókhaldseiningum, sem allar tengjast saman. Kerfi þetta var upphaflega byggt á dönskum hugbúnaói (Modul-plan) frá IBM, og hefur verió í stööugri þróun síöan. Kennd er notkun ettirfarandi eininga: — Stotnunrejkningslykla. — Jkráning ðg, afstemming. — Útskritt dagbókar. — Upptærsta dagbókar. — Mánaöarvinnslu'f. — Ársvmnslur. — Fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Friðrik Þór Óskarsson, tölvunartræöingur er Starfar hjá FFtUM hf. Þátttakendur: Notendur FRUM hugbúnaöarins, svo og þeir ’sem hug hafa á aö kynna sér þessi kerfi nánar. Timi: 24.-27. nóvember kl. 13.30— 17.30. I Efni: Um gagnasafnskerti — Skipulag gagna til tölvuvinnslu — Uppsetnmg gagnasafns — Fyrirspurnir — Samfléttun gagnasatna — Útreikningar og úrvinnsla — Útprentun. Þátttakendur: Námskeióið er ætlaö öllum þeim sem vilja tilemka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa viö alls kyns gagnavinnslu. Leiðbeinandi: Va/geir Hallvarðsson, véltæknifræðmgur. Timi og staður: 24.-26. nóvember, kl. 13.30— 17.30 aö Ánanaustum 15. AREKSTRARBÓKHALDSSL- Markmið námskeiðsins er að gera stjórnendur fyrirtækja og þá starfsmenn sem vinna við bókhald og rekstrareftirlit hæfari til að fylgjast með afkomu einstakra afuröa og starfsþátta fyrirtækisins og halda bókhald um þá. □ Efni: Fjallaö veröur um eöli kostnaöar og þá kostnaöarliöi sem helst þarf að taka tillit til. Samband kostnaóar, magns og hagnaðar. Kynntar verða aöferöir til útreiknings afurðakostnaðar og skilgreind helstu hugtök, kennitölur og hvernig túlka má niðurstöður rekstrarreiknings. Fariö verður i verkefni og hvernig upplýsingar eru fengnar úr bókhaldi fyrirtækisins. Leiöbeinandi: Birgir Finnbogason viöskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Timi: 24.—27. nóvember 1986, kl. 8.30—12.30. A ÁÆTLANA GERÐ FYRIR TÆKJA Skiiningur stjórnenda á nauösyn markvissrar áætlunargerðar hefur aukist verulega undanfarin ár. Tilkoma einkatölva og þá sérstaklega áætlanagerðaforrita s. s. Multipian og Lotus 1-2-3 hefur gert alla vinnu viö áætlanagerö aógengilegri. Markmið námskeiðsins er að ná valdi á áætlunargeró sem stjórntæki til aó ná sem bestum árangri I rekstri og stjórnun fyrirtækja. □ Efni: — Ýmsar tegundir áætlana. — Skipulag áætlanagerðar. — Efnahagsleg uppbygging fyrirtækis. — Kynning á hugtökum og kennitölum. — Tekju- og kostnaðareftirlit. — Raunhæf verkefni. — Kynning á forritum og tölvutækni. — Gestafyrirlesarar fjalla um einstök efni. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað þeim sem vinna aö stjórnun og áætlanagerð. Leiðbeinandi: Glsli S. Arason, rekstrarhagfræöingur einn eigandi rekstrarráögjafarfyrirtækisins Stuðuls hf„ stundakennari viö Háskóla islands. Tími: 24.—28. nóvember 1986, kl. 13.30—17.30. ASPÁSTEFNA 1986 Haldin á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. nóvember kl. 13.30 Dagskrá: • Setning spástefnu — Þórður Friðjónsson • Spá um þróun efnahagsmála 1987 Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra. • Álit á efnahagshorfum 1987 — Guðmundur Magnússon, prófessor. — Ragnar Árnason, lektor. • Kynning á spám tyrirtækja um þróun helstu hagstærða. • Kynning á leiðum i áætlanagerð — IBM á islandi, Friðrik Friðriksson tramkvæmdastjóri fjármálasvið IBM á íslandi. Pallborðumræður — Efnahagshorfur 1987. A RITVINNSL UKERFIÐ WORD FRA MHA LDSNÁMSKEIÐ Námskeiðiö er ætlað þeim sem sótt hafa námskeiö i ritvinnsiukerfinu Word og eöa þeim sem öólast hafa töluverða þjálfun i notkun þess. I Efni: • — Stutt upprifjun á ýmsum aögeróum sem teknar voru á fyrra námskeiöi. — Nýjar aögeröir, s. s. prentun limmiða, fléttun vistfanga og texta, staðlaöar uppsetningar (style sheet), oröaskipting og stafsetningarathugun (enska) ásamt ýmsum öörum hagnýtum aðgerðum. — Flutningur texta á diskettum til prentsmiðja. Leiðbeinandi á framhaldsnámskeiöinu er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. Ragna hetur mesta reynslu allra i ntvinnslukennslu hérlendis. Timi og staður: 27.-28. nóvember, kl. 13.30— 17.30 aó Ánanaustum 15. A MARKAÐSKANNANIRtm Námskeiöið fjallar um markaðskanrtanir og notagildi þeirra í allri ákvaröanatöku hjá framsýnum fyrirtækjum I dag. Lögö verður áhersla á aö kynna hvernig hægt er að meta stööu fyrirtækja út frá ákveðnum forsendum og taka ákvarðanir um stefnumótun í framtíöinni. Á námskeiðinu verður fjallað um eftirtalda þætti: I Öflun upplýsinga: — Úrtakskannanir. — Ferilkannanir. — Skoðanakannanir. — Tilraunir. I Úrvinnsla upplýsinga: — Flokkun upplýsinga. — Tölfræöileg úrvinnsta. — Kynning á niöurstööum. i Notkun upplýsinga: — 77/ aöstoöar við ákvaróanatöku. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö öllum þeim, er tást viö sölu og markaðsmál bæói hjá stotnunum og fyrirtækium. Auk þess hentar námskeiöið vel þeim, er starfa aö hönnun, vöruþróun og markaðssetningu á nýjum vörutegundum. Leiðbeinendur: Ágúst Ágústsson, markaösstjóri Pólsins ht. og Christian Dam framkvæmdastjóri hjá Vikurvörum hf. Timi og staður: 27.-28. nóvember, kl. 09.00— 13.00, aö Ánanaustum 15, 3. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.