Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986
43
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
i islensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason maglster,
Hrannarstíg 3, sími 12526.
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Raflagnir — Viðgeröir
S.: 687199 og 75299
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýö. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
□ EDDA 198611187 — 1.
□ Helgafell 598611187 VI - 2
I.O.O.F. Rd. 4 = 1361118872
I.O.O.F. = Ob. 1,P =
1681118872 = 9 III
Ad. KFUK
Bænastund kl. 20.00. Fundur kl.
20.30. Bibliulestur í umsjón
Katrínar Guðlaugsdóttur. Kaffi-
sopi. Allar konur velkomnar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaöur Bertil Olingdal.
Krossinn
A.u('ihrckku 2 _ KópavoRÍ
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Nýsjálenski predikarinn Paul
Hansen talar. Allir velkomnir.
K.A. klúbburinn
í Reykjavik, heldur aöalfund á
Hótel Loftleiðum sunnudaginn
23. nóvember.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Skemmtifundur verður í félags-
heimilinu að Baldursgötu 9
fimmtudaginn 20. nóvember kl.
20.30. Spiluð verður félagsvist.
Konur fjölmennið.
Frá Foreldra-
og kennarafélagi
Öskjuhlíðarskóla
Félagið heldur almennan fund i
Hótel Hofi, Rauðárárstig 18,
þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20.30.
Hörn Haröardóttir og Jóhann
Kristjánsson kennarar við Öskju-
hliðarskóla segja frá ferð þeirra
á ráöstefnu í Cardiff í Wales, um
bætta möguleika hreyfihaml-
aðra og málhamlaöra til tjá-
skifta. Kristín Ingvarsdóttirform.
fél. um tölvumiöstöö fatlaöra
kynnir stofnun félagsins og
markmiö. Jón Hjaltalin Magnús-
son segir frá hugmynd að
íslensku bliss tölvukerfi.
Allt áhugafólk velkomið.
Stjórnin.
ÍSIEKUI ALPAILÍlHiill
ÍSM.I- ICELANÐIC ALPINE CLUB
Myndasýning
Miðvikudaginn 19. nóvember
verður haldin myndasýning i Ris-
inu að Hverfisgötu 105, kl.
20.30. Þar mun Björgvin Rich-
ardson sýna myndir af ferð á
Mount McKinley (6194 metrar)
frá þvi i sumar. Hann mun einn-
ig sýna myndir af Klettafjöllunum
í Colorado og ýmsum fjöllum i
norö-vestur Bandaríkjunum,
Kanada og Alaska. Allir vel-
komnir. Aðgangseyrir 150 kr.
islenski Alpaklúbburinn.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboð — útboð
TRTGGINGV
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum.
Lancia Y 10 árg. 1986
Lada Lux árg. 1985
Lada Lux árg. 1984
Lada 1500 st. árg. 1979
Fiat Uno árg. 1985
Fiat Uno árg. 1984
Daihatsu Charade árg. 1980
Daihatsu Charmant st. árg. 1979
Mazda 323sendib. árg. 1982
Citroen GSA árg. 1981
Toyota Carina árg. 1975
Dodge Aspen árg. 1979
Dodge Aspen árg. 1978
Ford Bronco árg. 1972
Chevolet Concord árg. 1977
Wartburg árg. 1980
Honda CB 900 árg. 1980
Fiat 127 árg. 1983
Mazda 323 árg. 1983
WV Passat árg. 1980
Chevrolet Camaro árg. 1974
Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn
19. nóv. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10.00
til 16.00. Tilboðum óskast skilað fyrir kl.
16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar
hf., Laugavegi 178, Reykjavík.
Einnig er óskað eftir tilboðum í traktorsgröfu
JCB 3DII árg. 1972 skemmda eftir umferð-
aróhapp. Grafan er til sýnis á sama tíma á
athafnasvæði Glóbusar hf., Lágmúla 5.
Einnig í Scania 140 árg. 1974, dráttarbifr.,
sem er til sýnis á athafnasvæði Gunnars
Guðmundssonar hf, Dugguvogi 2.
Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 fimmtu-
daginn 20. nóv. til Tryggingar hf. Laugavegi
178, Reykjavík, sími 621110.
n¥<G<GIN<SP
LA UGA VEG1178, SÍMI621110.
húsnæöi i boöi l
Hólmasel —
Verslunarhúsnæði
140 fm. húsnæði til leigu við Hólmasel. Hús-
næðið er í þéttri íbúðabyggð og í hverfið
vantar svo til alla þjónustu, t.d. bókabúð,
blóma- og gjafavöruverslun, búsáhaldaversl-
un, fataverslanir, sportvöruverslun, fata-
hreinsun o.fl. o.fl. Leigutími getur verið 5 til
10 ár samkvæmt nánari samkomulagi. Hús-
næðið er laust til afnota í desember.
Upplýsingar gefur fasteignasalan Miðborg,
Skeifunni 17, sími 688100.
Laugavegur
Til leigu gott verslunarhúsnæði fyrir góða
sérverslun á besta stað við Laugaveginn.
Tilboð merkt: „Steinhús — 700“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl.
Skrifstofuhúsnæði 139 fm
Til leigu er í Austurborginni á góðum stað í
mjög vönduðu nýju húsi skrifstofuhúsnæði
sem afhendist í eftirfarandi ástandi og með
eftirfarandi skilmálum:
1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofu-
hús.
2. Sameign inni er mjög vönduð.
3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og
fullfrágengin með nægum bílastæðum og
gróðri.
4. Húsnæðið er fullfrágengið og tilbúið til
afhendingar strax.
5. Engin fyrirframgreiðsla á leigu.
Hér er um einstakt tækifæri að ræða vegna
tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur mjög
vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem
skrifstofuhús en ekki sem iðnaðarhús, sem
síðan hefur verið tekið í notkun sem skrif-
stofuhús með öllum þeim göllum, er því
fylgja.
Upplýsingar um ofangreint eru veittar í síma
82300 næstu daga.
Málverkauppboð
Níunda listmuna- og málverkauppboð Gallerí
Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurð-
ar Benediktssonar hf. verður haldið að Hótel
Borg sunnudaginn 30. nóvember nk.
Reynt verður að hafa sem flest verk með
lágmarksverðum.
Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið eru
beðnir að hafa samband við Gallerí Borg við
Austurvöll eða í síma 24211 og 21517 milli
kl. 10.00-18.00.
^Æu
1501 i<i
Pósthússtræti 9.
Sími24211.
Sjúkraliðar
Námskeið í umönnun barna
Fyrirhugað er að halda 3ja mánaða nám-
skeið í ársbyrjun 1987 ef næg þátttaka fæst.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma 84476 milli kl. 10.00-12.00.
Umsóknarfrestur er til 13. des. nk.
Sjúkraiiðaskóii íslands.
þjónusta
Sérsmíði — Breytingar
Við smíðum eldhúsinnréttingar og fataskápa
í þitt húsnæði að þinni ósk.
Nú og ef þú vilt breyta eldri innréttingu..
Stoð, Skemmuvegi 34 n.,
sími 41070.
húsnæöi óskast
Vantar skrifstofuhúsnæði
Ca 40 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
í miðborginni. Traustur leigutaki.
Fasteignaþjónustan,
sími 26600.
Kópavogur — Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæöishúsinu
Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 18. nóvember kl. 21.00 stund-
víslega. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll.
Stjomin.
HFIMDALI.UR
Ræðunámskeið
Heimdallur FUS heldur ræðunámskeið fyrir byrjendur miövikudaginn
19. nóv. og fimmtudaginn 20. nóv. kl. 20.00.
Leiðbeinandi: Jón Magnússon.
Áhugasamir tilkynni þátttöku í síma 82900. Heimdallur.
Aðalfundur Hvatar
félags sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavik,
verður haldinn í Val-
höll þriðjudaginn 18.
nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Salóme Þorkels-
dóttir alþingis-
maöur talar um
heimilið og fjöl-
skylduna.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Ásdís J. Rafnar lögfræöingur.
Fjölmennið. Stjómin.
Landsmálafélagið Vörður
Aðalfundur
Landsmálafélgið Vörður heldur aðalfund I
sjálfstæðishúsinu Valhöll miðvikudaginn
19. nóv. nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins er Jón Óttar Ragnars-
son.
3. Önnur mál.
Sjómin.